loading/hle�
(87) Blaðsíða 83 (87) Blaðsíða 83
Skólaráð Menntaskólans á Akureyri á fundi í skrifstofu skólameistara vorið 1980. í þessari skrifstofu — syðst við austur- vegg Gamla skóla — var skrifstofa Jóns. A. Hjaltalíns frá hausti 1904. Síðan sátu þar skólameistararnir Stefán Stefánsson frá 1908, Sigurður Guðmundsson frá 1921 og Þórarinn Björnsson til ársins 1960 þegar hann fluttist úr Gamla skóla í nýja skólameistaraíbúð í Heimavist MA. Lét hann þá gera sér skrifstofu í hluta setustofu gönrlu skólameistaraíbúðar- innar og sat þar til dauðadags 1968 svo og Steindór Steindórsson frá Hlöðum meðan hann gegndi starti skólameist- ara. Þegar Tryggvi Gíslason kom að skólanum lét hann gera skrifstofu í Sólbyrginu og sat þar til 1978 þegar gamla skólameistaraskrifstofan syðst við austurvegg var aftur gerð að skrifstofu skólameistara. Til 2003 var þessi skrifstofa jafnframt fundarherbergi skólaráðs og skólanefndar auk þess sem þar var tekið á rnóti gestunr og þangað voru nemend- ur kallaðir, ef þurfa þótti, og þar stóð hvalbein, Þórarinsbeinið, gjöl nemenda til Þórarins skólameistara, og að lokum Gatnla hvalbeinið, tákn um reglu og aga. Þegar Jón Már Héðinsson tók við starfi skólameistara 2003 sat hann áfram í Sólbyrginu en upphaflega skrifstofa skólameistara var gerð að fundarherbergi og nefnd Meistarastofa. A myndinni frá vinstri eru fulltrúar nemenda í skólaráði: Oskar Þór Halldórsson, Gunnar Snælundur Ingimarsson, Oskar Sverrisson, þá Sólveig Gunnarsdóttir skólaritari, Tryggvi skólameistari, Tómas Ingi Olrich konrektor, og lengst til hægri tveir fulltrúar kennara: Rafn Kjartansson enskukennari og Anna Ingólfsdóttir stærðfræðikennari.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Lifandi húsið

Ár
2013
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128