loading/hleð
(184) Blaðsíða 160 (184) Blaðsíða 160
260 243. Hánum fylgðu margir lendir menn ok margir ríkir bœndr, hann hafði alls 60 skipa, okurðu ekki [mjök snembúnir1 um sumarit. Sigldi Sig- urðr konungr um haustit út af Noregi ok vestr til Englands, ok kom Jmr uin liaustit með öllu liði sínu. Heinrekr Englakonungr, sunr Yil- hjálms bastarðs, fagnaði liánum vel, dvaldisk Sigurðr konungr þar um vetrinn í Englandi. En urn várit eptir byrjaði [Sigurðr konungr2 ferð sína til Vallands, ok fór hann jiat sumar alla leið vestr, til þess er hann kom á Jakobs land; Jiar dvaldisk hann annan vetr. {>á varð hann úsáttr við jarl nökkurn, ok fór svá Jieirra viðrskipti, at jarlinn rauf [iá sætt, cr {>cir höfðu sín á milli gört um haustit. En Sigurðr konungr drap marga menn fyrir jarlinum, ok jarlinn komsk nauðuliga undan. [iar tók konungrinn mikit fé, sumt með ráni3, en sumt með útlausn þeirra manna, er hann hafði áðr tekit [með valdi4. At næsta vári eptir byrjaði Sigurðr konungr ferð sína vestr til Spaníalands, ok [)á er hann koin til borgar þeirrar, er Lizibon heitir, lagði hann þar til hersínum ok átti þar hina fyrstu orrostu, ok vann liann borgina ok fékk þar [allmikinn sigr ok fé5. þaðan fór Sigurðr konungr út á Spán6 heiðna, þar gékk hann á land upp með liði sínu, ok átti þar aðra orrostu ok hafði sigr. Svá barsk at litlu síðar, at einn dag kom í inót Sigurði konungi ok liði hans vikinga galeiðr7 margar, ok lögðu at þeim ok börðusk við þá. Varð þar mikit mannfall, ok náliga alt af heiðnum mönnum. þar tók Sigurðr konungr átta galeiðr7 ok drap af hvert mannsbarn. Fjórðu orrostu átti Sigurðr konungr við kastala nökkurn, þann8 sem heitir Alkassi; hann vann9 þann kastalaok fékk mikit fé. Nú er Sigurðr konungr sigldi ígegnum Njörvasund, þá kom í mót hánum herr heiðinna manna, ok átti hann hér liina fimtu orrostu, ok hafði sigr. Nökkurri hríð síðar kom Sigurðr konungr þar sem lieitir Formiterra, þar funnu þeir helli einn i bergi nökkuru, ok sat þar mikit fólk, bæði Blámenn ok Serkir; þat var vígi mikit, fyrir því at þat var bæði liátt ok bratt til at ganga, en steinmúrr stóð yfir þveran hellinn. þeir skutusk á um hríð, þá sá konungrinn at þeir mundu ekki sýsla at svá búnu; þá lét konungrinn taka skip nökkur, er barkar heita, ok lét drengja með stórum köðlum ok sterkum um hvárntveggja stafninn; síðan lét hann draga skipin upp á bergit yfir hellisdyrrnar, ok géngu menn í skipin með vápnum sínum ok báru grjót í, en síðan létu þeir ofan síga skipin fyrir bergit; en þeir er í váru skipunum, báru ofan á heiðna menn bæði vápn ok grjót, ok hrukku heiðingjar af ‘) seinbúnir 2) hann 3) ránfangi 4) í orrostu 6) mikit fé 6) hit tilf. galeiðir 8) þar 9) Her begynder dcn 6te Lcicune i B.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128
(149) Blaðsíða 129
(150) Blaðsíða 130
(151) Blaðsíða 131
(152) Blaðsíða 132
(153) Blaðsíða 133
(154) Blaðsíða 134
(155) Blaðsíða 135
(156) Blaðsíða 136
(157) Blaðsíða 137
(158) Blaðsíða 138
(159) Blaðsíða 139
(160) Blaðsíða 140
(161) Blaðsíða 141
(162) Blaðsíða 142
(163) Blaðsíða 143
(164) Blaðsíða 144
(165) Mynd
(166) Mynd
(167) Mynd
(168) Mynd
(169) Blaðsíða 145
(170) Blaðsíða 146
(171) Blaðsíða 147
(172) Blaðsíða 148
(173) Blaðsíða 149
(174) Blaðsíða 150
(175) Blaðsíða 151
(176) Blaðsíða 152
(177) Blaðsíða 153
(178) Blaðsíða 154
(179) Blaðsíða 155
(180) Blaðsíða 156
(181) Blaðsíða 157
(182) Blaðsíða 158
(183) Blaðsíða 159
(184) Blaðsíða 160
(185) Blaðsíða 161
(186) Blaðsíða 162
(187) Blaðsíða 163
(188) Blaðsíða 164
(189) Blaðsíða 165
(190) Blaðsíða 166
(191) Blaðsíða 167
(192) Blaðsíða 168
(193) Blaðsíða 169
(194) Blaðsíða 170
(195) Blaðsíða 171
(196) Blaðsíða 172
(197) Blaðsíða 173
(198) Blaðsíða 174
(199) Blaðsíða 175
(200) Blaðsíða 176
(201) Blaðsíða 177
(202) Blaðsíða 178
(203) Blaðsíða 179
(204) Blaðsíða 180
(205) Blaðsíða 181
(206) Blaðsíða 182
(207) Blaðsíða 183
(208) Blaðsíða 184
(209) Blaðsíða 185
(210) Blaðsíða 186
(211) Blaðsíða 187
(212) Blaðsíða 188
(213) Blaðsíða 189
(214) Blaðsíða 190
(215) Blaðsíða 191
(216) Blaðsíða 192
(217) Blaðsíða 193
(218) Blaðsíða 194
(219) Blaðsíða 195
(220) Blaðsíða 196
(221) Blaðsíða 197
(222) Blaðsíða 198
(223) Blaðsíða 199
(224) Blaðsíða 200
(225) Blaðsíða 201
(226) Blaðsíða 202
(227) Blaðsíða 203
(228) Blaðsíða 204
(229) Blaðsíða 205
(230) Blaðsíða 206
(231) Blaðsíða 207
(232) Blaðsíða 208
(233) Blaðsíða 209
(234) Blaðsíða 210
(235) Blaðsíða 211
(236) Blaðsíða 212
(237) Blaðsíða 213
(238) Blaðsíða 214
(239) Blaðsíða 215
(240) Blaðsíða 216
(241) Blaðsíða 217
(242) Blaðsíða 218
(243) Saurblað
(244) Saurblað
(245) Saurblað
(246) Saurblað
(247) Band
(248) Band
(249) Kjölur
(250) Framsnið
(251) Kvarði
(252) Litaspjald


Fagrskinna

Ár
1847
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
248


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fagrskinna
http://baekur.is/bok/de6a47e8-471c-453a-a282-76e27d5af01b

Tengja á þessa síðu: (184) Blaðsíða 160
http://baekur.is/bok/de6a47e8-471c-453a-a282-76e27d5af01b/0/184

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.