loading/hleð
(94) Blaðsíða 82 (94) Blaðsíða 82
Söngsalur er gömul hefð við Menntaskólann á Akureyri en undir lok 20. aldar dvínaði áhuginn á að koma saman og syngja skemmtileg lög. Eftir að Kvosinvarðaðalsamkomu- staður nemenda dró enn úr söng og fólk virtist trúa því að þar væri ekki hægt að syngja. Nú hefur tekist smátt og smátt að snúa þessu til betri vegar, ekki síst fyrir tilstilli dugandi konsertmeistara og þá má sérstaklega nefna Sigurð Helga Oddsson. A inn- felldu myndinni er Sig- urður Helgi við Petroff flygilinn í Kvosinni. Ljósmynd: Sverrir Páll 2001- 2002 Hálfdán Pétursson 2002- 2003 Borgný Skúladóttir 2004-2005 Bergþóra Benediktsdóttir 2004-2005 Hulda Hallgrímsdóttir Ritari skólafélags sér um að skrifa fundar- gerðabók félagsins. Einnig tekur hann upp félags- og lagabreytingarfundi og færir þá inn í þar til gerða bók. Gjaldkeri skólafélagsins hefur eins og gjaldkera er siður umsjón með sjóðum skólafélagsins. Hann setur saman ijár- hagsáætlun og annast um fjárreiður félagsins. Greiðslur til Hugins eru innheimtar árlega eða um leið og innritunargjöldin. Aðild að skóla- félaginu er ekki skylda og geta þeir sem sækj- ast eftir því fengið félagsgjöld sín endurgreidd. Ur félagssjóði er tekið fyrir tækjabúnaði sem stjómin telur nauðsynlegan, greiddur kostn- aður vegna uppákoma á vegum félagsins og úthlutað til annarra félaga innan skólans. Varaformaður og meðstjórnendur hafa þann starfa að aðstoða við tilfallandi verkefni innan skólafélagsins en hafa engum sérstök- um skyldum að gegna, nema varaformaður sem er staðgengill formanns. Skemmtana- stjóri sérum að stýra skemmtunum sem skóla- félagið stendur fyrir, bæði kvöldvökum og stærri viðburðum. Einnig hefur skemmtana- stjóri séð um að skipuleggja aðgang annarra félaga að húsnæði skólans og myndar þar með tengsl við formenn annarra félaga.38 Stærsta einstaka verkefni hans er þó árshátíð Menntaskólans enda sér stjómin um að skipu- leggja stóran hluta hennar og lyftir í raun grettistaki ár hvert við undirbúning hennar. Til hægðarauka fyrir komandi skemmtana- stjóra hafa fyrirrennarar skrifað ítarlegar skýrslur um öll möguleg og ómöguleg mál sem huga þarf að í undirbúningi fyrir árshátíð. Handtökin em oft mörg eins og sjá má í skýrslu Höddu Hreiðarsdóttur frá árinu 1997. Þar má sjá að hún samdi við skólastjómendur Brekkuskóla um frí fyrir þá sem sátu kennslu- stundir í höllinni, útbjó 700 fatahengismiða og teiknaði upp staðsetningu borða og mynda í skólastofum sem vom rýmdar fyrir bekkjar- ljósmyndun svo eitthvað sé nefnt. I hagsmunaráði, sem á að gæta hagsmuna nemenda, sitja fulltrúar úr öllum bekkjum en forseti ráðsins er tengiliður nemenda og skóla- yfirvalda. Einu sinni á ári kemur ráðið saman, ásamt meistara og tveimur fulltrúum kennara, og úthlutar styrkjum úr nemendasjóði skólans til nemenda sem standa illa ijárhagslega. Einnig hefur hagsmunaráð samið við fyrir- tæki í bænum um afslátt fyrir nemendur skól- ans gegn framvísun skólaskírteina. Forseti hagsmunaráðs situr skólastjórnarfundi og getur komið fram ýmsum niálum sem varða nemendur og gætir hagsmuna nemenda gagn- vart skólayfírvöldum. Einnig sat forseti hags- munaráðs í stjóm Hugins39 en því var breytt 1994 á þá leið að forseti hefur leyfi til að sitja fundi skólafélagsins ef hann óskar þess en á ekki sæti í stjóm félagsins.40 Kvörtunum 39 Muninn 3. tbl. 1992, 16-19. 40 Stjórnin segir 4. tbl. 1994. 82 38 Muninn 3. tbl. 1992, 16-19.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Saurblað
(302) Saurblað
(303) Band
(304) Band
(305) Kjölur
(306) Framsnið
(307) Kvarði
(308) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri

Ár
2008
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
304


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61

Tengja á þessa síðu: (94) Blaðsíða 82
http://baekur.is/bok/19101b19-45c6-408d-85aa-3b7bbfcfcd61/4/94

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.