Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Um kóleru.


Höfundur:
Jón Þorsteinsson 1794-1855

Útgefandi:
Einar Þórðarson, 1853

á leitum.is Textaleit

18 blaðsíður
Skrár
PDF (695,4 KB)
JPG (623,7 KB)
TXT (3,7 KB)

PDF í einni heild (325,2 KB)

Deila

IA Þessi bók á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


Um kólern.
r.cS þnð cr sannfrett, nð kölcra gángi nú um þessar mundir í Kaupmannahöfn, og að þar tiafi dáið úr
licnni 30 til 40 manns á dag frá 9. til 11. d. júlímán., þykir mér varlegra að p;efa löndum minúm nokkrar
varúðarrcglur fyrir hénni. En það cr kunnngt, að auk veðráttufars, hita og kulda, á sýki þcssi aðalrót sína
i slæmu mataræði og nðbúnaði maunn, og þvi er það cinkiim varúð 1 öilu sem þar að lj'tur, lircinlæti og
regluscini, sem gæta skal, þegar kólcra gengur. það er að vfsu ckki hægt að vita hvort þessi sýki m'uni
sækja oss lieim í þetta sinn, en hæglega gctur það þó að borið, þar scm enn cr vou á ýmsum skipuin frá
Kaúpiliannahöfn Iiíngað til lundsins t haust, og cinkum að vori Uomanda. •"
Varúðarreglur, sem gæta skal tii þess að fá ekki kóleru.
1. Menn sknlu forðast að vera inni í þroungum liúsum, þar semer íllt lopt og raki.
Menn skulu því ifmglega hreinsa loptift í ivertihúsum sinuin, mef) því afi ljúkaupp gluggum
opt á ilag og vifira þau, sópa þau og þvo og taka allt þaf) burt úr þeim, sem skemmir
loptift,. og gefur illan daun af sér. Menn skulu nákvæmlega gæta alls hreinlætis, sem unnt
er, bæfú ínni og í kriiíg um íveruhús sín.
2. Menn skulu varast af> kulili komi að sér (^orrjolclfc). ^ess vegna mega menn ekki
fara allt í einu úr miklum hita í kulda, efia úr iniklum kulda í hitaj og verfia af) gæta þess,
að klæfia sig eptir því vel sem kuldinn er meiri, en varast þar á móti af) dúfta sig um of,
í hita, og skipta undir eins og verfiuv um vot klæíii. Mjog er það gott, að hafa belti um
kvifiinn næst ser íir ullarvof), vaðmáli eha einskeptu, og eins a& vera í nærklæðum úr
vaðmáli eða einskeptu, eða úr byaða ullarvefnaði, sem er, því það eflir og temprar útguf-
unina (Ubbuníhihijjen) hjá manninum.
3. Menn verða að gæta alls hreinlætis bæði í klæðum og sængurfötum, eins með því
að þvo ser og baða sig, og forðast að vera óhreinn á likamanum. 5ó veríiur að nevta
allrar varúðar við öll böð undir berum himni, hvort sem þau eru köld eða heit.
4. Varast skulu menn, eptir því sem frainast má verða, alla áreynslu á sálina, á-
byggjur, ótta og kvíða, næturvökur, og sérhvað annað, sem veikir likamann og taugarnar.
5. I mat og drykk skulu menn gæta binnar mestu hófsemdar og reglu. Skortur á
mat og drykk er eins skaðvænn og niikil nautn, einkum ílls matar og óhreins. Menn
skulu því forðast nautn allrar stremhinnar fæðu, sem íllt er að nielta, alls konar súrmetis
(t. a. m. skyrs og þess konar), feits kjöts eða fiskjar (t. a. m. heilagfiskis, o. s. frv.).
Varast skulu menn og að neyta þeirrar fæðu sem ollir uppþembu í maganum eða niður-
gángi, t. a. m. eins og liráir og bálfspfottnir jarðarávextir gjöra, kál, róur og næpur.
3?að er gott að blanda fæðuna dálítið nieð hinum algengustu kryddjurtum, því við það fær
hún hressara bragð og líílegra.
Af drykkjum ber einkum að forðast íllt vatn, súrt öl, súra mjólk, sýru og óhóflega
brennivínsnautn. En ekki skaðar það, þó þeir sem vanir eru að drekka brennivín, taki
sér við og við staup af því ef það er gott og blandað einhverju beisku efni eða krydd-
efni. Eigi skaðar bað heldur þó menn neyti hóflega góðs víns.
Yfir höfuð skulu menn gæta þess að breyta ekki því mataræði né viðhúnaði, .sem þeir
eru vanir orðnir, nema í því einu, sem ekki kemur saman við ofanritaðar reglur.
L e i ð a r v í s i r
til að þe/i/c/'a lóhvu, og hatja sér med hana páriffað til leelmishjálp feest.
Kölera kemur annaðhvort allt í einu yfir mann, eða þá ekki fyr en maður í nokkurn
tíma befur baft ólyst.og leiða, máttleysi, höfuðþýngsli, svima, þrengsli fyrir brjóstimi eða
í hjartagrófinni, uppþembu í maganum, ólyst á mat, klíu, uppköst, og — nærri því ætið —
i niðurgáug, stundum með verkjarstíngjum og sinadráttum í limunum, og stundum án fiess.
s