loading/hleð
(37) Blaðsíða 29 (37) Blaðsíða 29
BANDAMANNA SAGA. 29 góðar, kynríkir ok vel mannaðir sjálfir, en ek er þó ekki féríkr* 1 *, en þó mun ek mannvandr sakir kynferðis ok virð- lngar. En skal nú eigi spyrjast láta alls? Hvat er þeirra manna norðr þar, er vænir sé lil hö’fðingja?” Ufeigr svarar: nÞar er gott mannval; tel ek þar fyrstan* Einar, son Járn- skeggja9, ok Hall Styrmisson; mæla þat ok sumir menn, at Oddr son minn sé mannvænligr maðr; enda skal nú fíoma ats orðum þcim, er hann bauð mér, at hann vildi Wægjast við þik, ok fá dóttur þinnar, þeirrar er Ragnheiðr4 heitir”. „Já”, sagði hann Gellir; „var þat, cr því muridi vel svarat; en at svá búnu gct ek, at þat frestist”. „Hvat kemr til þess?” sagði Úfeigr. Gellir mælti: „Dimmu .þykkir á draga ráðit Odds, sonar þí'ns, at svá búnu’’. Úfeigr svarar: „Ek segi þér með sönnu, at aldri giptir þú hana betr, en svá; því at einmælt mun þat, at hann sé ^enntr sem sá, er bezt er; enda skortir hann eigi fé né ætt góða, en þú ert mjök féþurfi, ok mætti svá verða, at þér yrði styrkr at hánum; því at maðrinn er stórlyndr við v>ni sína’’. Gellir segir: „Á þetta mundi litið, ef eigi stœði málaferli þessi yfir.” Úfeigr svarar: „Gettu eigi vafurleysu þeirrar, er engis er verð, en þeim úsómi í ok öll fólska, er með fara”. Gellir svarar: „Eigi er þat þó minni ván, er at öðru gefist, ok vil ek eigi þessu játa; en ef þetla n'ætti leysast, þá vilda ek þat gjarna’k Úfeigr svarar: í,Þat kann vera, Gellir! at þér takit hér allir fullsælu upp; etl þó má ek segja þér, hverr þinn hlutr mun af verða; J) 1 skinnbókinni stenclur einung:is p e, en með þvi pe stendur siðast a siðari dalki a biaðsíðu í hoe?ri hendi, þá herur ritarinn gleymt síðara hluta orðsins, þegar hann fletti 'iö. f ér ikr er tekið eptir 163 o, 165 L og 554 afi. 455 og 4. add. hafa festerkr; 140 og 493: fémikill. 2) Misriíað í skinnbókinni: íarfkeggia. # 5) flt er er sleppt i skinnbókinni og 455, en það er tekið eptir 165 L. 163 o licfur 1 ’ {l og 4. add. hafa þar við. *) * skinnbókinni ritað ragneiði. 29
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Bandamannasaga

Ár
1850
Tungumál
Danska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bandamannasaga
http://baekur.is/bok/1805928e-4b38-4d2f-9271-91b5c81ceed0

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/1805928e-4b38-4d2f-9271-91b5c81ceed0/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.