loading/hleð
(34) Blaðsíða 22 (34) Blaðsíða 22
22 stúdentsprófi en í lok aldarinnar var þessi tala komin yfir 50%.' Skilin milli bóknámsskóla og verknámsskóla urðu óskýrari og fljótlega spruttu upp verkmenntaskólar sem buðu nem- endum bæði bóknáms- og verknámsbrautir. Afangakerfið sem tekið var upp í Mennta- skólanum í Hamrahlíð haustið 1972 átti sinn þátt í að má út þessi skil því að margir grunn- áfangar náms í framhaldsskóla gátu að minnsta kosti á pappímum verið sameigin- legir bók- og verknámsbrautum sem gerði grunn- og gagnfræðaskólum á minni þétt- býlisstöðum víðsvegar um landið kleift að halda uppi kennslu í talsverðum hluta náms- efnis sem tilheyrði grunnnámi á bóknáms- og verknámsbrautum. A 100 ára afmæli stóð Menntaskólinn á Akureyri því á krossgötum á ýmsan hátt og þurfti að fóta sig á nýju svelli. Byrjað var að kenna grunnáfanga bóknámsbrauta í fram- haldsdeildum gagnfræðaskóla á ýmsum þétt- býlisstöðum norðan- og austanlands sem gerði þær kröfur til skólans að hann tæki við nemendum sem komnir voru nokkuð áleiðis með nám á framhaldsskólastiginu en þó með mismunandi hætti eftir skólum. Fjölgun fram- haldsskóla á landsbyggðinni var ákveðin ógnun við Menntaskólann þar sem menn í fullri alvöru gerðu ráð fyrir fækkun nemenda enda var það sumstaðar illa séð að MA tæki við nemendum í 1. bekk frá stöðum þar sem framhaldsdeildir eða fjölbrautaskólar voru. 1 Sjá t.d. http:Wwww.hagstofa.is undir skólamál - framhaldsskólar Forsvarsmenn áfangaskólanna gerðu harða hríð að gömlu bekkjaskólunum á 8. ára- tugnum og íundu bekkjakerfi allt til foráttu en héldu mjög fram kostum áfangakerfis. I MA hófst þróun sem lauk með því að tekið var upp nýtt námsskipulag haustið 1980, „blandað áfangakerfi“, sem átti að sameina kosti áfanga- og bekkjakerfis. Þetta var gert í tengslum við víðtækt sam- starf allra framhaldsskóla á Norðurlandi og vorið 1979 var skipuð sérstök nefnd „ ... til þess að taka saman námsvísi fyrir framhalds- skóla á Norðurlandi". Var það mjög að frum- kvæði skólameistara MA. I framhaldi af vinnu nefndarinnar var lögð fram samræmd námskrá fyrir framhaldsskóla á Norðurlandi áhaustdögum 1979. Samræmd námskrá skólanna á Norður- landi auðveldaði mjög aukið samstarf skól- anna allra. Námsefni var hið sama í öllum skólunum og sömu reglur giltu um próf og einkunnir. Þess vegna gátu nemendur fengið allt nám sitt í einum skóla metið í öðrum. Var enda gert ráð fyrir því að á ýmsum stöðum yrði hægt að heíja nám í framhaldsdeild en færa sig síðan í einhvem stærri skólanna til að ljúka skilgreindu námi. Nýjar námsbrautir voru skilgreindar en í hvívetna var leitast við að halda opnum leiðum milli brauta svo sem hugmyndafræði áfangakerfisins boðaði. Fyrstu skref í átt til áfangakerfis höfðu reyndar verið stigin haustið 1972 þegar tekið var upp þriggja anna kerfi og námsefni hvers Kennarar Menntaskólans á Akureyri á haustþingi framhaldsskólakennara á Húsavík þar sem þeir gerðu grein fyrir þróunar- starfi í upplýsingatækni. Hér sjást meðal annarra Jón Már Héðinsson aðstoðarskólameistari (fremstur í mynd), Hrafnhildur Hafberg, Sigrún Aðalgeirsdóttir, Sigurlaug Anna Gunnars- dóttir og Margrét Kristín Jónsdóttir. Hinum megin borðs eru Alma Oddgeirs- dóttir, Stefán Þór Sæ- mundsson, Brynhildur Frímannsdóttir og Guðjón H. Hauksson. I hominu efst til hægri eru meðal annarra Sigurður Jónsson, Grétar G. Ingvarsson og Jóhann Sigurjónsson. Ljósmynd: Sverrir Páll
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Saurblað
(302) Saurblað
(303) Band
(304) Band
(305) Kjölur
(306) Framsnið
(307) Kvarði
(308) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri

Ár
2008
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
304


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61/4/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.