loading/hleð
(23) Blaðsíða 17 (23) Blaðsíða 17
17 Fáein orð til ritsivs. Svo virðist sem seinna ritift bæti ekki úr skákinni: því hylli sú, sem það liefur áunnið, er ekki á marga fiska; hefur óþokki sá, er fyrra ritið ávann sér rejög aukizt og lilaðizt á hið siðara, og það, þótt formáli þess hljóði gildmannlega um viðtöku hins fyrra. Höfund- arnir hafa kannske halclið og fundið, hver um sig: að vegsami eg mig ekki, þá er mín dýrð eingin. Dýrðin var þó, hvort sem var ekki stór. er svo hægt að skruma, þegar eing- inn mælir í mót, eða lætst heyra það. Al- menníngi geðjast ekki að slíku skruini, enda fékk hann nóg af prestapóstinum, þótt aðrir hefðu látið vera að Játa hann bera og bjóða skrumklyfjar um bygöina. Jað iná og sjá hvaða meiníngar Reykjavíkurpósturinn er um presta- ritið, þótt hann sýnist segja það gott í sumu. Við erum ekki heldur fjærri því, að sumar grein- irnar í þvi séu góðar, ef ekki hinar aðrarram- spilltu því svo; þannig er greinin um kirkju- rækni ágæt og verkar guðrækilega á liuga hvers sannkristins, sem les hana, svo hann af grein- inni gæti feingið virðíng og ást á höfundinum, ef ekki strax þar á eptir kæmi kirkjusiðadæmi- sagan, er virðist mjög illa valin og þverlinis við hina greinina; því hún sýnist spilla því gagni, er menn annars gætu haft af fyrri grein- 9


Um Rit prestanna í Þórnesþingi 1846 og 1847

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um Rit prestanna í Þórnesþingi 1846 og 1847
http://baekur.is/bok/d74ad343-9e5c-4ef6-aada-e114162f12d4

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/d74ad343-9e5c-4ef6-aada-e114162f12d4/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.