loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
Sama dag og samningurinn var undirritaður sigldi gufuskipið Liuira fra Reykjavik til Kaupmannahafnar. Likui benda til að Sigtryggur Jónsson hafi farið með skipinu til að ganga frá kaupum á smíðaviði frá Noregi. Sigtryggur kom aftur til Akureyrar með gufuskipinu Vestu 21. júní 1904 og hinn 15. júlí 1904 kom seglskip til Akureyrar með viðina í húsið. Mælt hafði verið fyrir lóð og húsi hinn 11. maí og hófst þá þegar jarð- og grjótvinna. Frá því er sagt í blaðinu Gjallarhorni 10. júní 1904 að 4. júní hafi Jón A. Hjaltalín skólameistari lagt hornstein að húsinu „í viðurvist amtsráðs norðuramtsins og margra bæjarbúa”. Teikningum Sigtryggs Jónssonar svipar til teikninga senr Snorri Jónsson, timburmeistari frá Hólárkoti í Svarfaðar- dal, sendi með tilboði í byggingu skólahúss á Akureyri 16. rnars 1904 og Stefán Stefánsson, síðar skólameistari, lýsir í blaðinu Norðurlandi 2. apríl 1904. Líkur benda til að Stefán Stefánsson hafi sagt fyrir um skipulag þess húss. Skóla- húsið var hins vegar byggt eftir teikmngum Sigtryggs Jónssonar sem stóð fyrir smíðinni í samræmi við verksamning og teikningar og réð til verksins fjölda iðnaðarmanna og verkamanna. Sigtryggur Jónsson er því bæði byggingar- meistari hússins og höfundur þess — forsmiður, eins og kallað var.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Lifandi húsið

Ár
2013
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lifandi húsið
http://baekur.is/bok/546a7fc9-1382-49bb-9075-1cfc0f1ef56f

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/546a7fc9-1382-49bb-9075-1cfc0f1ef56f/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.