loading/hleð
(18) Blaðsíða 10 (18) Blaðsíða 10
10 BAKDAMANNA SACA. þetta mitt ráð”. Eptir þetta ferr Úspakr á brott, ok kemr á Svölustaði, ok segir henni svá búit. Nú göra þau ráð sitt, ok fastnar hón sik sjálf, ok fcrr hón með hánum á Mel; en þau eiga bú á Svölustöðum, ok fá menn til fyrir at vera. Nú er Úspakr á Mel, ok helt rausn í búinu. Hann þótti þó vera údældarmaðr mikill. Nú líðr af vetrinn, ok um sumarit kom Oddr út í Hrútafirði; hafði hánum enn orðit gott til fjár ok mannheilla; kemr heim á Mel, ok lítr yfir eignir sínar; þykkir vel varðveizt hafa, ok1 gezt vel at; líðr nú á sumarit. Þat er eitt sinn, at Oddr vekr til við Úspak, at vel muni fallit, at hann tœki við goðorði sínu. Úspakr sagði: „Já”, segir hann, „þar er sá hlutr, er ek var úfúsastr lil með at fara, ok sizt til fœrr; er ek þess ok albúinn; en þat ætla ek mönnum þó tíðast, at þat sé gört annathvárt á leiðum eða þingum’’. Oddr svarar: „Þat má vel vera’’. Líðr nú á sumarit at leiðinni fram. Ok leiðarmorgininn, er Oddr vaknar, litast hann um, ok sér fátt manna í skálanum; hefir hann sofit fast ok lengi, spratt upp, ok veit, at menn eru görsamliga ór skálanum. Hánum þótti þetta undarligt, ok talar þó fátt. Hann býst um, ok nökkurir menn með hánum. Þeim2 þótti þetta undarligt, ok ríða nú til leiðarinnar. Ok er þeir komu þar, þá var þar mart manna fyrir, ok váru þá mjök brott búnir, ok var helguð leiðin. Oddi bregðr rftj í brún, ok3 þvkkir undarlig þessi tiltekja; fara menn heirn, ok liða þaðan nökkurir dagar. Þat var enn einn dag, er Oddr sat undir borði, ok Úspakr gegnt hánum; ok er minnst varir, hlevpr Oddr uridan borðinu ok at Úspaki. ok helir reidda exi í ‘) Eptir ok hefur skinnb. \ ~r=e ðr, sern viröist vera með öllu þýöinuarlaust a þessum staö. 2) Orðinu l'eim sleppir skinnb. os flest pappirshandritin, en þvi er bætt hjer viö samkvæmt 4. add., þar eð þaö virðist nauðsyniegt. 3) Skinnb. sleppir ok, en þvi er bætt við samkvaemt 16 5 L og fleirum handrituui. 10
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Bandamannasaga

Ár
1850
Tungumál
Danska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bandamannasaga
http://baekur.is/bok/1805928e-4b38-4d2f-9271-91b5c81ceed0

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/1805928e-4b38-4d2f-9271-91b5c81ceed0/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.