loading/hleð
(52) Blaðsíða 48 (52) Blaðsíða 48
Ljósmyndir af skólameistara, Skúla Flosasyni og Arna Friðgeirssyni Fáir gripir Menntaskólans á Akureyri eru þekktari en Beinið en frá þessu hvalbeini er runnið orðtakið að taka á beinið. Skömmu eftir að Sigurður Guðmundsson tók við embætti skólameistara 1921 sendi gömul námsmœr honum kjörgrip mikinn, sœrekið, gráhvítt hvalbein norðan af Langanesjjörum sem varð snemma sögufrægt. Beininu var komiðfyrir í skrifstofu sem sœti og latið standa a svartri sauðargœru, sem gaf því harmrænan höggstokksblœ í augum ókunnugra, eins og Örlygur sonur skólameistara orðaði það. í augum ókunnugra hefur hvalbeinið án efa haft yfir sér harmrænan höggstokkblæ en ekki síður í augum nemenda sem teknir voru á beinið. Var því trúað að brotlegir nemendur sætu á beininu meðan skóla- meistari veitti þeim fóðurlega áminningu. Nemendur fóru því snemma að tala um að vera teknir á beinið eða kallaðir á hvalbeinið og beinið varð tákn um reglu og aga. Þegar Sigurður skólameistari lét af störfum í árslok 1947 og fluttist til Reykjavíkur, tók hann beinið með sér. Við andlát hans 1949 kom hvalbeinið í hlut Örlygs listmálara, sonar hans, sem á 100 ára afmæli skólans árið 1980 færði skólanum það að gjöf og hefur það síðan staðið í gömlu skrifstofu skólameistara. Litla myndin til hægri er þegar Skúli Flosason ráðsmaður færði Tryggva skólameistara beinið á tröppum Gatnla skóla og litla myndin til vinstri þegar skólameistari og Arni Friðgeirsson, gjaldkeri skólans, tóku utan af kjörgripnum. 48
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Lifandi húsið

Ár
2013
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lifandi húsið
http://baekur.is/bok/546a7fc9-1382-49bb-9075-1cfc0f1ef56f

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 48
http://baekur.is/bok/546a7fc9-1382-49bb-9075-1cfc0f1ef56f/0/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.