loading/hle�
(47) Blaðsíða 35 (47) Blaðsíða 35
Sú var tíðin að kennara- stofa MA var karlaveldi. Hér er mynd af kennara- stofunni frá árinu 1996 þar sem Valdimar Gunnarsson er einn í kvennahópi. Frá honum talið eru Ragnhildur Bragadóttir fjármálastjóri, Laufey Petrea Magnús- dóttir áfangastjóri, Stefanía Amórsdóttir, Harpa Sveinsdóttir, Sigríður G. Sveinsdóttir þýskukennarar, Ragn- heiður Olga Loftsdóttir matráðskona, Kristín S. Amadóttir sænskukennari, Sigurlaug Anna Gunnars- dóttir íslenskukennari, Sigrún Aðalgeirsdóttir Þýskukennari, Þorbjörg Lorsteinsdóttir spjald- skrárritari, Ragnheiður Gestsdóttir dönskukennari °g Snjólaug Jóhannes- dóttir námsráðgjafi. Ljósmynd: Minjasafnið á Akureyri / MA sem þó varð með öðru sniði en tíðkast hafði. Utgáfu skólaskýrslu hafði verið hætt vegna þess að ekki fékkst fé til þess að prenta hana en efni í skýrslurnar var tekið til og er að finna í skjölum skólans. En skýrslur frá árun- um 1978-1996 hafa ekki verið gefnar út. Hin nýja skólaskýrsla var efnislega svipuð fyrri skýrslum en í henni eru að auki talsvert ítar- legar skýrslur deildarstjóra í hverri grein þar sem fjallað er um kennslu og kennsluhætti. Hið sama horf hefur síðan haldist. Laufey hafði áður gegnt starfi námsráðgjafa og var því mjög kunnug öllum hnútum kerfísins. Hún var auk þess mjög mikil- og vandvirk og lagði allmikla vinnu í vandaða framsetningu ýmiss fróðleiks, svo sem árangurs á prófum og fleira. Skólanámskrá sú, sem hún vann að og áður er getið, hefur haldið velli í megin- atriðum síðan, einkum form og framsetning. Þegar Tryggvi Gíslason lét af störfum árið 2003 tók við Jón Már Héðinsson sem hafði verið aðstoðarskólameistari ifá 1996 en fór í ársleyfi til Chicago skólaárið 2001-2002 og lauk þar meistaranámi í stjómun. Þá var Sigurlaug Anna Gunnarsdóttir ráðin í starf aðstoðarskólameistara en hún hafði gegnt starfí áfangastjóra árið sem Jón Már var í burtu, því þá tók Laufey Petrea að sér aðstoðarskólameistarastarfið. Hins vegar voru gerðar vemlegar breytingar á starfí og starfs- sviði áfangastjóra þegar skólameistaraskiptin urðu. I stað eins áfangastjóra voru ráðnir þrír brautarstjórar, fyrir félagsfræðibraut, mála- braut og náttúmfræðibraut. Til þessara starfa réðust þrjár konur, Anna Sigríður Davíðs- dóttir fýrir félagsfræðibraut, Ámý Helga Reynisdóttir fyrir málabraut og Ásta Fönn Flosadóttir fyrir náttúrufræðibraut. Sumum kann að virðast þetta stjómkerfí flókið og það kann að vera rétt að sumu leyti. Ekki var alltaf hin sama verkaskipting en í stórum dráttum hafði aðstoðarskólameistari eftirlit með tímasókn og tók þátt í skiptingu kennslunnar með deildarstjómm og undirbjó stundatöflugerð. Próftafla og prófhald var einnig á hans verksviði. Auk þess - og ekki síst - er aðstoðarskólameistari staðgengill skólameistara. Á það reyndi einmitt á þeim tíma sem hér er frá sagt. Áfangastjóri var nokkurs konar fram- kvæmdastjóri áfangakerfísins, fylgdist með námsframboði og vali nemenda. Áfangastjóri skipulagði kennslu í nánu samstarfí við deildar- stjóra og undirbjó stundatöflu og reyndar var það svo fram undir aldamót að áfangastjóri og aðstoðarskólameistari gerðu stundatöflu. Ymis dagleg afgreiðsla var eftir atvikum á hendi áfangastjóra ellegar aðstoðarskólameistara. En þegar ákvarðanir voru teknar kom að sjálf- sögðu til kasta skólameistara því hann var - hvemig sem allt veltist - sá sem réð endanlega og bar enda ábyrgð á öllum ákvörðunum. Þannig sneri þessi verkaskipting og þetta stjómkerfi meira inn á við - út á við er skóla- meistari alltaf æðsti stjómandi skólans og sá sem stefnuna markar. Stjóm framhaldsskóla er margþætt. Sá sem stýrir skóla þarf að vera leiðtogi ólíkra hópa innan skólans og leiðtogi stofnunar sinnar út á við. Kennarar eru sérfræðingar hver á sínu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Saurblað
(302) Saurblað
(303) Band
(304) Band
(305) Kjölur
(306) Framsnið
(307) Kvarði
(308) Litaspjald