loading/hle�
(90) Blaðsíða 86 (90) Blaðsíða 86
Tryggvi Gíslason Í976 f'V*scíýC*Sl444t/h' Ami Friðgeirsson, gjaldkeri skólans, í skrifstofu sinni þar sem upphaflega var kennarastofa skólans. Arni Friðgeirsson var frá Þóroddsstað í Kaldakinn og tók gagnfræðapróf frá skólan- um 1935, stundaði síðan nám við Garðyrkjuskóla ríkisins og lauk þaðan garðyrkjuprófi 1941. Um hríð stundaði hann garðyrkjustörfí Grafningi en réðst sem ráðsmaður að Lauga- skóla í Reykjadal 1942. Árið 1943 kallaði Sigurður skóla- meistari hann til starfa við Menntaskólann á Akureyri. Gegndi Árni Friðgeirsson fyrst störfum umsjónarmanns húsa og mötuneytis, ráðsmanns, en tók við starfi gjaldkera 1972 og gegndi því til ársins 1983. Eftir það vann hann á skrif- stofu skólans til 1993. Var því við störfvið skólann hálfa öld og þjónaði undir fjórum ólíkum skólameisturum: Sigurði Guðmundssyni, Þórarni Björnssyni, Steindóri Steindórssyni frá Hlöðum og Tryggva Gíslasyni. Árni Friðgeirsson hefur því starfað lengst allra við skólann — rétta hálfa öld - og bjó auk þess lengst allra í Gamla skóla, samtals 35 ár, fyrst í lítilli íbúð á annarri hæð í norðurálmu skólans en flutt- ist haustið 1960 í gömlu skólameistaraíbúðina með fjölskyldu sinni og bjó þar til ársins 1978, er hann fluttist úr húsinu. Auk þess var hann síðasti íbúi í gamla skólahúsinu. Árni Friðgeirsson var dyggur starfs- maður og vann verk sín af alúð og ósérplægni, glögg- skyggn, kíminn og orðvís, hæglátur og nægjusamur og laus við hégómaskap. Árið 1950 gekk Árni að eiga Kristínu Benediktsdóttur frá Vöglum í Hrafnagilshreppi sem starfaði við skólann um áratuga skeið. Bjuggu þau hjón í Gamla skóla allan sinn búskap og á heimili þeirra átti margur skjól. Kristín Benediktsdóttur lést sumarið 1975. Myndin er tekin af Kristínu og Árna sunnan Gamla skóla vorið 1951. Að baki þeim má greina gamla húsið í Barði og hús við Eyrarlandsveg. 86
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Lifandi húsið

Ár
2013
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128