loading/hle�
(28) Blaðsíða 24 (28) Blaðsíða 24
Hallgrímur Einarsson 1918 Ijii: i ■ ^ ú A v| Myndin er tekin í austurstofu íbúðar skólameistarahjónanna Stefáns Stefánssonar og Steinunnar Frímannsdóttur í Gamía skóla árið 1918 af þeim hjónurn og einkadóttur þeirra, Huldu Ardísi. Stofan er ríkmannlega búin húsgögnum. Við vesturvegg er vandað píanó og blóm uni alla stofu auk listaverka. Mest ber á Þingvallamynd Asgríms Jónssonar og á hillu við norðurvegg er afsteypa af höggmynd Alberts Thorvaldsens af þokkagyðjunum þremur og Amor. Að baki þeim hjónum er rennihurð milli austur- og vesturstofu, spjaldahurð með skornum gerektum. I þessum stofum er nú kennarastofa skólans en spjaldahurðin er horfin. Hulda Árdís Stefánsdóttir varð gagnfræðingur frá skólanum 1912, aðeins 15 ára að aldri. Hún gekk síðan í hús- mæðraskóla í Danmörku og nam píanóleik í Kaupmannahöfn en kenndi dönsku við skólann 1921 til 1923. Var hún fyrsta konan til þess að kenna við skólann. I skólaskýrslu segir Sigurður skólameistari að nemendum hérlendra skóla hafi hætt til að vanrækja dönsku og borið litla virðingu fyrir námsgreininni en á kennsluárum Huldu hafi nemendur lesið dönsku eigi síður en aðrar námsgreinar. Hulda var heillandi kona enda hrifust margir af henni. Þórbergur Þórðarson segir í Islenskum aðli frá vinnufélaga sínum Tryggva Svörfuði, sem varð gagnfræðingur 1911. Sumarið 1912 hafði Tryggvi Svörfuður til íbúðar kennslu- stofu í norðurenda Gamla skóla. Bað hann Þórberg eitt kvöld að skreppa suður í enda og gá hvort kvenhattur og kvenkápa héngju þar á snaga. Þórbergur gláptí á Tryggva og sagði: 24
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Lifandi húsið

Ár
2013
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128