loading/hleð
(90) Blaðsíða 78 (90) Blaðsíða 78
notkun reykherbergi í kjallara en því var lokað árið 1990.30 Heimavistarráð hefur starfað frá árinu 1972 en á liðnum árum hafa fulltrúar þess verið mismargir, allt frá 5 og upp í 10. Vetur- inn 2004-2005 voru sjö íbúar vistar í heima- vistarráði.31 Ráðið er kosið að hausti úr hópi heimavistarbúa og fer með daglega stjórn vistarinnar í samvinnu við húsbónda. Heima- vistarráð hefur ýmislegt á sinni könnu, meðal annars skipuleggur það félagslíf innanhúss. Einnig fylgdist það lengi með þrifum á hús- næði vistarinnar. A níunda áratugnum skipaði heimavistarráð hreppstjóra á hvem gang á vistinni (alls 7 hreppstjóra) sem bám meðal annars ábyrgð á umgengni íbúa á sínum gangi en því var hætt um 1990. Einnig sá ráðið um að úrskurða í málum sem komu upp vegna brota á reglum heimavistar að undan- skildum áfengis- og fíkniefnamálum, sem eru eins og áður segir í verkahring meistara. Ein af skyldum heimavistarráðs var að skipu- leggja næturvörslu en um hana sáu 4. bekk- ingar á vist. Næturvarsla var fram yfir mið- nætti á virkum dögum og næturlangt um helgar enda dymm heimavistarinnar læst fyrir miðnætti. Eftir að öryggisvarsla færðist úr höndum nemenda árið 2003 hefur allt eftir- lit með áfengisdrykkju orðið auðveldara. Nú starfa öryggisverðir á heimavistinni á kvöldin og um helgar. Félagslíf á heimavist hefur verið með svip- uðu móti öll þau ár sem hér em til umijöll- unar. Oftast vom tvær kvöldvökur á vetri, sín á hvorri önninni. Þar skemmtu vistarbúar sér við heimatilbúin skemmtiatriði, fegurðarsam- keppni og fleira. Þátttaka í kvöldvökunum var mjög mismunandi á milli ára og fór það oft eftir því hvemig hreppstjórum tókst að safna á kvöldvöku og kveikja í íbúum. Litlu- jól heimavistar voru haldin hátíðleg rétt fyrir jólafrí ár hvert. Einnig var leynivinavika ár- legur viðburður. Þá áttu menn að vera sérstak- lega góðir við einhvern einstakling, gefa hon- um gjafír á laun og veita honum ýmsa aðstoð. Myndbandakvöld voru oft haldin meðal vistarbúa sem og Olsen Olsen kvöld, kynn- ingarfundir, fatauppboð og svo var billiard- borð fyrir íbúa vistarinnar en umgengni um það var æði misjöfn.32 Mikil breyting varð á aðstöðu nemenda á vistinni með tilkomu Lundar. Að hluta búa nemendur enn á fyrrum heimavist MA en þar eru 85 herbergi og þar af 64 einstaklings- herbergi með sameiginlegum snyrtingum, 30 Sama heimild. 31 Skjalasafn MA, nr. 113, reglur heimavistar 1995. 32 Muninn 2. tbl. 1994,15. 5 endumýjuð einstaklingsherbergi og 9 endur- nýjuð tveggja manna herbergi með snyrting- um. Hins vegar er þar nýbygging með 118 tveggja manna alrýmisíbúðum. Nettenging er á herbergjum og sjá ræstitæknar um þrifin svo nemendur geta einbeitt sér að náminu og öðm sem þeir taka sér fyrir hendur.33 Ekki er komin mikil reynsla á sambúó skólanna en miðað við skýrslu sjálfsmatsnefndar MA fyrir skólaárið 2005-2006 gengur sambúðin nokkuð vel. Nefndin kannaði styrkleika og veikleika heimavistarinnar. I rannsókn hennar var horft til viðhorfs starfsfólks vistarinnar sem og heimavistarbúa með tilliti til ýmissa þátta sem snerta búsetu þar, svo sem sambúð skólanna, áhrif nemenda á stefnu og ákvarð- anir sem og öryggi og þjónustu svo eitthvað sé nefnt. Meðal helstu niðurstaðna skýrsl- unnar má nefna að nemendum fínnst þeir nokkuð ömggir á vistinni nema helst á álags- tímum en þá vildu íbúar helst hafa tvo verði á vakt. Almennt telja íbúarnir að sambúð skólanna tveggja gangi vel en telja ókost að skólamir byrji ekki á sama tíma sem og að prófatíminn sé ekki sá sami því að hann nær samtals yfír sex vikur. Helst telja nemendur að það þurfi betri sameiginlega aðstöðu, svo senr teppi og sófa í setkrókum. Eldri nem- endum fínnast reglur heimavistarinnar of stífar og vilja fá meira frjálsræði þegar þeir verða lögráða, meðal annars telja þeir reglur Það hefur lengi verið siður að skreyta heimavistina á aðventunni og þegar gamla vistin var, eins og nú er sagt, tókst iðulega að hafa mikla samvinnu um skreytingar. Hér eru íbúar á einum ganginum greinilega í mikilli músa- stigaframleiðslu. í seinni tíð hafa litskrúðugar ljósaseríur komið í stað músastiganna. Myndin er tekin á aðventunni 1985. Ljósmynd: Sigrún Kristjánsdóttir 78 33 http://www.ma.is/textar.asp/Lundur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Saurblað
(302) Saurblað
(303) Band
(304) Band
(305) Kjölur
(306) Framsnið
(307) Kvarði
(308) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri

Ár
2008
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
304


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61

Tengja á þessa síðu: (90) Blaðsíða 78
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61/4/90

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.