loading/hle�
(27) Blaðsíða 15 (27) Blaðsíða 15
Menntaskólinn hafði um skeið notið þeirrar aðstöðu að í hann sóttu talsvert fleiri en unnt var að taka við og öllum var kunnugt að þeir sem lakastan undirbúning höfðu, þ.e. lægstar einkunnir úr grunnskóla, voru látnir víkja fyrst, óháð búsetu. Nú vaknaði spurning um það hvort skólinn ætti að takmarka inntökuna við hið skilgreinda upptökusvæði hans eða halda fyrri háttum og taka inn nemendur hvaðanæva að. Umræða þess efnis fór strax af stað á þriðja fundi skólanefndar MA í febrúar 1990 en nefna má að haustið eftir var liðlega 71% allra nemenda skólans búsett í Norð- austurumdæminu (Sigluijörður meðtalinn) og tæp 14% í Norðvesturumdæmi (Skagaijörður og Húnavatnssýslur). Þau 15% sem á vantar dreifðust á aðrar byggðir landsins.26 Það tók Menntaskólann eins og aðra fram- haldsskóla nokkum tíma að átta sig á hinu breytta starfs- og rekstrarumhverfi. Meðal annars var ítrekað rætt á vettvangi skóla- nefndar um nauðsyn þess að „ ... samræma og samhæfa námsframboð á svæðinu og kom fram áhugi á því að halda sameiginlegan fund með skólanefnd Verkmenntaskólans. Eins kom fram nauðsyn þess að eiga góð samskipti við gmnnskólastigið.“27 Svo fór að skóla- meistarar beggja framhaldsskólanna fóru sam- eiginlega fram á það þetta vor við skóla- nefndir skóla sinna að halda ráðstefnu um þróun framhaldsskólans á Akureyri. Af þeirri ráðstefnu varð ekki, heldur leitaði málið inn á vettvang héraðsnefndar. Tryggvi Gíslason, skólameistari MA, skrifaði henni bréf í sept- ember 1991 og lagði þar til að stofnuð yrði vinnunefnd til þess að „ ... gera drög að áætl- un um skólaskipan á Akureyri og í Eyjafírði.“ í þeirri áætlun skyldi fjalla um „ ... hvaða nám skuli boðið í héraðinu, ... hvar framhalds- skólar skuli vera, ... hver verkaskipting skól- anna eigi að vera og ... hvernig samvinnu við önnur skólasvæði skuli háttað.“28 Þessa nefnd skipaði héraðsnefndin mánuði síðar og vom verkefni hennar skilgreind með mjög líkum hætti og Tryggvi hafði lagt til. Nefnd héraðsnefndar skilaði af sér ítarlegri skýrslu í janúar 1992 og voru meginniður- stöður hennar þessar: • Starfræktir verði tveir framhaldsskólar á Eyjafjarðarsvæðinu, MA og VMA, „sem í sameiningu bjóði upp á upphafsnám fyrir alla þá af svæðinu sem sækja vilja fram- haldsskóla á meðan fjöldi nemenda leyfir rekstur viðkomandi námsbrautar.“ 26 Skjalasafn MA. Bjöm Vigfíisson: Uppmni og kyn nemenda MA. 27 Skjalasafn MA. Skólanefnd, gjörðabók 8. maí 1990. 28 Skjalasafn MA, nr. 6. Bréf skólameistara MA til Héraðsnefndar EyjaQarðar 15. september 1991. • „Allt framhaldsnám á Eyjafjarðarsvæðinu verði í skipulagslegum og stjómunarlegum tengslum við annan hvom skólann eftir eðli og inntaki námsins.“ Athuga þarf þörf fyrir rekstur framhaldsdeilda sérstaklega. • Tveir nefndarmenn af þremur voru sam- mála um að „öllum þeim nemendum sem hafa forgangsrétt í skólana [umsækjendur um skólavist af samningssvæði skólanna tveggja] verði heimilt að hefja það nám sem þeir kjósa á meðan viðkomandi skóli hefur húsnæði til að taka við þeim. Það ráð- ist svo af námsgengi nemandans hvort hann sannar sig færan um að stunda það nám áfram. Reynt verði að ná stýringu á náms- aðsókn með aukinni námsráðgjöf, bæði í grunnskóla og framhaldsskóla.“ Einn nefnd- armaður, sem raunar átti sæti í skólanefnd MA, taldi að ekki bæri „að túlka framhalds- skólalögin þannig að nemandi geti gert kröfu til þess að komast á hvaða námsbraut sem hann kýs. Framhaldsskólinn geti t.d. gert kröfu um ákveðinn námsárangur á grunnskólaprófí til þess að nemendur fái aðgang að tilteknum námsbrautum, ef aðrar námsbrautir eru honum opnar.“ • Nefndin var sammála um að MA skyldi einbeita sér áfram að bóknámi til undir- búnings háskólanámi en það útiloki alls ekki að VMA geri slíkt einnig. • Skólanefndir MA og VMA skyldu samein- aðar til þess að auðvelda samstarf og sam- ræmingu á milli skólanna. • Að endingu var lagt til að í Verkmennta- skólanum yrðu að jafnaði 890 nemendur fram til ársins 2004, í Menntaskólanum að jafnaði 550 og í framhaldsdeildum að jafn- aði 95 nemendur.29 Eins og vænta mátti varð þessi skýrsla tilefni mikilla umræðna næstu mánuði, fyrst á sam- eiginlegum fundi skólanefndar MA og hér- aðsráðs þann 17. febiúar, síðan í skólanefnd daginn eftir og áfram á fundum hennar næstu mánuði. A fundinum með héraðsráði lýstu sveitarstjórnarmenn strax yfír að skólanefnd- irnar yrðu ekki sameinaðar að sinni og líklega var það mál þar með úr sögunni. Hins vegar urðu nokkur skoðanaskipti um það hvort rétt væri að neita umsækjendum um skólavist sem búsettir væru í þeim sveitarfélögum sem að skólunum stóðu.30 Þar var sleginn tónn sem varð áberandi fram eftir árinu. Skólanefnd MA gaf sér góðan tíma til þess að ræða skýrslu héraðsnefndar. Strax á 29 Skólaskipan framhaldsskóla í Eyjafirði. Skýrsla nefndar á veg- um héraðsnefndar EyjaQarðar 1992. 30 Skjalasafn MA, nr. 5. Minnisblað vegna fundar skólanefndar með héraðsráði, 17. febrúar 1992.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Saurblað
(302) Saurblað
(303) Band
(304) Band
(305) Kjölur
(306) Framsnið
(307) Kvarði
(308) Litaspjald