loading/hle�
(45) Blaðsíða 33 (45) Blaðsíða 33
Fyrsti áfangastjóri MA var Gunnar Frímannsson en hann var jafnframt skipu- leggjandi og stjómandi félagsfræðideildar í upp- hafi áttunda áratugarins. Ljósmynd: Minjasafnið á Akureyri / MA blaði skólasókn sem hlutfall af kennslustund- um alls, og árið eftir fengu nemendur einkunn fyrir skólasókn og hefur svo verið síðan. Einkunnin var gefin fyrir skólasókn þegar til- lit hafði verið tekið til leyfa og veikinda og var svo allt til 2003. í upphafi nýrrar aldar fór enn fram endurskoðun reglna um skólasókn og fjarvistir og þróaðist smám saman ein- faldara kerfí. Þannig eru nú taldar allar fjar- vistir nemenda og hljóta þeir einkunn sam- kvæmt því hversu vel þeir hafa sótt kennslustundir. Fari ijarvistir yfír ákveðin við- miðunarmörk er litið svo á að nemandi hafí sagt sig frá frekara námi og er hann þá tekinn af skrá. Séu lögmætar ástæður fyrir ijarvistun- um, svo sem veikindi, kemur reyndar ekki til uppsagnar nemandans en einkunnin stendur eigi að síður. Enn sem fyrr geta nemendur heyjað sér námseiningu með því að sækja skóla mjög vel. Skólabjalla er vissulega algengt tákn skóla- starfsins, sú sem kallar til verka, og svo var líka í MA. Lengi hafði haldist sá siður að in- spector scholae hringdi skólabjöllunni í allar kennslustundir og frímínútur og með því að hringja tvisvar kallaði hann á Sal. Arið 1972 var sett upp rafrænt klukkukerfi sem var tengt um allt kennsluhúsnæðið. Þessi klukka átti það til í fyrstu að hringja í tíma og ótíma og var því nefnd Jóhanna brjálaða (eftir Spánardrottningu) en Jóhanna hin síðari rugl- aðist endanlega veturinn 1989-90. Þá kom til álita að hætta með öllu að hringja í tíma og úr. Sú varð niðurstaðan og með skólaárinu 1990-91 lögðust hringingar af. Ekki telja menn að það hafí orðið til að auka óstundvísi - nema síður sé - en miklum mun friðsælla er í skólanum eftir að rödd Jóhönnu brjáluðu þagnaði. Aðeins á sérstökum viðhafnarstund- um er gamla skólabjallan tekin fram og hringir formaður skólafélagsins þá á Sal - sem er núorðið í Kvosinni — og riíjar þannig upp hina gömlu hefð. Stjómkerfi og stjómarfar- starfsmenn og skrifstofuhald Um langan aldur hafði skólameistari séð um nánast allt skrifstofuhald nema hvað Ami F riðgeirsson hafði annast bókhald mötuneytis- ins og var titlaður ráðsmaður. Þegar á leið 7. áratuginn hafði skólameistari skrifstofu- stúlku í hlutastarfi sér til aðstoðar. Stundum gegndu þessu starfí leikfímikennarar kvenna því að á þeim árum voru stúlkur í miklum minnihluta í skólanum og því ekki fullt starf að kenna þeim leikfími því að á þeim tíma þótti ekki við hæfí að konur kenndu piltum leikfími. Arið 1971 kom til sögunnar starf konrekt- ors sem síðar var stundum nefndur aðstoðar- skólameistari og var Jón Ami Jónsson fyrstur til að gegna því starfí. Deildarstjórar komu til sögunnar um svipað leyti og var þeim ætlað að skipuleggja kennslu, hverjum í sinni grein. Fékk hver deildarstjóri 3-5 tíma í kennslu- afslátt og námu deildarstjóratímamir samtals rúmu stöðugildi. Hið nýja kerfí sem tekið var upp 1980 - ljölbreyttara val, reglur um samhengi áfanga, uppvinning falleinkunna og fleira - gerði meiri kröfur til stýringar og umsjónar en áður hafði verið. Nú þurfti að haga námsframboði nokkuð eftir því hvers nemendur óskuðu og enn fremur að fylgjast grannt með árangri nemenda - jafnvel eftir því hvort um var að ræða stofnáfanga, kjöráfanga eða valáfanga. Þetta kallaði á nýtt starf, áfangastjóra, sem hafði að meginverkefni umsjón með rekstri þessa áfangakerfís. Fyrsti áfangastjórinn var Gunnar Frímannsson, sem hafði verið deildar- stjóri félagsfræðideildarinnar frá stofnun hennar og setið í starfshópum sem höfðu gert tillögur að breyttri námsskipan í skólanum. Áfangastjóri var í þriðjungi stöðu en fyllti með kennslu og deildarstjóm upp í fullt starf eins og konrektor. Þríeykið, skólameistari, aðstoðarskóla- meistari/konrektor og áfangastjóri, var burð- arás í daglegri stjóm skólans lungann af því tímabili sem hér er til umræðu eða þangað til Jón Már Héðinsson tók við skólameistara- L
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Saurblað
(302) Saurblað
(303) Band
(304) Band
(305) Kjölur
(306) Framsnið
(307) Kvarði
(308) Litaspjald