loading/hleð
(49) Page 37 (49) Page 37
Margt er skrýtið í kýr- hausnum. Það rifjaðist upp fýrir mönnum þegar þeir stóðu frammi fyrir þessu verkfæri haustið 1979, þegar tölvuöldin stakk tánni inn fyrir dyr hins foma skóla. Þessi mikla tölva var með 5 MB diski og var álitið að hún myndi geta vistað öll gögn skólans um aldur og ævi. Eitthvað gekk mönnum seint að skilja þetta tæki og tjónka við það og þess vegna hlaut það fljótt nafnið Kýrhausinn. Seinna, árin 1999-2002, var skólinn þróunarskóli í upplýsingatækni, en þá var Kýrhausinn geymdur og næstum gleymdur uppi á háalofti og megabætin fimm þóttu ekki lengur til frásagnar. Ljósmynd: Sverrir Páll spjaldskrá. Af spjaldi hvers nemanda voru einkunnir síðan færðar á skírteini og það gerði Sverrir Páll Erlendsson frá miðjum átt- unda áratugnum og allt fram á tölvuöld. Hon- um til aðstoðar var hópur ungra kennara og var um þá talað sem Velvakanda og bræður hans þótt enginn væri Velvakandi öðrum fremur. Auk Sverris Páls voru í þessu liði Gunnar Frímannsson, Jóhann Sigurjónsson, Valdimar Gunnarsson og Þórir Haraldsson og einstöku sinnum fleiri. Vakti Velvakandi yfir einkunnafærslum fram á nætur enda var þá hver einasta annareinkunn handskráð á stúd- entsprófsskírteini. Hvert skírteini var lesið saman við frumgögn eða spjaldskrá og fynd- ist villa sem ekki var auðvelt að lagfæra, var skírteinið skrifað að nýju, tölu fyrir tölu. Loks sátu þeir bræður yfir niðurstöðunum, veltu vöngum og ortu vísur um stúdentsefni sem höfðu eftir langa og leiða göngu lokið stríði ströngu. Að launum fékk Velvakandi svo að dreypa á Campari á skrifstofu skóla- meistara að vinnu lokinni 16. júní og var jafn- vel boðið að borða með nýstúdentum að kvöldi 17. júní. Sagt er að lögreglumenn í Arósum séu jafnan tveir og tveir saman og kunni annar að lesa en hinn að skrifa. I Finnlandi eiga þeir hins vegar að vera þrír og þrír og sá þriðji er í hópnum af því að honum þykir svo gaman að vera innan um menntamenn. Líkt var Vel- vakanda farið og ekki trútt um að honum þætti gaman að þessari skriffínnsku á fögrum vorkvöldum en þó mun það snemma hafa hvarflað að honum að hægt væri að haga skólastarfi og einkunnagjöf öðruvísi þannig að utanumhaldið væri fyrirhafnarminna og námið jafnvel árangursríkara. Eftir einhverja törnina á meðan annir voru þrjár, voru hug- leiðingar Velvakanda settar á blað og lagt til að önnum yrði fækkað í tvær en aukin áhersla lögð á að virkja nemendur í náminu því að í ljós hafði komið að á svo stuttum önnum áttu nemendur það til að frumlesa námsefnið dag- inn fyrir próf. Velvakandi lagði líka til að tímasóknarskylda yrði hert og einkunnir í aðalgreinum námsbrauta fengju meira vægi en aðrar. Jafnframt var lagt til að yfírlitspróf yrðu haldin í hverri grein þegar námi lyki líkt og þegar gamla stúdentsprófíð var haldið. Loks var lagt til að einkunnir yrðu gefnar í heilum tölum og færðar í spjaldskrá og þó að það væri ekki sagt berum orðum hefði það orðið til að létta Velvakanda lífíð. Önnum var strax fækkað í tvær að ráði Velvakanda en lengur þurfti að bíða eftir að farið væri að öðrum tillögum hans. Þegar rætt var um að taka upp áfangakerfi við MA var það talið til frumskilyrða að skól- inn þyrfti að eignast tölvu en slík tæki voru þá að ryðja sér til rúms. Stundaskrárgerð í áfangaskólum, til dæmis í MH, byggðist á notkun tölvutækni til að raða nemendum í námshópa og námshópunum inn í stundaskrá. Einkunnir í áföngum voru síðan skráðar í tölvu og hún látin skrifa einkunnablöð og aðrar nauðsynlegar upplýsingar. Um nokkurt árabil hafði Jón Hafsteinn
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page I
(6) Page II
(7) Page III
(8) Page IV
(9) Page V
(10) Page VI
(11) Page VII
(12) Page VIII
(13) Page 1
(14) Page 2
(15) Page 3
(16) Page 4
(17) Page 5
(18) Page 6
(19) Page 7
(20) Page 8
(21) Page 9
(22) Page 10
(23) Page 11
(24) Page 12
(25) Page 13
(26) Page 14
(27) Page 15
(28) Page 16
(29) Page 17
(30) Page 18
(31) Page 19
(32) Page 20
(33) Page 21
(34) Page 22
(35) Page 23
(36) Page 24
(37) Page 25
(38) Page 26
(39) Page 27
(40) Page 28
(41) Page 29
(42) Page 30
(43) Page 31
(44) Page 32
(45) Page 33
(46) Page 34
(47) Page 35
(48) Page 36
(49) Page 37
(50) Page 38
(51) Page 39
(52) Page 40
(53) Page 41
(54) Page 42
(55) Page 43
(56) Page 44
(57) Page 45
(58) Page 46
(59) Page 47
(60) Page 48
(61) Page 49
(62) Page 50
(63) Page 51
(64) Page 52
(65) Page 53
(66) Page 54
(67) Page 55
(68) Page 56
(69) Page 57
(70) Page 58
(71) Page 59
(72) Page 60
(73) Page 61
(74) Page 62
(75) Page 63
(76) Page 64
(77) Page 65
(78) Page 66
(79) Page 67
(80) Page 68
(81) Page 69
(82) Page 70
(83) Page 71
(84) Page 72
(85) Page 73
(86) Page 74
(87) Page 75
(88) Page 76
(89) Page 77
(90) Page 78
(91) Page 79
(92) Page 80
(93) Page 81
(94) Page 82
(95) Page 83
(96) Page 84
(97) Page 85
(98) Page 86
(99) Page 87
(100) Page 88
(101) Page 89
(102) Page 90
(103) Page 91
(104) Page 92
(105) Page 93
(106) Page 94
(107) Page 95
(108) Page 96
(109) Page 97
(110) Page 98
(111) Page 99
(112) Page 100
(113) Page 101
(114) Page 102
(115) Page 103
(116) Page 104
(117) Page 105
(118) Page 106
(119) Page 107
(120) Page 108
(121) Page 109
(122) Page 110
(123) Page 111
(124) Page 112
(125) Page 113
(126) Page 114
(127) Page 115
(128) Page 116
(129) Page 117
(130) Page 118
(131) Page 119
(132) Page 120
(133) Page 121
(134) Page 122
(135) Page 123
(136) Page 124
(137) Page 125
(138) Page 126
(139) Page 127
(140) Page 128
(141) Page 129
(142) Page 130
(143) Page 131
(144) Page 132
(145) Page 133
(146) Page 134
(147) Page 135
(148) Page 136
(149) Page 137
(150) Page 138
(151) Page 139
(152) Page 140
(153) Page 141
(154) Page 142
(155) Page 143
(156) Page 144
(157) Page 145
(158) Page 146
(159) Page 147
(160) Page 148
(161) Page 149
(162) Page 150
(163) Page 151
(164) Page 152
(165) Page 153
(166) Page 154
(167) Page 155
(168) Page 156
(169) Page 157
(170) Page 158
(171) Page 159
(172) Page 160
(173) Page 161
(174) Page 162
(175) Page 163
(176) Page 164
(177) Page 165
(178) Page 166
(179) Page 167
(180) Page 168
(181) Page 169
(182) Page 170
(183) Page 171
(184) Page 172
(185) Page 173
(186) Page 174
(187) Page 175
(188) Page 176
(189) Page 177
(190) Page 178
(191) Page 179
(192) Page 180
(193) Page 181
(194) Page 182
(195) Page 183
(196) Page 184
(197) Page 185
(198) Page 186
(199) Page 187
(200) Page 188
(201) Page 189
(202) Page 190
(203) Page 191
(204) Page 192
(205) Page 193
(206) Page 194
(207) Page 195
(208) Page 196
(209) Page 197
(210) Page 198
(211) Page 199
(212) Page 200
(213) Page 201
(214) Page 202
(215) Page 203
(216) Page 204
(217) Page 205
(218) Page 206
(219) Page 207
(220) Page 208
(221) Page 209
(222) Page 210
(223) Page 211
(224) Page 212
(225) Page 213
(226) Page 214
(227) Page 215
(228) Page 216
(229) Page 217
(230) Page 218
(231) Page 219
(232) Page 220
(233) Page 221
(234) Page 222
(235) Page 223
(236) Page 224
(237) Page 225
(238) Page 226
(239) Page 227
(240) Page 228
(241) Page 229
(242) Page 230
(243) Page 231
(244) Page 232
(245) Page 233
(246) Page 234
(247) Page 235
(248) Page 236
(249) Page 237
(250) Page 238
(251) Page 239
(252) Page 240
(253) Page 241
(254) Page 242
(255) Page 243
(256) Page 244
(257) Page 245
(258) Page 246
(259) Page 247
(260) Page 248
(261) Page 249
(262) Page 250
(263) Page 251
(264) Page 252
(265) Page 253
(266) Page 254
(267) Page 255
(268) Page 256
(269) Page 257
(270) Page 258
(271) Page 259
(272) Page 260
(273) Page 261
(274) Page 262
(275) Page 263
(276) Page 264
(277) Page 265
(278) Page 266
(279) Page 267
(280) Page 268
(281) Page 269
(282) Page 270
(283) Page 271
(284) Page 272
(285) Page 273
(286) Page 274
(287) Page 275
(288) Page 276
(289) Page 277
(290) Page 278
(291) Page 279
(292) Page 280
(293) Page 281
(294) Page 282
(295) Page 283
(296) Page 284
(297) Rear Flyleaf
(298) Rear Flyleaf
(299) Rear Flyleaf
(300) Rear Flyleaf
(301) Rear Flyleaf
(302) Rear Flyleaf
(303) Rear Board
(304) Rear Board
(305) Spine
(306) Fore Edge
(307) Scale
(308) Color Palette


Saga Menntaskólans á Akureyri

Year
2008
Language
Icelandic
Pages
304


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga Menntaskólans á Akureyri
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61

Link to this page: (49) Page 37
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61/4/49

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.