loading/hleð
(25) Blaðsíða 13 (25) Blaðsíða 13
Þeir mundu tímana tvenna - eða þrenna. Hér eru þeir félagar og samverkamenn til áratuga (Trá vinstri talið) Jón Ami Jónsson, sem lengst af kenndi latínu og þýsku, Gísli Jónsson íslenskukennari og Friðrik Þorvaldsson sem kenndi bæði þýsku og frönsku. Ljósm Minjasafnið á Akureyri / MA að gegna öllum hlutverkunum jafnt. Þannig skilgreindi Menntaskólinn sig hiklaust frá ákvæðinu um nám til starfsréttinda en skóla- nefnd bætti þess í stað við grein um að skólinn vildi „ ... kenna nemendum að njóta menning- arlegra verðmæta og að meta þau - með því að gefa þeim kost á að njóta listar og veita þeim innsýn í menningu þjóða.“23 Um þetta var al- ger samstaða en hressilega átti hins vegar eftir að takast á um það ákvæði laganna að allir sem hefðu lokið „ ... grunnskólanámi eða hlotið jafngilda undirstöðumenntun“ skyldu eiga rétt til að heija nám í framhaldsskóla (16. grein). Að því verður vikið bráðlega. Af einstökum ákvæðum framhaldsskóla- laganna reyndi strax á sjöundu greinina þar sem kveðið var á um stofnun skólanefnda við framhaldsskóla. Þar skyldu sitja tveir full- trúar starfsmanna, einn fulltrúi nemenda, þrír fulltrúar sveitarfélags eða samtaka sveitar- félaga í viðkomandi landshluta og einn full- trúi menntamálaráðherra. Nefndin var kjörin til fjögurra ára nema nemendafulltrúinn sem var valinn til eins árs í senn og kaus hún sér formann úr eigin röðum til tveggja ára. Skóla- meistari átti sæti í skólanefnd með málfrelsi og tillögurétt, hann var jafnframt firam- kvæmdastjóri nefndarinnar. Fyrsti fundur skólanefndar Menntaskólans á Akureyri var haldinn mánudaginn 15. janúar 1990 og varð Guðný Sverrisdóttir, sveitarstjóri Grýtubakka- hrepps, fyrsti formaður hennar. Skipan skólanefndar endurspeglaði aukna þátttöku sveitarfélaga í uppbyggingu allra framhaldsskóla. Fram að þessu höfðu mennta- skólar verið alfarið á herðum ríkisins en nú var ákveðið að kostnaði við byggingarfram- kvæmdir og stofnbúnað skyldi skipt þannig að ríkissjóður tæki á sig 60% af áætluðum kostnaði samkvæmt viðmiðunarreglum þegar sveitarfélög önnuðust ráðningu hönnuða og verkframkvæmd. Af þessu ákvæði leiddi að hlutur sveitarfélaga gat farið talsvert fram úr 40% ef áætlanir stóðust ekki. Einnig var gagn- stætt ákvæði um að viðbótarkostnaður lenti á ríkinu ef það réði hönnuði og annaðist fram- kvæmdir sjálft. Reglugerð um framhaldsskóla leit dagsins ljós 26. febrúar 1990.24 Þar voru einstök laga- ákvæði skýrð betur og til dæmis var hlutverk skólanefnda skilgreint ítarlega. Meðal þess sem þeim var ætlað að sinna má nefna: að efla tengsl skóla við nærsamfélagið; að ákveða námsfram- boð ásamt skólameistara; að undirbúa fjárlaga- tillögur og gera fjárhagsáætlun ásamt skóla- meistara; að ákveða ýmsa gjaldtöku innan skóla í samráði við skólameistara; að gera tillögur um ráðningu starfsmanna; að setja reglur um notk- un húsnæðis skóla utan skólatíma. Skólanefnd MA setti sér þegar í upphafi að hittast að jafnaði mánaðarlega á starfstíma skólans og sú regla hefur haldist að mestu síðan. Enginn vafi leikur á að starf hennar styrkti stjóm skólans umtalsvert. Hún varð mikilvægur samráðsvettvangur ólíkra aðila og um leið varð hún skólameistara öflugur bakhjarl til sóknar eða vamar eftir því sem vindurinn blés. Héraðsnefnd Eyjatjarðar varð samnefnari sveitarfélaganna við Eyjatjörð í framhalds- skólamálunum eins og vænta mátti og þann 16. janúar 1990 undirrituðu fulltrúar allra sveitarfélaga við Eyjatjörð auk Grímseyjar- hrepps og Hálshrepps samning um framhalds- skóla við Eyjatjörð. Þar var meðal annars tekið fram að héraðsnefndin og menntamála- ráðuneytið skyldu „ ... gera sérstakan samn- ing um stofnbúnað, nýframkvæmdir og endur- byggingu húsnæðis Menntaskólans á Akureyri og skóladeildanna á Dalvík (sjávarútvegs- deild) og Ólafsfírði (framhaldsdeild).“ Tekið var fram að sveitarfélag skóla eða skóla- deildar skyldi greiða 50% en 50% skyldu skipt- ast eftir íbúatölu allra sveitarfélaganna. Jafn- framt var ákveðið að bæjarstjóm Akureyrar myndi tilnefna tvo fulltrúa í skólanefnd en 23 Skjalasafn MA. Skólanefnd MA, gjörðabók, 30. apríl 1992. 24 Reglugerð um framhaldsskóla nr. 105, 26. febrúar 1990. 13
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Saurblað
(302) Saurblað
(303) Band
(304) Band
(305) Kjölur
(306) Framsnið
(307) Kvarði
(308) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri

Ár
2008
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
304


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61/4/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.