loading/hle�
(63) Blaðsíða 59 (63) Blaðsíða 59
Myndin er tekin í setustofu skólameistaraíbúðarinnar um 1960 í kaffiboði skólameistarahjóna sem þau héldu verðandi stúdentum á útmánuðunr ár hvert. Þar var venja að Margrét Eiríksdóttir léki nokkur lög á slaghörpu við aðdáun og hrifningu allra. Margrét Eiríksdóttir fæddist í Winnipeg 1914 en ólst upp í Reykjavík og var orðinn kunnur píanóleikari er hún kom til Akureyrar í ársbyijun 1946 til þess að takast á hendur skólastjóm nýstofnaðs tónlistarskóla en Þórarinn Björns- son var formaður skólanefndar. Margrét stundaði nám í píanóleik í Royal Academy of Music í Lundúnum á stríðsámnum og skaraði þar fram úr og vann til verðlauna. Einn kennari hennar var skoski píanóleikarinn og tónskáldið Frederic Archibald Lamond sem hafði verið nemandi Franz Liszts og tengdasonar hans, þýska píanóleikarans og tónskáldsins Hans Gido von Btilows. Margrét hafði haldið marga sjálfstæða píanótónleika í Reykjavík, þegar hún fluttist til Akureyrar, og var talin vel menntuð listakona og leikur hennar „hánorrœnn og áslátturinn ýmist þrunginn upprunalegum krafti eða borin uppi af söngrænni mýkt, “ eins og Emil Thoroddsen segir í blaðadómi. Yfir Margrétu, sem komin var af svarfdælsku og sunnlensku bændafólki, hvíldi rólegur andblær menningar og menntunar. Hæfðu þau skólameistarahjón hvort öðru vel, þótt ólík væru um margt. Menntaskólinn á Akureyri var á þeirra tíð aðsetur menntunar og menningar, enda voru þau hjón samhent um að gera hlut þessarar gömlu mennta- stofnunar sem mestan. Má hafa í huga franska orðtakið sem Þórarinn Björnsson viðhafði iðulega, þegar góðs manns var getið: Cherchez lafemme: Leitið konunnar. í orðtakinu felst sú trú að að baki hverjum karlmanni, sem nær árangri, sé kona.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Lifandi húsið

Ár
2013
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128