loading/hleð
(19) Page 13 (19) Page 13
13 útleggíng yr&i ab abhlátri, t. d. Nefið af erfb minni, Fsálm. 16, 6. Naflinn af jörbinni, Ezech. 38, 12. B raubsstafur allví&a og fl., því hvert eitt túngumál liefir si'na talshætti og or&atil- tæki fyrir sig, sem yr&u í ö&ru óskiljanlegir t. d. saliva virgo: Mercurius supervenit; oculis haurire; panem ne frangito og plura ejusdem farinæ*), hvernig mundi þa& or& fyrir orö verba í Islenzkunni ? eins og nemo mortalium er rjett útlagt, eingin manneskja, því má þá eigi eins a& or&i kve&a þar, sem bihlían segir: ekkert h o 1 d ? þess vegna eru or&in: hann gafhöndum sínum skilníng 1 Mós. b. 48, 14. rjett útlög&: hann haga&i svo viljandi höndum sinum, eins og Lútliers og Biskups þorláks útleggingar hafa þa&. Hverr lineixlast á bor&sálmi vorurn. þakki& þjer Drottni, þó a& bæ&i í Hebresku, Grísku og Látínu sje orbiö: vi&urkenn- i& þjer Drottni? 5) þeir sem útleggja eina e&a a&ra biblíubók, e&a alla biblíuna, kunna a& hafa ýmislegan tilgáng: einn gjörir útleggíngu handa vifcvæníngum til a& geta borifc hvert liennar or& saman vi& liöfu&textann, þar ver&ur a& tína upp eitt or& eptir annafc; annar ber sig a& sýna andar- gipt hinna heilögu skrifara, gjöra þeirra þánka eins lifandi me& skáldskapargáfu í útleggíngunni, eins v) Saliva yirgo, Iirálíi sem er píka o: fastandi manns hráki- Mercurius supervenit, öllum sló í dunalogn; allir þöfjn- uöu fyrir sljett. íílercurio enim præsente non fas erat loqvi. Oculis haurire, að ausa upp með augunum o : sjá. Panem ne frangito, brjóttu eklii hrauðið; o: hrjóttu ci vináttu. því Pytbagoras hrúhaði hrauð svo sein syrnbo- luni upp á vináttu. Ejusdem farinæ, af sama mjöli; o : þess slags.


Formáli, sem dr. Hannes byskup skrifaði 1794, þegar hann gaf út Kvöldvökurnar.

Year
1853
Language
Icelandic
Pages
32


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Formáli, sem dr. Hannes byskup skrifaði 1794, þegar hann gaf út Kvöldvökurnar.
http://baekur.is/bok/001383556

Link to this page: (19) Page 13
http://baekur.is/bok/001383556/0/19

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.