loading/hle�
(36) Blaðsíða 24 (36) Blaðsíða 24
hafði það hlutverk „ ... að ákveða hvort og þá hvers konar áfangakerfí yrði tekið upp við MA“. Jafnframt skyldi nefndin kanna hvort hægt væri „ ... að ná kostum áfangakerfís með breyttu bekkjakerfi, t.d. með því að skipa öllu grunnnámi á fyrsta eða tvö fyrstu árin.“ Fljótlega þróuðust hugmyndir í nefndinni um kennsluskipan sem miðaði að því að ná að hluta til margvíslegum sveigjanleika áfanga- kerfísskólanna umfram bekkjakerfísskóla, án þess að glata kostum bekkjakerfisins, sem voru taldir vera með betri stundaskrár kennara og nemenda, ódýrari og einfaldari skipulagn- ing, nánari tengsl nemenda og kennara, auð- veldari samþætting námsgreina, betra félags- líf nemenda o.fl. Áfanganefndin lagði til að nýtt skipulag með svonefndu bundnu áfanga- kerfí yrði tekið upp haustið 1980 og skyldu nemendur á 1. og 2. námsári falla undir hið nýja skipulag til að kostir þess nýttust sem fyrst. Niðurstaðan varð þó sú að nýja skipu- lagið tók aðeins til nemenda á 1. ári veturinn 1980-81 og það sjónarmið var látið ráða að fara skyldi með löndum, milli skers og báru svo að hægt yrði að leita til sama lands ef nýja skipulagið steytti á skeri svo vitnað sé til orðalags sem viðhaft var á kennarafundi þar sem um málið var fjallað. Bundið áfangakerfi Námsefni allra námsbrauta var skipt í stofn, brautir og val. Stofnáfangar voru sameigin- legir með öllum námsbrautum, brautaráfang- ar eða kjöráfangar voru séráfangar hverrar brautar en valáfangar voru alls ótengdir náms- brautum skólans. Stofnáföngum var raðað á fyrstu 6 annir brautanna en eftir því sem lengra leið á námsferil hvers nemanda, skyldi val um kjörsviðsáfanga og valáfanga aukast. Settar voru reglur sem áttu að auka sveigjan- leikabekkjakerfisins, til dæmis svonefndupp- vinningsregla sem gildir almennt ekki í skól- um með óbundið áfangakerfí en hefur fylgt MA síðan. Með því að binda námsáfanga í bekki var nemendum úr öðrum skólum stundum gert erfítt fyrir, ef þeir höfðu ekki fengið kennslu í heimabyggð í stofnáföngum 1. námsárs í MA, sem nú var kallað 1. bekkur en ekki 3. bekkur eins og tíðkast hafði frá stofnun Menntaskólans. Reyndin varð sú að skólar sem vildu að nemendur þeirra gætu haldið áfram námi í MA eftir nám í heimabyggð leit- uðust við að kenna sömu áfanga og kenndir voru í MA, einkum á 1. ári. Þrátt fyrir þessa bindingu áfanga í bekki var val nemenda aukið verulega á íýrstu árum nýja kerfísins frá því sem áður hafði verið. Reyndar var strax ljóst að bundið áfangakerfí mundi aldrei gefa kost á jafnmiklu vali og óbundið áfangakerfí en stærð skólans skipti líka máli. I fjölmennum skóla gat valfrelsi orðið meira en ella nema viðurkennt væri að kostnaður við rekstur skólans mætti aukast vegna fámennra námshópa. Valfrelsi nemenda um Qölda námsáfanga á önn var talsvert í upphafi en lítið notað því að flestir nemendur stefndu á að ljúka stúdentsprófí á 4 árum. Sveigjanleiki í lengd námstíma til stúdentsprófs varð því aldrei raunverulegur og þeir örfáu nemendur sem hefðu getað lokið námi á styttri tíma en fjór- um árum, t.d. á þremur og hálfu ári, ákváðu að gera það ekki til að verða ekki af þeirri skemmtun að brautskrást með bekkjarfélög- unum 17. júní. Það hafði gerst af og til, einkum á 7. áratugnum, að nemendur luku stúdentsprófí frá MA á þremur árum með því að hlaupa yfír bekk. Eftir að áfangakerfíð komst á fmnast þess örfá dæmi að nemendur ljúki námi á þremur árum og segir það annað- hvort sögu um skólaskipulagið, námskröf- umar eða nemendur skólans nema allt sé í senn. I nýju skipulagi luku hins vegar margir nemendur stúdentsprófí á lengri tíma en ijór- um árum eins og alltaf hafði verið og fyrst í stað töfðust mun fleiri nemendur og heltust úr lestinni en nokkm sinni fyrr. Reglur vora þó samdar og sveigðar til hins ítrasta til að hægt væri að koma sem flestum nemendum milli námsára. Þótti sumum nóg um og köll- uðu aumingjagæsku. Raunin mun reyndar hafa verið sú að í skólanum var býsna almenn sú trú að öllum mætti koma til nokkurs þroska. Þess vegna væri réttara að ívilna nem- endum svo þeir gætu orðið að manni heldur en að hrekja þá af slóðinni í krafti bókstafs og reglu. Þegar kennarar stóðu frammi fyrir því að skilgreina námsáfanga á forsendum nýja, bundna áfangakerfísins, gætti mjög tilhneig- ingar til að herða kröfur frá því sem áður hafði verið, og hrúga inn í áfangana meira efni en menn höfðu komist yfír áður, á sam- bærilegum tíma. Ástæðan var meðal annars sú að einingaijöldi námsgreina hafði minnk- að, með fjölgun valeininga en kennarar töldu sáluhjálparatriði, að nemendur lærðu jafn- mikið í greinunum þeirra og þeir höfðu áður gert. En fleira varð nemendum öndvert. Lág- markseinkunn var hækkuð úr 3 í 4 og þrátt fyrir að ekki væri gengið eftir að lágmarks- 24
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Saurblað
(302) Saurblað
(303) Band
(304) Band
(305) Kjölur
(306) Framsnið
(307) Kvarði
(308) Litaspjald