loading/hle�
(73) Blaðsíða 69 (73) Blaðsíða 69
$tÚ4*íL6si /WC4* fylÁ \rflácíl»rh Steindór Steindórsson í kennslustofu sinni á annarri hæð vesturálmu Norðurvista Gamla skóía. Sumarið 1954 var vesturálmu breytt í kennslurými fyrir náttúrufræði. „Kennslustofan nýja, með hremur gluggum mót suðri og einum í vestur, er hin skemmtilegasta, björt og rúmgóð. Náttúrufrœði- kennarinn [Steindór Steindórsson frá Hlöðum] rceður þar einn ríkjum, en stundum eru hafðar þar kvik- myndasýningar eða skuggamynda. Geta 70-80 manns rúmazt í stofunni, ef þétt er skipað, “ eins og segir í skólaskýrslu. Þarna réð Steindór ríkjurn sem náttúrufræðikennari frá 1954 til 1969 að kennsla í náttúrufræðum var flutt í nýja raunvísindahúsið Möðruvelli. Þrjú herbergi að sunnan, Hálogaland, Sunnuhvoll og Glœsibær, ásamt herbergisganginuni voru gerð að kennslurými fyrir náttúrufræði en tvö vestari herbergin að norðan, Breiðablik og Meðalheimur, hýstu náttúrugripa- safn skólans. Austasta herbergið, Rauðará, fékk að halda sér til vors 1970 þegar heimavistir í Gamla skóla voru lagðar niður af öryggisástæðum. Þá fékk Tónlistarfélags MA, TóMA, aðstöðu á Rauðará og var herbergið nefnt TóMArúmið. Þangað fóru nemendur unr kvöld og helgar að hlusta á tónlist og jafnvel til að spila með á hljóðfæri. Sumarið 1997 var vesturálnru allri breytt í eina kennslustofu, Súlnasal, þar sem einnig voru haldnir kennarafundir. Steindór Steindórsson fæddist á Möðruvöllum í Hörgárdal þar senr nróðir hans var matráðs- kona. Hann ólst upp á Hlöðum, sunnan Hörgár, og kenndi sig ávallt við þann bæ. Steindór Steindórsson frá Hlöðunr tók gagnfræðapróf við Akureyrarskóla 1922 og stúdentspróf frá Reykjavíkurskóla 1925 og lauk fyrra hluta nreistaraprófs í grasafræði við háskólann í Kaup- mannahöfn 1930 en lauk ekki námi vegna berklaveiki. Haustið 1930 varð hann kennari við Menntaskólann á Akureyri og gegndi því starfi til 1966 er hann var settur skólameistari í veikindaforföllum Þórarins Björnssonar. Þegar Þórarinn lést í janúar 1968 var Steindór skipaður skólameistari og gegndi því starfi til 1972. Steindór var hamhleypa til verka. Mætti segja að eftir hann liggi þrjú æviverk: sem grasa- fræðingur - og getur hver vísindamaður verið sæmdur af, enda skipa rannsóknir hans honum í fremstu röð grasafræðinga. Þá vann hann sem þýðandi og ritstjóri og liggja eftir hann um eitt hundrað bækur og rit, þýdd og frumsamin. I þriðja lagi starfaði hann meira en fjóra áratugi að skólamálum og tók auk þess virkan þátt í þjóðmálum og stjórnmálum, sat í bæjarstjórn tólf ár og á Alþingi um hríð. 69
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Lifandi húsið

Ár
2013
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128