loading/hle�
(23) Blaðsíða 11 (23) Blaðsíða 11
og var tillögu tvímenninganna ósammála. Hún hélt sig við fyrri afstöðu og lét bóka að hún vildi hafa framhaldsskólana tvo, þó með undantekningum á listasviði og átti þar við sérskólana á sviði myndlistar og tónlistar. Samþykkt bæjarráðs var ekki líkleg til þess að leysa þann vanda sem við blasti í fram- haldsskólaskipaninni á Akureyri og sennilega hafa margir litið á hana sem biðleik í erfiðri stöðu. Á það er einnig að líta að samhliða störfum framhaldsskólanefndarinnar sótti Gagnfræðaskólinn það fast að fá að brautskrá stúdenta af verslunarbraut. Skólinn var í reynd orðinn fullgildur verslunarskóli til tveggja ára verslunarprófs og haustið 1978 hófu tólf nemendur nám á þriðja ári verslun- arbrautar við skólann og vafalaust var hug- myndin sú að láta reyna á hvort þeir fengju að taka fjórða árið einnig og ljúka stúdentsprófi. Þess var líka skammt að bíða því Sverrir Páls- son skólastjóri óskaði í desember þetta ár bréf- lega eftir því við menntamálaráðuneytið að fá heimild GA til handa að brautskrá stúdenta af þeim sviðum sem við hann væru kennd í framhaldsdeild, það er heilbrigðis-, uppeldis- og viðskiptasviði. Röksemdir Sverris voru einkum þær að mikilvægt væri að breikka grundvöll framhaldsmenntunar á Akureyri og opna fleiri leiðir til stúdentsprófs en fyrir væru í bænum. Hann hefur á orði í bréfmu að auðvitað komi fleira til greina, svo sem að senda nemendur í ijölbrautaskóla annars staðar - hann nefnir Faxaflóasvæðið þar sér- staklega til sögu - til þess að ljúka námi, ell- egar tengja námið með einhverjum hætti við MA. Hann nefnir hins vegar ekki að Mennta- skólinn hafði ekki kennt viðskiptagreinar til þessa og raunar er engin útfærsla á því hvemig tengja mætti námið þeim skóla í bréfi hans.16 Hugurinn stóð enda til annars. Menntamálaráðherra, Ragnar Arnalds, synj- aði þessari beiðni með vísan til endurskoð- unar á lögum um framhaldsskóla og þar með allrar framhaldsmenntunar í landinu og benti jafnframt á að yfirstandandi stefnumótunar- vinnu um skipan framhaldsnáms á Akureyri væri ekki lokið. Um þriðja árs nemana sem um ræddi segir í bréfí ráðherra: „Hvað varðar nemendur sem stunda framhaldsnám við skól- ann og hafa hug á að ljúka stúdentsprófi þá telur ráðuneytið rétt að þessir nemendur ljúki námi sínu við Menntaskólann á Akureyri og útskrifist þaðan. ... Þess er vænst að skólamir hafi samráð sín á milli um lausn mála.“17 Afgreiðsla ráðuneytisins verður að teljast 16 Skjalasafn menntamálaráðuneytisins. Bréf til menntamálaráðu- neytisins, 8. desember 1978. 17 Sama. Bréf til skólastjóra GA, 2. apríl 1979. skiljanleg eins og málum var háttað en jafn- víst var að henni var ekki vel tekið í húsum Gagnfræðaskólans. Menntaskólinn tók hins vegar við umræddum nemendum haustið 1979, veitti þeim eins árs viðbótarmenntun og brautskráði eftir það fímm sinnum af versl- unarbraut á árunum 1980-1984, samtals 51 stúdent. Eftir stóð að taka endanlega ákvörðun um framtíðarskipan framhaldsskóla á Akureyri og verður naumast úr því skorið hvenær niður- staða lá í raun og veru fyrir. Hitt er jafnvíst að bæjarstjóm Akureyrar skipaði byggingamefnd verkmenntaskóla í bænum 9. september 1980 og tók hún þegar til óspilltra málanna. Rúm- um mánuði síðar, þann 17. október, benti full- trúi menntamálaráðuneytisins á að nauðsyn- legt væri að fá úr því skorið hvemig ætlunin væri að hafa framhaldsskólaskipan á Akureyri til frambúðar áður en ráðuneytið gæti tekið afstöðu til áætlana og fjármögnunar hins nýja skóla. Þetta varð til þess að byggingamefndin óskaði eftir því við bæjarráð og bæjarstjóm að taka endanlega afstöðu til tillagna fram- haldsskólanefndarinnar frá 1979. Tillaga Gísla og Sigurðar Óla hafði nefnilega aðeins verið samþylckt í bæjarráði en aldrei verið afgreidd frá bæjarstjóm. Ósk byggingar- nefndar hafði þegar þau áhrif að bæjarstjórnin samþykkti samhljóða nokkrum dögum síðar, þann 21. október 1980, „ ... að tveir megin- skólar verði á framhaldsskólastigi á Akureyri, menntaskóli og verkmenntaskóli.“18 Snemma næsta ár, 28. febrúar 1981, sam- þykkti samstarfsnefnd um framhaldsskóla á Akureyri eftirfarandi tillögu um verkaskipt- ingu skólanna tveggja: Samstarfsnefnd nm framhaldsskóla á Akureyri leggur til að við Menntaskólann á Akureyri verði skipað almennu bóknámssviði og uppeldissviði og við Verk- menntaskóla verði heilbrigðissvið, hússtjómarsvið, tæknisvið og viðskiptasvið. Að svo kornnu máli telur nefndin ekki tímabært að taka afstöðu til hvar skipa skuli listasviði og búfræðisviði.19 I samstarfsnefndinni áttu sæti æðstu skóla- stjómendur Iðnskólans, Tónlistarskólans, Hús- stjómarskólans, Gagnfræðaskólans, Myndlista- skólans, Menntaskólans og Námsflokka Akur- eyrar auk Sturlu Kristjánssonar fræðslustjóra. Allir þessir vom tillögunni sammála nema Sverrir Pálsson sem sat hjá. Því hefði mátt vænta að þessi verkaskipting gengi eftir. Það varð sarnt ekki því haustið 1983 veitti mennta- 18 Bemharð Haraldsson: Um verkmenntun við Eyjajjörð og Verk- menntaskólinn á Akureyri 1984-2004, 98-99; Hskj. Ak. Bæjar- stjóm Akureyrar, fundargerðir 9. september og 21. október 1980. 19 Hskj. Ak. A-84/3. Samstarfsnefnd framhaldsskóla á Akureyri, gjörðabók.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Saurblað
(302) Saurblað
(303) Band
(304) Band
(305) Kjölur
(306) Framsnið
(307) Kvarði
(308) Litaspjald