loading/hleð
(61) Blaðsíða 49 (61) Blaðsíða 49
Þó eru tvær styrkar stoðir fallnar, Stóra ritgerðin og Pönnukökuritgerðin. Stóra rit- gerðin var með þeim hætti að nemandi valdi sér viðfangsefni í samráði við kennara, kann- aði ýmsar heimildir um það og skrifaði síðan ritgerð, sem skyldi standast vísindalegar kröfur og vera birtingarhæf. Ymis verkefni sambærileg við Stóru ritgerð, það er æfíngar í vísindalegum vinnubrögðum og vandaðri framsetningu tíðkast nú í öðrum greinum, ekki síst félagsvísindum. Pönnukökuritgerðin er annað nafn á þeini ritgerð sem stúdents- efni skrifuðu í síðustu próftíð. Frá fomu fari var siður að rjúfa próftímann á meðan á rit- gerðarsmíðinni stóð með því að bjóða öllum stúdentsefnum í kaffí með rjómapönnukök- um í borðsal heimavistar. Að því kaffíhléi loknu tóku menn aftur til við skriftir. Hins vegar hafa æfíngar í stafsetningu fallið brott, en um 1990 hófst sérstök stoðkennsla eða uppritjun í stafsetningu og skólamálfræði fyrir þá sem stóðu illa að vígi í þessum þátt- um móðurmálsins. Frá 1972 höfðu á mála- braut verið kennd námskeið í almennum mál- vísindum og almennum bókmenntum og hélst hið fyrmefnda inni í námskránni 1980 og æ síðan en almenna bókmenntafræðin féll niður — enda var bókmenntafræði gerð betri skil í almennum íslenskuáföngum. Nám- skeiðið/áfanginn í almennum málvísindum féll undir íslensku og er nú hluti brautarvals máladeildarinnar. A málabraut eru þannig fleiri áfangar í ís- lensku en öðrum brautum - þar eru nemendur ennþá í íslenskuáfanga (einum eða fleiri) á hverri önn en sú er ekki lengur raunin á félagsfræði- og náttúrufræðibraut. Nú eru líka fleiri íslenskuáfangar í almennu vali en áður tíðkaðist, bamabókmenntir, þýðingar á íslensku, afþreyingarbókmenntir og fleira. Hinn 16. nóvember 1996 var fyrst haldinn móðunnálsdagur í MA, að tilmælum mennta- málaráðuneytis. Síðan hefur árlega verið flutt sérstök dagskrá þennan dag - oft með þátttöku nemenda en alltaf tileinkuð íslenskri tungu á einn eða annan hátt. Arið 2001 var evrópskt tungumálaár og af því tilefni var 26. september nefndur sérstakur evrópskur tungumáladagur. Þann dag stóðu kennarar og nemendur fyrir sérstakri dagskrá um mál og menningu ýmissa Evrópulanda. Þessi viðburður er síðan árlegur í starfí skólans, oftast með þátttöku nemenda. I erlendum málum hafa orðið miklar breyt- ingar á kennslu- og námsefni, til dæmis í þýsku, þar sem nýr bókaflokkur- saminn af hópi kenn- ara víða um land - hefur ratt sér til rúms. Meira að segja er nú hætt að kenna þá ágætu bók Developing skills, sem mun hafa komið á les- lista árið 1965 og var notuð hér í nær 40 ár eða á meðan Asmundur Jónsson kenndi við skól- ann. Með tæknibyltingu hefur aukist stórlega að nota erlent efni, bæði úr útvarpi, sjónvarpi og af veraldarvefnum. Auk þess reynir óbeint á mála- kunnáttu nemenda þegar þeir sækja sér efni af ýmsu tagi á erlendar vefsíður. Árið 2000 var gefmn búnaður til að ná sjónvarpssendingum frá meginlandi Evrópu og hefur verið notaður í tungumálakennslu. I nokkur ár var um það talað í skólanum að nauðsyn væri að bjóða kennslu í spænsku, jafn- vel í stað frönsku, en eins og kunnugt er vinnur spænska stöðugt á sem eitt af heimsmálunum. Við þessu var erfitt að bregðast þar sem kunn- áttumenn í spænsku voru ekki gripnir upp af götunni. En sumarið 1999 fór frönskukennar- inn Öm Þór Emilsson til náms í spænsku í Barcelona og um haustið hófst kennsla í spænsku við MA í fyrsta sinn. Síðan hefur spænska verið kennd á málabraut og reyndar boðin sem valgrein á öðram brautum. Latína hefur líka af og til verið í boði sem valgrein - kennd stöku sinnum - en nú er vegur hennar orðinn næsta lítill miðað við það sem áður var. Fleiri námsgreinar komu nýjar til sögu á þessu tímabili, flestar reyndar sem valgreinar eða kjörsvið brauta. Má til dæmis nefna upp- eldisfræði og tölvufræði, en eftirtektarverðasta nýjungin er líklega svonefnd ferðamálafræði sem er boðin á málabraut. Þar er slegið saman nokkrum námsgreinum; erlendum málum, ís- lensku, sögu, náttúravísindum (einkum jarð- og landafræði) auk upplýsingatækni. Náms- vinnan felst í því að nemendur safna kynn- ingarefni um ýmsa þætti hérlendis og erlendis og reiða fram á mismunandi tungumálum. Eins og gefur að skilja koma margir kennarar við þessa sögu og er reyndar venjuleg stunda- skrá brotin upp þegar þessi kennsla er annars vegar. Þannig er í senn reynt að svara kröfum tímans og víkka það svið sem nemendur kynn- ast eða geta kynnt sér í skólanum. Samfélagsgreinar Félagsfræðigreinar voru í frumbernsku félags- fræðibrautarinnar kenndar af bókum sem voru ýmist á erlendum málum, ensku, dönsku eða sænsku, eða heimagerðar íslenskar þýð- ingar úr Norðurlandamálum. Einnig var snemma notuð kennslubók fyrir byrjendur í félagsfræði eftir Ólaf Ragnar Grímsson og Þorbjöm Broddason en um 1980 var farið að nota heimatilbúna bók fyrir þennan markhóp. Kennsluhættir i sögu á félagsfræðibraut (fé- lagsfræðideild eins og hún hét þá) þóttu nýstár-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Saurblað
(302) Saurblað
(303) Band
(304) Band
(305) Kjölur
(306) Framsnið
(307) Kvarði
(308) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri

Ár
2008
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
304


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61

Tengja á þessa síðu: (61) Blaðsíða 49
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61/4/61

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.