loading/hleð
(36) Page 32 (36) Page 32
Ljósmynd af málverki Örlygs Sigurðssonar 1949 Sigurður Guðmundsson tók við starfi skólameistara eftir Stefán Stefánsson haustið 1921 og gegndi því samfleytt til ársloka 1947. Sigurður fæddist á Æsu- stöðum í Langadal 1878. Stóðu að honum bændur í báðar ættir. Hann lauk magistersprófi í norrænum fræðum við Kaupmannahafnarháskóla 1910 og kenndi síðan við Kennaraskóla Islands þar til hann fluttist til Akureyrar. Frá því hann tók við starfi skólameistara barðist hann fyrir stofnun menntaskóla á Akureyri. Haustið 1924 ákvað hann að námsefni til stúdentsprófs skyldi kennt við skólann og vorið 1927 fóru fimm nemendur frá skólanum og luku stúdentsprófi við Menntaskólann í Reykjavík eftir að hafa hlotið allan undirbúning sinn við Akur- eyrarskóla. I október 1927 fékk Sigurður skóla- meistari því framgengt að menntadeild var formlega stofnuð við skólann. Lög um menntaskóla á Akureyri voru síðan samþykkt á Alþingi í maí 1930. Sigurður skólameistari vildi hafa áhrif á nemendur í anda þeirrar valdboðsstefnu sem ríkti í skólum í Evrópu á fyrri hluta aldarinnar þar sem orð skólameistara voru lög. Beitti hann orðvísi sinni og málsnilld til að beina nemend- um á réttar brautir og hélt langar ræður á Sal sem hann birti í skólaskýrslum. Hann þótti mikill ræðumaður, eftir- minnilegur kennari og skrifaði kjarnyrtan stíl. Nemendur gáfu út ræður hans í bókinni A Sal árið 1948, en áður hafði komið út ritgerðasafnið Heiðnar hugvekjur og mannaminni árið 1946. Sigurður skólameistari lést í Reykjavík í nóv- ember 1949. I minningarræðu sem Þórarinn Björnsson skólameistari flutti á Sal 26. nóvember 1949 segir: Sigurði skólameistara var einkennilega farið um margt. Hann var bardagamaður og harður í raun, en jafnframt barnslega viðkvœmur. Hann var allur í því, sem tók hug hans hverja stund, enjafnframt var honum rík þörf tilbreytingar. Slíkt er lista- manns skapferli. Hann hafði djúpa nautn af kyrrð og einveru, en á engum vissi ég sannast betur en honum, að „maður er manns gaman “, og var þó ekki sama, hver maðurinn var. Allur leikaraskapur var honum mjögfjarri, og hann gat aldrei dulið hug sinn. Avallt fannst á, hvort honum líkaði betur eða verr. Hann var bersögull, svo að hneykslum gat valdið, en allir hlutu að virða hreinskilni hans. Sigurður skólameistari var ekki sléttur néfelldur og hirti ekki um að vera það. Annmarka hafði hann, en það var um þá, fannst mér oft, eins og um braglýtin hjá Grími Thomsen, að þeirjuku aðeins kynngimátt persónunnar og snerust að síðustu í kosti, urðu að styrkleika, en ekki veikleika.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Page 67
(72) Page 68
(73) Page 69
(74) Page 70
(75) Page 71
(76) Page 72
(77) Page 73
(78) Page 74
(79) Page 75
(80) Page 76
(81) Page 77
(82) Page 78
(83) Page 79
(84) Page 80
(85) Page 81
(86) Page 82
(87) Page 83
(88) Page 84
(89) Page 85
(90) Page 86
(91) Page 87
(92) Page 88
(93) Page 89
(94) Page 90
(95) Page 91
(96) Page 92
(97) Page 93
(98) Page 94
(99) Page 95
(100) Page 96
(101) Page 97
(102) Page 98
(103) Page 99
(104) Page 100
(105) Page 101
(106) Page 102
(107) Page 103
(108) Page 104
(109) Page 105
(110) Page 106
(111) Page 107
(112) Page 108
(113) Page 109
(114) Page 110
(115) Page 111
(116) Page 112
(117) Page 113
(118) Page 114
(119) Page 115
(120) Page 116
(121) Page 117
(122) Page 118
(123) Page 119
(124) Page 120
(125) Rear Flyleaf
(126) Rear Flyleaf
(127) Rear Board
(128) Rear Board
(129) Spine
(130) Fore Edge
(131) Scale
(132) Color Palette


Lifandi húsið

Year
2013
Language
Icelandic
Pages
128


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lifandi húsið
http://baekur.is/bok/546a7fc9-1382-49bb-9075-1cfc0f1ef56f

Link to this page: (36) Page 32
http://baekur.is/bok/546a7fc9-1382-49bb-9075-1cfc0f1ef56f/0/36

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.