loading/hle�
(58) Blaðsíða 46 (58) Blaðsíða 46
46 að einkunnum verði gefíð vægi eftir umfangi greinar til að höfuðgreinar skipti meira máli hefur ekki náð fram að ganga, né heldur að yfirlitspróf verði haldin í hverri grein að námi loknu (sbr. gamla stúdentsprófíð). A árunum fram undir 1970 lagðist að miklu leyti af sá siður að „taka nemendur upp“ til að hlýða þeim yfír lexíu sem þeir höfðu átt að lesa heima en tíðkast þó enn í erlendum málum. I staðinn kom meira af útskýringum kennara og almennu spjalli. Hugmyndin mun hafa verið, altjent öðrum þræði, að efna til samræðu nemenda og kenn- ara um námsefnið, nemendur áttu að bera upp spurningar sem vaknað höfðu og kenn- arar að aðstoða við að fínna svör. Einn kennari skólans, sem var nemandi upp úr 1980, segist hafa merkt tvær breyt- ingar frá sinni skólatíð þegar hann kom til baka sem kennari. Annars vegar var það hversu sjóaðir nemendur voru orðnir í hvers- kyns hópastarfí sem námsaðferð og hitt hve miklu minna var glósað í kennslustund af því sem kennari sagði. Raunin virðist hafa orðið sú að alloft láta nemendur það ógert að velta sér mjög upp úr námsefninu heima fyrir en bíða þess að kenn- arinn beri á borð meira eða minna tilreidda rétti. Gagnlegt tæki í þessari framreiðslu kennara á tilbúnu efni var myndvarpinn og glærumar. Um 1980 vom fáir myndvarpar í skólanum og kennslustund hófst stundum á leit að myndvarpa. Með tímanum kom mynd- varpi í hverja stofu og með tölvuvæðingunni komu skjávarpar í stað myndvarpanna. Prófform hefur fest í sessi, flest skrifleg próf em 90 mínútur, sum lengri, jafnvel allt að 180 mín. Munnleg próf heyra til algerra undantekninga nema í erlendum tungumál- um. Námsefni var vissulega fremur einhæft, þar eð ekki var til mikið úrval kennslubóka í þeim greinum sem kenndar voru í MA. Það hefur reyndar lagast nokkuð í sumum náms- greinum á síðari hluta þessa tímabils. Smátt og smátt fóm að birtast nýjar, íslenskar bækur (sumar þýddar) en auk þess var talsvert fram- leitt af kennsluefni í skólanum. Jafnvel all- stórar kennslubækur (efnafræði, stjóm- málafræði, lífefnafræði) vom fjölritaðar hér og seldar í marga framhaldsskóla á landinu. Kennarar skólans hafa samið og gefið út ýmislegt námsefni, bæði innan húss og utan, einir sér og með öðmm. Sumt af þessu er einkum til „heimilisnota“ en annað er notað víðar um land. Umfangsmikil ljölritun var rekin af þessu tilefni - Ytraberg - og kenn- arar tóku saman margvíslegt kennsluefni sem Hlynur Jónasson hefur um árabil séö um fjölritun og ljósritun í skólanum. Fjölritun hefur víða átt sér stað. A árunum fyrir 1970 sá Ami Friðgeirsson ráðsmaður skólans um að fjölrita og hafði tæki til þess í Sólbyrginu, sem siðar varð skrifstofa aðstoðarskólameistara. Eftir 1970 flutti fjölrimnin í kompu í suðurkjallara Gamla skóla, þar sem síðar var kallað Kofi Tómasar frænda (Tómas Ingi Olrich kenndi þar fáeinum nemendum frönsku). A sínum tíma var sú kompa kölluð Gutenberg. Síðar var gerð fjölritunarstofa í hluta af eðlis- og efnafræðistofu í kjallara Gamla skóla. Þá varð til nafnið Ytraberg. Þaðan fluttist fjölritunin meðal annars í herbergi undir Sólbyrginu, inn af Svörtuloftum, en þar er þessi mynd tekin, og loks upp í afgreiðslu skólans í anddyri Hóla. Ljósmynd: Minjasafnið á Akureyri / MA síðan var selt nemendum á kostnaðarverði eða því sem næst. Þessi fjölritun tíðkast enn, einkum þar sem um er að ræða vinnuhefti, stílasöfn og texta sem ört þarf að skipta um en mjög mikið hefur dregið úr henni. Síðustu árin íyrir 1980 var þessi fjölritun á hendi tveggja kennara en 1980 tók tækjavörður, Hlynur Jónasson, sem hafði verið ráðinn til skólans 1978, við fjöl- ritun og ljósritun og annaðist einnig bóksölu nemenda þar sem þetta efni var selt með öðru. Með samræmdri námskrá og fyrirskipaðri yfirferð, jókst þörf á samræmingu og sam- starfí kennara hverrar greinar - jafnvel milli skóla. Það var áður ekki óalgengt í sumum greinum að hver kennari bjó til sitt próf og lagði fyrir sína nemendur, jafnvel þótt aðrir sem lærðu sama námsefni fengju annað próf frá öðrum kennara. Námskráin ýtti þessum vinnubrögðum smátt og smátt til hliðar. Nú er oftast samið eitt próf í hverjum áfanga og allir kennarar áfangans koma sér saman um það. Þessari skipulögðu samhæfíngu fylgja kennsluáætlanir sem nú eru lagðar fram í upp- hafí kennslu. Þannig geta nemendur nú séð hvað er á dagskrá, viku fyrir viku.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Saurblað
(302) Saurblað
(303) Band
(304) Band
(305) Kjölur
(306) Framsnið
(307) Kvarði
(308) Litaspjald