loading/hle�
(244) Blaðsíða 232 (244) Blaðsíða 232
stofna verkmenntaskóla á Akureyri 1979 hafí skólameistari einnig lýst yfír því að Mennta- skólinn á Akureyri mundi biða með kröfur um húsbyggingar þar til nýi skólinn hefði komið undir sig fótunum. Síðan segir: Nú - í lok októbermánaðar 1992 - þegar rúm 13 ár eru liðin [frá stofnun Verkmenntaskólans á Akureyri] - er verið að hefjast handa um smíði 1000 m2 bóknáms- húss fyrir Verkmenntaskólann á Akureyri. Þegar því verki er lokið, hefur Verkmenntaskólinn á Akureyri yfir að ráða um 7500 m2 af þeim 9000 m2 sem áætlað er að smíða - eða liðlega 83% af áætluðu húsnæði. Mennta- skólinn á Akureyri hefur hins vegar aðeins yfir að ráða 2800 m2 - eins og fyrir aldarijórðungi - eða tæplega 55% af áætluðu húsnæði. ... Ef nauðsynlegt er nú að gera upp á milli skólanna tveggja og ekki er unnt að reisa samtímis það húsnæði, sem skólamir þurfa báðir á að halda til að gegna hlutverki sínu, tel ég eðlilegt og sanngjamt í ljósi þess sem gerst hefur undanfarin 10 ár, að næsti áfangi í byggingarmálum framhaidsskóla á Akureyri verði við Menntaskólann - og að lokið verði við smíði um 2000 m2 viðbótarhúss við skólann.114 Umræður urðu um greinargerð skólameistara í skólanefnd. Pétur Pétursson, fonuaður nefndarinnar, taldi skýrslu skólameistara gagnlega og auðvelda yfirsýn en sagðist þess fullviss að hreyfmg væri komin á málin og taldi rétt að fara varlega í fækkun nemenda, þótt skólameistari hefði lengi mátt tala fýrir daufum eyrum. Hugrún Sigmundsdóttir, full- trúi Akureyrarbæjar, benti á að „ ... minnkun skólans yrði Akureyrarbæ til mikils tjóns og hún sagðist vonast til að framkvæmdum við nýbyggingu við skólann verði hraðað“.115 Aðalgeir Pálsson, fúlltrúi Akureyrarbæjar, 114 Skjalasafn MA nr. 10. Byggingarmál Menntaskólans á Akureyri 1990/1992,4. 115 Skjalasafn MA. Fundargerð skólanefndar MA 17. nóvember 1992. taldi að halda bæri áfram baráttunni fyrir því að skólinn yrði 600 manna menntaskóli til framtíðar. Stefanía Arnórsdóttir, fúlltrúi kenn- ara, vakti máls á því að enn ætti eftir að skil- greina verkaskiptingu milli MA og VMA, sem skólaskipunamefnd Héraðsnefndar hefði átt að gera en ekki sinnt því og taldi brýnt að það verk yrði unnið. I framhaldi af þessum umræðum lagði skólameistari fram yfirlit yfir hugsanlega íjármögnun vegna byggingarfram- kvæmda við framhaldsskóla á Akureyri næstu 5 árin. Þar var gert ráð fyrir að sveitarfélögin afli lánsíjár til að hraða framkvæmdum við skólabyggingar framhaldsskólanna á Akur- eyri. Eftir miklar umræður samþykkti skóla- nefnd svohljóðandi ályktun: Með tilvísun til nýrrar skýrslu Tryggva Gíslasonar um byggingamál Menntaskólans á Akureyri mótmælir skólanefnd harðlega þeim seinagangi, sem einkennt hefur undirbúning byggingaframkvæmda. Nefndin vekur athygli á þeirri staðreynd, að rými fyrir hvem nemanda í nothæfu kennsluhúsnæði er aðeins 4,4 fer- metrar, sem er það lakasta er þekkist í nokkrum fram- haldsskóla á landinu. Af þeim sökum ætti Menntaskól- inn á Akureyri að njóta forgangs við úthlutun framkvæmdafjár. Skólanefnd lýsir andstöðu við hug- myndir um að hvika frá þcirri stefnu menntamálaráðu- neytisins, að skólinn rými 600 nemendur, á meðan eftir- spurn eftir skólavist er slík, sem raun ber vitni. Með hliðsjón af þeirri menningarlegu og efnahagslegu þýð- ingu, sem öflugur menntaskóli hefur fyrir Eyjafjarðar- svæðið, skorar skólanefnd á Héraðsnefnd Eyjafjarðar og Alþingi að veita skólanum öflugan stuðning og hraða framkvæmdum við nýja skólabyggingu eins og unnt er með lántökum ef hagkvæmt þykir.116 Guðný Sverrisdóttir lét bóka að hún sæti hjá við afgreiðslu ályktunarinnar. A fundi sínum 116 Skjalasafn MA. Fundargerð skólanefndar MA 17. nóvember 1992. Fjölritun og bókaútgáfa, Ytraberg I miðskipi kjallara Gamla skóla, þar sem upphaflega átti að vera önnur af tveimur borð- stofum mötuneytis skólans, var til 1909 geymsluherbergi. Þá um haustið var það inn- réttað sem tilraunastofa fyrir efna- og eðlisfræði með skápum tii efnageymslu, vatns- lögn og vatnsþró sem notuð var við tilraunimar. Var stofan mikið nýnæmi og var í notkun til 1969 að Möðruvellir vom teknir í notkun og öll kennsla í eðlis- og efnafræði fluttist þangað. Arið 1975 var í norðurhluta þessarar stofu gert Ijölritunarherbergi skól- ans og bókaútgáfa sem hlaut nafnið Ytraberg, sem svo var kallað, en í suðurhluta stof- unnar var bóksala. Varð Sverrir Páll prentsmiðjustjóri og annaðist íjölritun og bókaút- gáfú á vegum skólans. Árið 1980 réðst Hlynur Jónasson frá Rifkelsstöðum í Eyjafírði að skólanum og tók að hluta til við starfí Sverris Páls og sá um fjölritun og ijölföldun sem fór mjög vaxandi á þessum árum. Fimm árum síðar var Ijölritunarherbergi skólans flutt í kjallara vesturálmu, þar sem enn er ljósritunar- og almennt tölvuherbergi sem kennarar hafa aðgang að. Árið 1988 fluttist Hlynur í gömlu kolageymsluna með allt sitt hafurtask. Þegar Hólar voru teknir í notkun 1996 fluttist fjölritun í afgreiðslu skólans en aftur í kolageymsluna tveimur árum síðar en síðan aftur í afgreiðslu skólans árið 2001 þar sem ijölritun á vegum skólans hefúr verið síðan undir stjóm Hlyns. 232
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Saurblað
(302) Saurblað
(303) Band
(304) Band
(305) Kjölur
(306) Framsnið
(307) Kvarði
(308) Litaspjald