loading/hle�
(50) Blaðsíða 46 (50) Blaðsíða 46
 Lengi var talað um skólann sem ríki í ríkinu. Af ráðnum hug var skólahúsið reist nyrst á Eyrarlandstúninu, fjarri skarkala frá bryggjunum á Torfunefi og solli öldurhúsa á Oddeyri og óhollum áhrifum frá dönsku nýlendunni inni á gömlu Akureyri. Nemendur voru einnig sjálfum sér nógir um flest. I skólanum var heimavist og mötuneyti, samkomusalur, þar sem haldnar voru samkomur í hverjum mánuði, þar var bókasafn og náttúrugripasafn og leik- fimishús og lengi ríkti sterk stjórn þar sem orð skólameistara voru lög. Lega skólans kemur vel fram á myndinni. Gamli skóli er neðst til hægri. Norður og niður frá skólanum liggur Eyrar- landsvegur í sveig fyrir neðan nýja barnaskólahúsið og niður Grófargil á Torfunef þar sem kom til tals að reisa skólahús eftir að MöðruvaUaskólinn brann í mars 1902. Vestan skólahúsanna gengur bein gata, Þórunnarstræti, norður í Þingvallastræti á miðri mynd. Þar austan við er Sundlaug Akureyrar. Norðan Þingvallastrætis eru gömlu grasbýlin Hamarkot og Staðarhóll. Vestar eru býlin Kotá, Setberg og Skarð. Þingvallastræti gengur niður í Oddeyrargötu sem tengist Brekkugötu gegnt Gránufélagsgötu, sem var lengi aðalsam- gönguæð um Oddeyri. Strandgatan liggur með Pollinum niður á Tanga. Neðst á Oddeyri sjást síkin að baki húsum Gránufélagsins frá því um 1870. I miðbænum, Bótinni, sjást bryggjurnar á Torfunefi og Dokkin og strandferðaskipið Esja liggur við bryggju. A horni Hafnarstrætis og Kaupvangsstrætis er nýtt hús Kaupfélags Ey- firðinga á Akureyri, KEA, andspænis Hamborg, París og Hótel Akureyri. Norður úr Hofsbót gengur Brekkugata í sveig norður yfir Myllunef og Klettaborgir ofan Sambandsverksmiðjanna upp með Glerá sem rennur í kvíslunr sínum til sjávar sunnan Sandgerðisbótar.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Lifandi húsið

Ár
2013
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128