loading/hle�
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
^ía^AaaAa^A^ía^^JAa Mynd þessi er á póstkorti, sem varðveist hefur í Þjóðminjasafni, og er hún sennilega tekin sumarið 1909 af Tuliniusarbryggju sem nefnd er Akureyri Bro Island á póstkortinu. Gamli skóli trónir á brekkubrúninni en að baki honum er Leikfimishúsið frá 1905 og er ekki búið að byggja sunnan við það sem gert var 1911. Efst til hægri er íbúðarhúsið að Barði sem flutt var sunnan af Höfða árið 1900. Myndin er tekin úr siglutré skips sem liggur austan við bryggjuna. Verið er að landa síld og salta úr Súlunni SUl, sem Otto Tulinius, kaup- maður á Akureyri, keypti árið 1906 af Konráði Hjálmarssyni, kaup- manni og útgerðarmanni á Mjóafirði og Norðfirði. Húsaröðin við Hafnarstræti reis á árunum 1903 til 1907. Syðst er hús Axels Schiöths bakara nr. 23, og nyrst hús Hallgríms Einarssonar ljós- myndara nr. 41, en bæði húsin voru reist 1903. Ofar í brekkunni eru húsin við Spítalaveg, syðst sjúkrahúsið, reist 1898, gegnt því Spítala- vegur 8, sem Kristján Sigurðsson kaupmaður reisti 1903 og Stefán Stefánsson keypti 1905 og bjó þar til 1908 er hann tók við starfi skóla- meistara og fluttist í skólameistaraíbúðina í Gamla skóla. Ofar við Spítalaveg eru húsin nr. 15, 17 og 19 sem reist eru á árunum 1906, 1907 og 1908. Húsið við Spítalaveg 15 byggðu þeir Olafur Tryggvi Olafsson, verslunarmaður frá Borgarhóli í Eyjafirði, og Sigurgeir Jónsson, söng- kennari og organisti frá Stóruvöllum í Bárðardal, árið 1906. Efst er Spítalavegur 19, byggt 1908, og virðist fullgert þegar myndin er tekin. Víða má sjá girðingar umhverfis túnbleðla og garðholur Akureyringa og röð af símastaurum að baki húsunum við Hafnarstræti sem reistir voru sumarið 1906 þegar síminn kom til landsins. 12
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Lifandi húsið

Ár
2013
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128