loading/hleð
(42) Blaðsíða 34 (42) Blaðsíða 34
34 BANDAMAISJSA SACA. frá kjósa. Þar sitr þú, Hermundr! mikill höfðingi, ok þat ætla ek, at þá mundi vel komit, þó at undir þik væri vikit málinu; en þó hefir engi inaðr verit jafnæstr, síðan þetta hófst, ok þat lýst, at þú vildir úsómann lýsa1 2! Hefir þik ok ekki til dregit, nema úsómi ok ágirni; því, at þik skorlir eigi fe, ok kýs ek þik frá. Þar sitr þú, Járnskeggi! ok.skortir þik eigi metnað til, at göra um málit, ok eigi mundi þer illa þykkja, þó at undir þik kæmi þetta mál. Ok svá var metnaðr þinn mikill, at þú lezt bera merki fyrir þer á Vöðlaþingi, sem fyrir konungum, en þó skaltu eigi konungr yfir þessu máli vera, ok kýs ek þik frá”. Nú litast Ufeigr um ok mælti: „Þar sitr þú, Skeggbroddi! En hvárt er þat satt, at Haraldr konungr Sigurðarson mæltí þat, þá er þú vart með hánum, at hánum þœltir þú bezt til konungs fallinn þeirra manna, er út her eru?” Broddi svaraði; ,,Opt talaði konungr vel lil mín, en eigi er þat ráðít, at hánum þœtti allt, sem hann talaði”. Þá mælli Ufeigr: „Yfir öðfu skaltu konungr, en þessu máli, ok kýs ek þik frá. Þar sitr þú, Gellir!” sagði Ufeigr, „ok hefir þik ne ekki3 drégit til þessa iháls, nema einsaman fégirni; ok er þat þó nökkur'várkunn, er þú ert févani, en hefir mikit at ráði; nú veit ek eigi, þó at mér þvkki allir ills af ve.rðir, nema nökkurr vcrði virðing af at hafa þessu rnáli; því at nú eru fáir eptir, en ek nenni eigi at kjósa þá til, er áðr hefi ek frá vísat; ok því kýs ek þik til, at þú hefir ekki áðr at ranglæti kenndr verit. Þar sitr þú, 1) fannig skinnbókin, 165 L og 455. Ritarar hinna handrilanna hafa ekki skilið þetta orðalilf.æki, og hafa þvi afbakað það á ýmsa vega. 2) Getgáta; það litur svo lít, sem sá, er ritað hefur skinnbókiDa, hafl ætlað að skrifa né ekki i einu orði, en við það hefur misrita/t, svo aö það verður necki, off þó svo, að síðari leggurinn af n er niðri í e. Hin handriiin hafa að eins ekki.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Bandamannasaga

Ár
1850
Tungumál
Danska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bandamannasaga
http://baekur.is/bok/1805928e-4b38-4d2f-9271-91b5c81ceed0

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 34
http://baekur.is/bok/1805928e-4b38-4d2f-9271-91b5c81ceed0/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.