loading/hle�
(30) Blaðsíða 26 (30) Blaðsíða 26
 Brjóstmynd af séra Matthíasi eftir Ríkarð Jónsson var afhjúpuð í Lystigarðinum í lok maí 1916 í tilefni áttræðis- afmælis Matthíasar llta nóvember 1915. Athöfnin fór fram í kyrrþey og án viðhafnar - að ósk skáldsins. I blaðinu Norðurlandi lOda júní 1916 segir, að aðfaranótt 28da maí hafi verið blítt veður og fagurt venju fremur á þessu kulda- og snjóavori. Þegar sólin um óttuskeið rann upp yfir Vaðlaheiðarbrúnina og skein beint í andlit líkneskinu, sem horfir mót upprennandi sól, var sem líf færðist í málminn og milt bros léki um varir „eirskáldinu“. Að baki rís Gamli skóli og hefur fengið nýjan svip, því að sumarið 1915 höfðu fýrir báðum aðaldyrum verið reist anddyri, sólbyrgið að sunnan og forstofa að norðan. Sama sumar var suðurhlið hússins klædd bárujárni. Eins og sjá má eru tré tekin að vaxa í Lystigarðinum og á norðurmörkum hans er kominn skjólgarður. Yfir skjólgarðinum má greina tré austan Gamla skóla en tré þessi voru gróðursett sumarið 1909. Séra Matthías Jochumsson var velunnari skólans. Þeir Jón A. Hjaltalín skólameistari voru samtíða í Lærða skólanum í Reykjavík og ræktu vináttu með sér alla tíð. Með séra Matthíasi og Stefáni skólameistara tókst einnig góð vinátta. Kom skáldið iðulega í skólann og talaði á Sal og tileinkaði skólanum tvö kvæði, skólasetningarljóðið Kom heill til náms, sem fýrst var sungið við skólasetningu haustið 1909, og skólaslitakvæðið sem hann nefndi Skólakveðju og lengi var sungið og hefst þannig: Lyft þér, sól, því að Ijóma slær á tinda, lyft þér, vor ástkœra fold. Vorgolan leikur mn lautir og rinda, liljurnar gcegjast úr mold. Hvar er nú veturinn? Vald hans er dáið, velkomið, heilaga Ijós! - Komið að segja við sölnaða stráið: seztu’ upp og brostu sem rós! - Lýstu, sól, yfir sálu þessa skóla! signdu hans ágœta vörð; Ijósið er dýrkeypt og langt milli skjóla, lýs þú hans ungmenna lijörð! Norðurland, hér er þín gifta, þinn gróður, gáfur og framtíðarnægð; héðan skal spretta þinn ófœddi óður, afrek og skínandi frœgð.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Lifandi húsið

Ár
2013
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128