loading/hle�
(105) Blaðsíða 101 (105) Blaðsíða 101
 Lengi var þessi stofa við norðurstiga á Latigagangi notuð til kennslu fyrir neðri bekki skólans. Síðar varð hún kennslu- stofa fyrir frönsku. Við skorsteininn í horninu stóð kolaofn, kakalofn, til ársins 1922 þegar miðstöð var sett í Gamla skóla, en pottofninn við dyrnar er frá því ári. Brjóstpanellinn er upphaflegur - að vísu með þverbandi frá 1974 — gamli kennarastóllinn og kennaraborðið eru frá 1904 — en hafa verið gerð upp. Komið hefur verið fyrir hljóm- flutningstækjum í stofunni til að kenna framburð, lýsing er í samræmi við ströngustu kröfur um birtu og hreyfanleg glertafla hylur gömlu krítartöfluna og við hlið hennar handlaug. Handhæg tréborð og léttir plaststólar hafa leyst gömlu trépúltin af hólmi, en eitt þeirra sést á litlu myndinni að neðan. I lofti gömlu stofunnar, sem upphaflega var kynt með kolum í kakalofninum, er fullkomið vatnsúðunarkerfi sem sett var í húsið sumarið 2002. Þarna - eins og víðar í Gamla skóla — mætast því gamli og nýi tíminn. Tómas Ingi Olrich varð stúdent frá skólanum 1963, lauk maitre es lettres prófi í frönsku og frönskum bók- menntum frá háskólanum í Mont- pellier í Frakklandi 1970 og kenndi við skólann frá 1970 til 1991. Hann gegndi starfi konrektors heilan ára- tug 1973 til 1983 og varð að lokum menntamálaráðherra. Á minni myndinni er Tómas Ingi Olrich að kenna nemendum Öldungadeildar frönsku. í fremstu röð frá vinstri eru Helga Erlingsdóttir, Kolbrún Guðveigsdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Anna Björg Björnsdóttir, Helga Hrönn Unnsteinsdóttir. Önnur röð frá vinstri: Ragnheiður Brynjólfsdótt- ir, Valgerður Magnúsdóttir, Jónína Pálsdóttir og aftast Jón Bjarnason. 101 Kristján Pétur Guðnason Í980
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Lifandi húsið

Ár
2013
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128