loading/hleð
(9) Blaðsíða 3 (9) Blaðsíða 3
Margir íslenzkir almúgamenn hjer á íslandi (þeir eru ekki allir svo heimskir sem þeir sýnast), hafa saknaf) formála þess, sem Ilannes byskup skrifabi fyrir bókinni, er hann Ijet prenta 1794, og heitir Kvöldvökur. Jeg fyrir mitt leyti lái þeim þaf> ekki; en skammast mín fyrir, a& jeg er ekki slíkur prestur, sem hann lætur tala í þessari bók, því svo ættu þeir allir a& vera; en gub heyrir ekki allt sem hann er be&inn um; hann veit sitt ráf). — þa& er langt frá, ab jeg lái löndum mínum, af> þeir sakna þessa for- mála, sem jafnframt lýsir tilgangi bókarinnar, viti og elskulegri gu&rækni höfundarins; af> minnsta kosti sjá allir af þessum formála, ab honum datt ekki i hug, a& hann hef&i vizkulykilinn í vasa sínum, sem kanske einliverjum detti í hug, sem aldrei ná þánga& tánum, sem liann haf&i hælana. þessi litla ritgjörö ver&ur líklegast fáanleg í Rej'kjavik á næstkomandi lestum og kanske gefins fyrir þá, sem vilja eiga hana og á&ur eiga þær Kvöldvökurnar, sem prenta&ar eru í Reykjavík 1848. A. Helgason. r


Formáli, sem dr. Hannes byskup skrifaði 1794, þegar hann gaf út Kvöldvökurnar.

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Formáli, sem dr. Hannes byskup skrifaði 1794, þegar hann gaf út Kvöldvökurnar.
http://baekur.is/bok/001383556

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/001383556/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.