loading/hle�
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
I þessari bók er reynt að segja sögu gamla skólahúss Menntaskólans á Akureyri í myndum. Til þess liggja ýmsar ástæður. I íyrsta lagi er húsið með fegurstu timburhúsum á Islandi, glæsilegur fulltrúi svokallaðra Sveitserhúsa. I öðru lagi var húsið stórvirki í húsasmíði á sínum tíma sem eitt stærsta hús landsins og veglegasta skólahús sem reist hafði verið hér á landi. I þriðja lagi hefur svipfagurt útlit þess lengi sett svip á bæjarmynd Akureyrar og vakið eftirtekt þar sem það stendur á brekkubrúninni ofan við Barðsnef. Síðast en ekki síst hefur húsið þá sérstöðu að vera fyrsta — og lengi eina hús Menntaskólans á Akureyri og í hugum margra tákn skólans — verið Menntaskólinn á Akureyri, þar sem hjarta hans slær og sál hans býr, enda hefur húsið um langt skeið verið tákn þessarar gömlu menntastofnunar. Reynt var að velja myndirnar á þann hátt að fram komi að húsið er lifandi. Með því er við það átt að húsið hefur breyst og þroskast með aldrinum — tekið tillit til nýrra aðstæðna — og svipar af þeim sökum til lifandi veru sem vex og þroskast og verður með aldrinum betur fær um að gegna hlutverki sínu, eflist með aldri, þroska og aukinni reynslu. Þá hefur umhveríi hússins breyst mjög frá því sem var í upphafi þar sem húsið stóð eitt og sér, fjarri annarri byggð, og kemur það glöggt fram á myndum bókarinnar. En auk þess sem reynt er að segja sögu skólahússins í myndum og máli er brugðið upp svipmyndum af lífmu í þessu lifandi húsi og lýst að nokkru margbreytilegu starfi sem í húsinu var unnið í heila öld og birtar myndir af einstaklingum sem áttu þar heimili og unnu þar ævistarf sitt. Stundum hefur verið spurt hvað skóli væri. Ekkert eitt svar er til við þeirri spurningu, enda er skóli margt. En skóli er ekki síst samfélag - oft samfélag fólks á ungum aldri - og skóli er andblær, hugsun, þroski og viðhorf. En skóli er einnig hús, þótt fýrstu skólar í Evrópu hafi ekki verið í húsi. I gamla húsi Menntaskólans á Akureyri — Gamla skóla - hefur um langan aldur verið samfélag sem einkennst hefur af samvinnu nemenda og kennara þar sem ríkt hef- ur andblær með sterkum hefðum og því ákveðna viðhorfi að samlíðan, vinátta og félagslíf skiptir máli fyrir skólasam- félag, ekki síður en nám og kennsla, til þess að þroska nemendur og gera þá færa um að taka þátt í lýðræðisþjóð- félagi í stöðugri þróun og efla með þeim sanna menntun og mannvirðingu. Um þetta starf hefur Gamli skóli vafið örmum. Akureyri í ágúst 20Í3 Tryggvi Gíslason
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Lifandi húsið

Ár
2013
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128