loading/hleð
(20) Blaðsíða 14 (20) Blaðsíða 14
14 og þeir vóru í aSalritinu, þar verbur ab umklæba hvern einn þánka, sní&a hann eptir því formi, sem útleggjarans túngumál útkrefur, og gjöra allt eins snoturt og hnyttilegt eins og þab finnst í höfubtext- anum; þri&ji ætlar sjer aíi gánga me&alveginn, láta allt, vera aufesktlíö handa einföldum og ólserkm, en þó hreina útleggíngu. Allir sjá, aí) ef hverjum þessara tekst verk sitt vel, verSur ærinn mismunur á útleggíngunum, en meiníngin á aö vera og verbur í öllum hin sama. Minn tilgángur me& útleggíngar sýnishornib yfir Sendibrjefib til Galata var, a& gjöra auöskilda útleggíngu handa almúga, er lesast kynni í heimahúsum, og þess vegna bar jeg mig ab brúka allsta&ar eiginleg orí), eptir sem þau í Islandi tíökast. Meira enn fyrir tilraun bib jeg enginn taki þaf), og ekki er heldur þánki minn, af) biblíu-útleggíng til opinberrar guösþjónustu, eöa handa lærfiuin lagist eptir því formi, heldur bi& jeg mín tilreynsla dæmist, leiörjettist og betrist í - tilliti til þeirrar einnar brúkunar, sem hún er ætluf). Hif) sama sem nú er tjáf) uin útleggínguna á þessu sendibrjefi, bi& jeg lesandinn lieimfæri úppá útskí- ríngu mína yfir orfiif) Trú. Hvorttveggja á sammerkt í því, ab í þeim hefi jeg ei neinu riti einkum fylgt, sem mjer um þai) hefir fyrir augu borif), og ekkert skrif sjerílagi um trúna hafiii jeg vif) hönd, ef)a valdi nijer til lei&arvísis, lieldur tók þann mæbusam- ari veg, af) rekja sjálfur allt frá rótum. Gáturnar og snilliyrbin, líka nokkrir af sund- urlausu þaunkunum eru ætluf) til a& æfa skarpleika hjá únglíngum og vekja eptirþánka. þegar jeg hefi lesib einhverjum dæmisögu, hefi eg optar enn einusinni verib ai> spurbur, hvort þetta


Formáli, sem dr. Hannes byskup skrifaði 1794, þegar hann gaf út Kvöldvökurnar.

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Formáli, sem dr. Hannes byskup skrifaði 1794, þegar hann gaf út Kvöldvökurnar.
http://baekur.is/bok/001383556

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/001383556/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.