loading/hleð
(24) Blaðsíða 22 (24) Blaðsíða 22
FRAM ALLIR VERKAMENN Fram allir verkamenn og fjöldinn snauði því fáninn rauði, því fáninn rauði, fram allir verkamenn og fjöldinn snauði þvx fáninn rauði okkar merki er. Því fáninn rauði okkar merki er því fáninn rauði okkar merki er því fáninn rauði okkar merki er lifi kommúnisminn og hinn rauði her. Lag: ítalskt ^baráttulag "Avanti populo" Texti: Höf. ókunnur EITT LÍTIÐ OG SÖLSKINSBJART LJÓÐ Sittu hérna á^kné mínu, elskulegi öreigi.' Yndisleg er náttúran og - hallelúja.'’ Sólin er svo falleg og^fuglarnir svo kátir og fullt af alslags blómum og - hallelúja. ó, lyftum vorum hjörtum frá heimsins lystisemdum og hugsum ekki um vélar og þesskyns tralala.' Vér þurfum síst að kvarta, sem erum duft og aska, því allt er þetta náðargjöf og - hallelúja." Og lífið er svo fallvalt og dasamlegt að deyja og Drottinn þekkir sína og - halleluja.' Hið ekta Jesú^blóð er hið eina, sem oss bjargar, en ekki verklýðsbylting og þesskyns tralala.' Þvi það er sannað mal að þa vantar aldrei vinnu, sem vilja reyna að bjarga sér og - hallelúja.' Hvað gerir líka til, þó oss vanti föt og fæði, ef^forsjóninni £óknast og - hallelúja.' Því sælir eru fátækir - hinum hefnist fyrir, sem heimta launabætur og þesskyns tralala.' Vér eigum öll að trúa á þetta gamla og góða, sem §uði reyndist þóknanlegt og - hallelúja.' Ef fúsir hinni agandi föðurhönd vér lútum, hun frelsar oss að lokum og - hallelúja.' í eilifðinni faum vér allt, sem hjartað girnist, ef uppistand vér hötum og þesskyns tralala' elska þig og bið fyrir þér öreigi minn góður.' Þu ert vor minnsti bróðir og - hallelúja.' Og fyrir þig var sköpuð hin fagra sól á himnum og fuglarnir og blómin og - hallelúja.' En þetta hitt, sem spillir þinni alvöru og auðmýkt, og einungis er jarðneskt og holdlegt - það er bja.' Lag: Jakob S. Jónsson Texti: Jóhannes úr Kötlum
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Band
(52) Band


Syngjandi sokkar

Ár
1978
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Syngjandi sokkar
http://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.