loading/hleð
(16) Blaðsíða 10 (16) Blaðsíða 10
10 rit f>etta hefur af fáum keypt verið, og er J>að þess Ijós vottur, að míkill fjöldi þeirra liggur óseldur víða, bæði í krambúðum og hjá höf- undunum, og það liklega þángaðtil þau fúna, eða verða notuð í kramarahús eða umbúðir. En þau fáu, sem almenningur hefur glæpst á að kaupa, eru höíð til sýnis sem furðuverk í kristninni, og sem Ijós vottur þess, hve mikið höfundana skortir af hógværð og ástúð til sókn- armanna þeirra og allrar alþýðu. jþess vegna þókti mönnum það furða, þegar heyrðist, að bóndi nokkur hefði farið að hlaupa undir bagga með prestunum gegn allri alþýðu og orkt ílla um bændurna; og það litur ólíklega út, ogmun ekki vera svo, að prestarnir hafi feingið þenna vesalings bónda til þessa, þegar þeir kom- ust aö óánægju og kur alþýðu út af ritinu, og gefur þá grun um andlega fátækt höfund- anna til að geta barið í brestina; því það muu fáheyrt að rithöfundar ílúi til bóndamanns til þess að hann svari fyrir þá. Við vitum ógjör hvað mikilli hylli bóndatetrið hefur náð fyrir bobs sitt, en hitt vitum við, að hann hefur feingið fullt fyrir sitt hjá bændunum, og hefur ekki síðan bobsað eða bitið, hvort sem það kemur til af því, að brotnar hafa verið úr honum tennurnar, eða öðru.


Um Rit prestanna í Þórnesþingi 1846 og 1847

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um Rit prestanna í Þórnesþingi 1846 og 1847
http://baekur.is/bok/d74ad343-9e5c-4ef6-aada-e114162f12d4

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/d74ad343-9e5c-4ef6-aada-e114162f12d4/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.