loading/hleð
(14) Blaðsíða 12 (14) Blaðsíða 12
Framtíð lífs míns er lánsöm og frjó hún er læst inn í höll út við sjó hún er bíll hún er dans hún er boðorð míns manns ég verð barnsmóðir hans -tra-la-la. Lag: Gunnar Edander Texti: Böðvar Guðmundsson SÍÐASTA SUMARBLÓMIÐ Síðasta sumarblómið sendu mér það. Er haustið kemur held ég af stað. Þetta var sérstakt suinar, en samt vil ég ekki þræla meir sem húsdýr og ambátt héðan í frá því ég er að fara. SÍðasta sumarblómið sjálfur þú átt. Er haustið kemur hentu.því burt. Lag: Gunnar Edander Texti: Böðvar Guðmundsson GULLÖLDIN OKKAR VAR EKKI ÚR GULLI Gullöldin okkar var ekki úr gulli og íslandssagan er full af bulli þar er ei fólkið sem verkin vann segi ég þér með sann. Ekki skánaði eftir hana ekki var brugðið gömlum vana jafnvel á kúgunarhnútunum hert og var þó töluvert. Við stelpurnar verðum að standa sem einn styrkur vor annars er ekki neinn. (Tvítekið) Svo komu aldir upplýsingar og almennrar fræðslu en fátæklingar og konur í verstu verkunum enn eins og ófrjálsir menn. Á íslandi eru allir jafnir en sumir jafnari og aðrir hafnir yfir jafnrétti yfirleitt og einmitt því verður breytt. Við stelpurnar verðum að standa sem einn styrkur vor annars er ekki neinn. (Tvítekið)
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Band
(52) Band


Syngjandi sokkar

Ár
1978
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Syngjandi sokkar
http://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.