loading/hleð
(17) Page 11 (17) Page 11
11 stýll *). Gömul úrelt orí) og framamli túngna ósmekkskeim í orfeum og talsháttum liefi jeg fiaft ásetníng jafnt aí> forbast, en samt ei viljab kasta stýlsins sómasemi þar fyrir burt; dæmi abrir um hvernig mjer hafi þa& tekizt, og sjái í gegnum fíngur vi& þa&, sem á brestur, eins og vi& a&ra óviljasynd. Suma vökulestra hefi jeg sjálfur samantekiö, en útlagt a&ra, þó er því nær ekkert, sem jeg ei hafi laga& eptir minna lesenda þekkíngu, og, hvar þess hefir veri& kostur, eptir landsins ásigkomulagi, svo jeg get ekkert, teki& í fullt, forsvar, ef þaö ætti, sem einber útleggíng a& dæmast. þess vand- ara er mjer, sem jeg ekki get fyrir mig boriö, a& jeg hafi sett mjer þá reglu, aö fylgja neinu a&alriti. Ekkert hefi jeg svo mikiö vandaö af blö&um þessum, sem þau er vi&víkja gu&fræ&inni, og þau máske þó þurfi mesta línkind af lesaranum, jafnvel þó jeg í þeim hafi einkum haldiö beinni stefnu eptir biblíunni En ef lesarinn finnur allt. annaö or&atiltæki í sinni biblíu? þa& kemur mjer ei óvart. Fyrirgefníngar vænti jeg samt, þó ei skrífi jeg, a& Gúö liafi í lsraelítunum gengiÖ, 2. Cor. 6, 16., þeir eta mitt hold, Psálm. 27, 2., hló&iö er sálin, þar fyrir skaltu ei eta sálina ine& kjötinu, 5. Mós. b. 12, 23., band algjörlegleikans, Coloss 3, 14., þeim hinum innsta kór musterisins kasta þú út, Opin. b. 11, 2. Leirgjörarans ker, s. b. 2, 27. Jú&isku mál, 2 Kóng. h I8, 26. Matier, Job. 38, 5. aö sko&a ') le Stile le moins noble a pourtant sa nolilesse. (íoileau.


Formáli, sem dr. Hannes byskup skrifaði 1794, þegar hann gaf út Kvöldvökurnar.

Year
1853
Language
Icelandic
Pages
32


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Formáli, sem dr. Hannes byskup skrifaði 1794, þegar hann gaf út Kvöldvökurnar.
http://baekur.is/bok/33b87fe2-aaab-4bd5-8b7e-08eeb8dc7ae2

Link to this page: (17) Page 11
http://baekur.is/bok/33b87fe2-aaab-4bd5-8b7e-08eeb8dc7ae2/0/17

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.