loading/hleð
(20) Blaðsíða 12 (20) Blaðsíða 12
12 BANDAMANNA SAGA. frélti hann, hví hann væri úglaðr, „eða hvárt þykki þér svá mikit geldingahvarfit? ok ertu eigi þá mikill borði,1 2 ef þik hryggir slíkt”. Oddr svarar: „Eigi hryggir mik geld- ingahvarfit; en hitt þykki mér verra, er ek veit eigi, hverr stolit hefir”. „Þykki þér þat víst’’, segir Vali, „at þat mun af orðit? eða hvar horfir þú3 helzt á? Oddr svarar: „Ekki er þyí at leyna, at ek ætla Úspak stolit hafa”. Vali svarar: „Ferrst nú vinátta ykkur frá því, er þú setlir hann yfir allt þitt góz”. Oddr kvað þat verit hafa hit mesta glapræði, ok vánum betr tekizt hafa. Vali mælti: „Margra manna mál var þat, at þat væri undarligt. Nú vil ek, at þú snúir eigi svá skjótt málinu til áfellis hánum; er þat hætt við orði, at úmerkiliga þykki verða. Nú skulu vit því saman kaupa”, sagði Vali, „at þú skalt mik láta fyrir ráða, hversu at er farit, en ek skal verða víss hins sanna’’. Nú kaupa þeir þessu. Vali býr nú ferð sína, ok ferr mcð varning sinn; ríðr út til Vatnsdals ok Langadals, og selr varninginn; v'ar hann vinsæll ok tillagagóðr. Hann ferr nú leið sína, þar til er hann kemr á Svölustaði, ok fékk þar góðar við- lökur. Uspakr var allkátr. Vali bjóst þaðan um morgininn. Úspakr leiddi3 hann ór garði, ok frétti margs frá Oddi. Vali sagði gott af hans ráði. Úspakr Iél vel yfir hánum, ok kvað hann vera rausnarmann mikinn; „eða er hann fyrir sköðum orðinn í haust?’’ Vali kvað þat satt vera. „llverjar eru getur á um sauðahvarfit?” segir Úspakr;4 „hefir Oddr lengi fégefinn verit hér til.” Vali svarar: ,,Eigi er þat á eina leið. Sumir ætla, at vera muni af 1) I’annift skinnt)., 140 og 493: 163 L, 455 oj 4. aðd. hora hón rii: 5 i 4 a /3 hefur; i skapi. 2) Skinnb. hefur a bæði fyrir framan oir aptan helzt. 3) Leiörjettiiiur fyrir leiild, sem misrila/.t hefur i skinnb. 4) Skinnb. sleppir orðunum segir Uspakr, en þeim er bætt hjer við samkvæmt ölluin* pappirshandr. 12
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Bandamannasaga

Ár
1850
Tungumál
Danska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bandamannasaga
http://baekur.is/bok/1805928e-4b38-4d2f-9271-91b5c81ceed0

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/1805928e-4b38-4d2f-9271-91b5c81ceed0/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.