loading/hle�
(79) Page 67 (79) Page 67
ekki kom til þess. Tvær stúlkur í öðrum bekk haustið 1981 lýstu hugmyndum sínum á þann hátt að mótmælin beindust „ ... fyrst og fremst gegn því, að ekki skuli vera haft sam- ráð við nemendur við samningu reglugerðar sem þessarar.“ Lögðu þær áherslu á að eldri nemendur við skólann þekktu ekki nægilega vel til málefnisins til að fá að kjósa um jafn um- deilt efni og því ætti að leyfa nemendum fyrsta og annars bekkjar að greiða atkvæði um aðgerðir vegna áhrifa reglugerðarinnar.4 Aðrir höfðu meiri áhyggjur af því að anna- próf gæfu ranga mynd af getu nemenda og legðu óhóflegt álag á viðkvæmt taugakerfi þeirra. „Prófakerfið, eins og það er í dag, er streituvaldandi, jafnvel svo mjög að nemendur láta bugast undir álaginu. Nemendur, sem svo er komið fyrir, virðast ekki vera að fara á jarðarför annarra heldur stefna óðfluga að sinni eigin.“5 Andstaða við áfangakerfíð var nokkuð greini- leg í skrifum nemenda fram á vor 1982 en fór síðan þverrandi. Eftir að áfangakerfið leit dagsins ljós hafa ekki orðið stórvægilegar breytingar á uppbyggingu náms við MA þó svo brautir hafí breytt um nafn og listabraut bæst við. Gjörbreyting hefur orðið á allri aðstöðu nemenda með tilkomu Hóla. Upplýsinga- tæknin hefur haft áhrif á nám í mörgum fögum og er vel nýtt innan skólans við nám á vefnum, við verkefnavinnu og fyrirlestra. Tölvur leika mjög stórt hlutverk í daglegu lífi menntaskólanema árið 2005 en einkatölvur voru ekki til við skólann árið 1980. Kröfur nemenda til lífsgæða hafa einnig breyst, allir eiga síma og fartölvu og bílaeign nemenda hefur margfaldast eins og sést greinilega á yfírfullum bílastæðum við skólann. Til að standa straum af þessu vinna fleiri með námi en áður tíðkaðist og er erfitt að segja hver áhrif þess eru á nám og upplifun nemenda af menntaskólaáranum. Nárasráðgjöf og nemendavemd í Menntaskólanum á Akureyri er nemendum boðin margvísleg aðstoð og þjónusta hvort sem varðar persónuleg mál eða nám. Þessi þjónusta hvílir á herðum námsráðgjafa skól- ans. Stoðkerfi við nemendur hefur vaxið mjög mikið frá 1980 til ársins 2005 og hefur raunar orðið gjörbreyting á slíkri þjónustu í 4 Muninn 3. tbl. 1981,7, 15. 5 Muninn 1 tbl. 1981, 16-17. takt við þróun samfélagsins. Má í því sam- bandi benda á breytingar í kjölfar hækkunar á sjálfræðisaldri úr 16 ára í 18 sem tók gildi árið 19986 og þá samfélagslegu vakningu sem hefur orðið varðandi unglingadrykkju og þær hættur sem hún hefur í för með sér. Menntaskólinn var fyrstur íslenskra fram- haldsskóla til að bjóða nemendum þjónustu námsráðgjafa árið 1972.7 Framan af vann námsráðgjafí við skólann í hlutastarfí og um miðjan 9. áratuginn gegndi sami aðili þessu hlutverki fyrir báða framhaldsskóla Akur- eyrar. Starfssvið námsráðgjafa hefur aukist mjög mikið og sinna þeir margslungnu hlut- verki. Þeir hjálpa nemendum við námsval, leiðbeina þeim um námstækni, kanna áhuga- svið þeirra og hjálpa þegar erfiðleikar steðja að í námi og jafnvel í einkalífmu.8 Námsráðgjafar kynna væntanlegum nem- endum úr grannskólum skólasamfélag MA og efstubekkingar fá aðstoð við að feta sig áfram á menntabrautinni með kynningum á háskólum og öðra framhaldsnámi.9 Meginhlutverk námsráðgjafa er að vera málsvari og trúnaðannaður nemenda og er hann bundinn þagnarskyldu um einkamál þeirra. Námsráðgjafar hafa yfirumsjón með urnsj ónarkennuram og starfi nemendavemdar- ráðs. Þjónustan stendur bæði nemendum og foreldram þeirra til boða sama hvert erindið er. Námsráðgjafar hvetja nemendur til að leita ásjár þeirra hvort sem þeir þurfa ráðgjöf eða skýringar á málurn sem gætu auðveldað líf eða starf innan skólans. Markmiðið með vinnu þeirra er að öllum líði vel í skólan- um.10 A síðustu 25 áram hefur mjög íjölgað þeim nemendum sem njóta margvíslegra sér- úrræða, meðal annars vegna fötlunar, lestrar- eða skriftarörðugleika, ofvirkni, athyglis- brests, þunglyndis og kvíða svo nokkuð sé nefnt. Þessi vandamál era ekki ný af nálinni heldur greinast þau frekar nú en áður sem er ekki síst öflugri stoðþjónustu að þakka. Til þess að koma á móts við þarfír nemenda gefst þeim kostur á þjónustu skólalæknis, sál- fræðings og lestrarfræðings fyrir milligöngu námsráðgjafa. Auk þess starfar sérstakur heimilislæknir við skólann og einnig heim- sækir hjúkrunarfræðingur heimavist tvisvar í viku." A áranum 1997-2001 var í gildi samningur á milli Menntaskólans á Akureyri og Reynis, 6 Lögrœðislög 1997 nr. 71, lögin tóku gildi 1. janúar 1998. 7 http.7/www.ma.is/ma/frettir/ 8 http7/www.ma.is/textar.asp/Námsráðgjöf 9 Skjalasafn MA, nr. 114. 10 http7/www.ma.is/textar.asp/Námsráðgjöf 11 http7/www.ma.is/textar.asp/Þjónusta við nemendur
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page I
(6) Page II
(7) Page III
(8) Page IV
(9) Page V
(10) Page VI
(11) Page VII
(12) Page VIII
(13) Page 1
(14) Page 2
(15) Page 3
(16) Page 4
(17) Page 5
(18) Page 6
(19) Page 7
(20) Page 8
(21) Page 9
(22) Page 10
(23) Page 11
(24) Page 12
(25) Page 13
(26) Page 14
(27) Page 15
(28) Page 16
(29) Page 17
(30) Page 18
(31) Page 19
(32) Page 20
(33) Page 21
(34) Page 22
(35) Page 23
(36) Page 24
(37) Page 25
(38) Page 26
(39) Page 27
(40) Page 28
(41) Page 29
(42) Page 30
(43) Page 31
(44) Page 32
(45) Page 33
(46) Page 34
(47) Page 35
(48) Page 36
(49) Page 37
(50) Page 38
(51) Page 39
(52) Page 40
(53) Page 41
(54) Page 42
(55) Page 43
(56) Page 44
(57) Page 45
(58) Page 46
(59) Page 47
(60) Page 48
(61) Page 49
(62) Page 50
(63) Page 51
(64) Page 52
(65) Page 53
(66) Page 54
(67) Page 55
(68) Page 56
(69) Page 57
(70) Page 58
(71) Page 59
(72) Page 60
(73) Page 61
(74) Page 62
(75) Page 63
(76) Page 64
(77) Page 65
(78) Page 66
(79) Page 67
(80) Page 68
(81) Page 69
(82) Page 70
(83) Page 71
(84) Page 72
(85) Page 73
(86) Page 74
(87) Page 75
(88) Page 76
(89) Page 77
(90) Page 78
(91) Page 79
(92) Page 80
(93) Page 81
(94) Page 82
(95) Page 83
(96) Page 84
(97) Page 85
(98) Page 86
(99) Page 87
(100) Page 88
(101) Page 89
(102) Page 90
(103) Page 91
(104) Page 92
(105) Page 93
(106) Page 94
(107) Page 95
(108) Page 96
(109) Page 97
(110) Page 98
(111) Page 99
(112) Page 100
(113) Page 101
(114) Page 102
(115) Page 103
(116) Page 104
(117) Page 105
(118) Page 106
(119) Page 107
(120) Page 108
(121) Page 109
(122) Page 110
(123) Page 111
(124) Page 112
(125) Page 113
(126) Page 114
(127) Page 115
(128) Page 116
(129) Page 117
(130) Page 118
(131) Page 119
(132) Page 120
(133) Page 121
(134) Page 122
(135) Page 123
(136) Page 124
(137) Page 125
(138) Page 126
(139) Page 127
(140) Page 128
(141) Page 129
(142) Page 130
(143) Page 131
(144) Page 132
(145) Page 133
(146) Page 134
(147) Page 135
(148) Page 136
(149) Page 137
(150) Page 138
(151) Page 139
(152) Page 140
(153) Page 141
(154) Page 142
(155) Page 143
(156) Page 144
(157) Page 145
(158) Page 146
(159) Page 147
(160) Page 148
(161) Page 149
(162) Page 150
(163) Page 151
(164) Page 152
(165) Page 153
(166) Page 154
(167) Page 155
(168) Page 156
(169) Page 157
(170) Page 158
(171) Page 159
(172) Page 160
(173) Page 161
(174) Page 162
(175) Page 163
(176) Page 164
(177) Page 165
(178) Page 166
(179) Page 167
(180) Page 168
(181) Page 169
(182) Page 170
(183) Page 171
(184) Page 172
(185) Page 173
(186) Page 174
(187) Page 175
(188) Page 176
(189) Page 177
(190) Page 178
(191) Page 179
(192) Page 180
(193) Page 181
(194) Page 182
(195) Page 183
(196) Page 184
(197) Page 185
(198) Page 186
(199) Page 187
(200) Page 188
(201) Page 189
(202) Page 190
(203) Page 191
(204) Page 192
(205) Page 193
(206) Page 194
(207) Page 195
(208) Page 196
(209) Page 197
(210) Page 198
(211) Page 199
(212) Page 200
(213) Page 201
(214) Page 202
(215) Page 203
(216) Page 204
(217) Page 205
(218) Page 206
(219) Page 207
(220) Page 208
(221) Page 209
(222) Page 210
(223) Page 211
(224) Page 212
(225) Page 213
(226) Page 214
(227) Page 215
(228) Page 216
(229) Page 217
(230) Page 218
(231) Page 219
(232) Page 220
(233) Page 221
(234) Page 222
(235) Page 223
(236) Page 224
(237) Page 225
(238) Page 226
(239) Page 227
(240) Page 228
(241) Page 229
(242) Page 230
(243) Page 231
(244) Page 232
(245) Page 233
(246) Page 234
(247) Page 235
(248) Page 236
(249) Page 237
(250) Page 238
(251) Page 239
(252) Page 240
(253) Page 241
(254) Page 242
(255) Page 243
(256) Page 244
(257) Page 245
(258) Page 246
(259) Page 247
(260) Page 248
(261) Page 249
(262) Page 250
(263) Page 251
(264) Page 252
(265) Page 253
(266) Page 254
(267) Page 255
(268) Page 256
(269) Page 257
(270) Page 258
(271) Page 259
(272) Page 260
(273) Page 261
(274) Page 262
(275) Page 263
(276) Page 264
(277) Page 265
(278) Page 266
(279) Page 267
(280) Page 268
(281) Page 269
(282) Page 270
(283) Page 271
(284) Page 272
(285) Page 273
(286) Page 274
(287) Page 275
(288) Page 276
(289) Page 277
(290) Page 278
(291) Page 279
(292) Page 280
(293) Page 281
(294) Page 282
(295) Page 283
(296) Page 284
(297) Rear Flyleaf
(298) Rear Flyleaf
(299) Rear Flyleaf
(300) Rear Flyleaf
(301) Rear Flyleaf
(302) Rear Flyleaf
(303) Rear Board
(304) Rear Board
(305) Spine
(306) Fore Edge
(307) Scale
(308) Color Palette