loading/hleð
(31) Blaðsíða 29 (31) Blaðsíða 29
V ATN SLIT AM YNDIR. „Cenral Park“ LánaS aj C. Kraushaar Ar Galleries GIFFORD BEAL 1879— Gifford Beal er fæddnr í New York. Yerlc eftir hann eru í listasöfiunn víðs- vegar um Bandarikin, þar á meðal: Syraettse Museum, Newark, N. J. Museum, Telfair Acadenty í Savannah, Georgia, Yale-háskólanum, Academy of Arts í Honolulu, Hawaii. 1 opinherum byggingum í Washington D. C. og Allentown, Pennsylvaniu, eru einnig veggskreytingar eftir hann. „Magnolia“ Lánað af Whitney Museum af American Art GEORGE BIDDLE 1885— George Biddle er fæddur í Philadelpliia og er málari, myndhöggvari, stein- prentari, hlaða- og bókateiknari, kennari og rithöfundur. Hann hefur gert margar veggskreytingar í opinberum byggingum í Ameríku. Steinprentaðar rnyndir hans og málverk eru í Metropolitan Museum, Boston Museum of Fine Arts, og mörg- um öðrunt söfnum í Bandaríkjunum. Einnig eru verk eftir hann í Galeria d’Arte Moderna í Feneyjum. „Key West“ Lánað af Associated American Artisl Galleries ARNOLD BLANCH 1896— Arnold Blanch er fæddur í Mantorville, Minnesota. Hann var lærisveinn Kenneth Hayes Miller, John Sloan og Robert Henri. Verk hans eru í Metropolitan Museum of Art í New York, Whitney Museum of American Art, New York, Palace of the Legion of Honor, San Francisco. Eftir hann eru einnig margar veggskreytingar í opinberum hyggingum. Hann er kennari í málaralist og teikningu við Art Studcnt's League, New York. „Trúðir“ Lánað af Whitney Museum of American Art LUCILLE BLANCH 1895— Lucille Blancli fæddist í Ilawley í Minnesota. Hún gerðist lærisveinn Goetsch, Du Mond, og stundaði nám við Minneapolis listaskólann. Hún er málari, stein- prentari og kennari. Verk eftir liana eru í mörgum söfnum í Ameríku, þar á meðal þessum: Metropolitan Museum of Art, New York Collection og Minnea- polis Institute of Art. Hún hefur einnig gcrt veggskreytingar í opinherum hygg- ingum. Nú sem stendur er hún listkennari við Concerse College í Spartanburg, Suður-Karolínu. „Járnrusl“ Lánað af Whitney Museum of American Art AARON BOHROD 1907— Málarinn Aaron Bohrod er fæddur í Chicago, lllinois. Hann nant listfræði hjá John Sloan, Boardman Robinson, Kenneth H. Miller, Charles Locke, Richard 29
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald


Málverkasýning

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Málverkasýning
http://baekur.is/bok/ead91150-d3e6-4e8a-9362-aade14d78cf0

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/ead91150-d3e6-4e8a-9362-aade14d78cf0/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.