loading/hleð
(206) Blaðsíða 182 (206) Blaðsíða 182
273. Erling at bœta slíku sem hans miskunn var til. Lót hann dœma ógildan Álf ok alla þá er fallnir váru, tók af mörgutn mikit fé, ok fékk enga mólistöðu at Jivi sinni. Ok dvaldisk cnga hríð at því sinni, ok fór aptr suðr. En þrœndir váru jafnan síðan úvinir hans. Yaldimarr Danakonungr bjósk með her sinn, ok hafði mikinn her, ok fór austan í Yikina; lætr uppskera þingboð ok krefr bœndr lands ok viðtöku. En Elfarbúar austr segja svá, at iþeir vilja þjóna þeim konungi, er þeir játta norðr í Víkina. Nú á konungr Borgarþing. Konungr ferr stilliliga ok friðsamliga norðr um Víkina; en bœndr höfðu samnað alt hit efra, ok vildu eigi undir ganga. Eru nú gör orð sem skjótast norðr, ok kom hersagan til Erlings. þá lét hann bjóða út almenning at liði ok skipum til landvarnar. Váru þá í hverju fylki mörg langskip gör; var þá nýtt hvert langskip, þóat eigi væri full- gört; ok kom nú saman alhnikit fjölmenni, ok drósk herrinn norðan með landi. Valdimarr kom alt til Túnsbergs; ok svá sögðu menn, at landsfólkit var svá geyst at þeim, at þá er þeir kómu nær landinu, þá ldjópu einn maðr eða 2 saman ok skutu á þá. Ok þótti konungi þar sýnask í því fullr illvili; ok kvazk finna á því, at þeir vildu engum kosti undir ganga; ok taldi tvá kosti fyrir höndum: þann annan at snúa aptr til Danmarkar með svá búit, eða fara með ránum yfir landit ok manndrápum; ok sagði meir sinn vilja at herja eigi á kristit land, olt kvað œrit vítt austr fyrir liggja í Austrvegum, at herja á ok fá sér fjár. Lýsir málinu, ok segir at hann vill suðr aptr snúa, ok svá görði hann: fór suðr aptr til Danmarkar, gaf þá lieimleyfi leiðangrinum. Nú var Erlingi sagt, at Danakonungr hefði horfit aptr. þá nefnir hann með sér lenda menn ok aðra sveitar höfðingja, ok siglir suðr eptir konungi; ok koma þar sem heitir Dýrsá, ok lá þar lið Danakonungs, þat sem þá hafði fcngit heimleyfi. Erlingr lagði at þeim, ok barðisk við þá; þar féll Sigurðr ok mart af Dönurn, en alt flýði. En þeir Erlingr tóku þar allmikit herfang, ok fóru aptr til Noregs. Eptir þetta bannaði Danakonungr Víkvcrjum kaupferð til Danmarkar. Svá ok bannaði hann at flytja korn í Noreg eða aðra þá hluti, sem þeim væri þurfluligir. EnVíkverjar megu ekki missa Danmerkr kaupstefnu: báðu margir Erling, at hann skyldi gera frið við Danakonung með nökkuru móti. Erfingr gerði þat snildarbragð, er allir menn kalla mest hafa verit í manna ininnum: at liann fór í þvílíkum háska einskipa til Dan- markar, ok kom þar mjök óvart. Fóru í hringabrynjur ok höfðu hjálina, ok utan yfir höttu ok léttimölla, ok undir brugðin sverð. Géngu í bœinn ok í konungsstofuna; þá sat konungr yfir mat, ok allir vápnlausir; en engi gaf gaum at hvar þeir fóru, fyrr en þeir koma.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128
(149) Blaðsíða 129
(150) Blaðsíða 130
(151) Blaðsíða 131
(152) Blaðsíða 132
(153) Blaðsíða 133
(154) Blaðsíða 134
(155) Blaðsíða 135
(156) Blaðsíða 136
(157) Blaðsíða 137
(158) Blaðsíða 138
(159) Blaðsíða 139
(160) Blaðsíða 140
(161) Blaðsíða 141
(162) Blaðsíða 142
(163) Blaðsíða 143
(164) Blaðsíða 144
(165) Mynd
(166) Mynd
(167) Mynd
(168) Mynd
(169) Blaðsíða 145
(170) Blaðsíða 146
(171) Blaðsíða 147
(172) Blaðsíða 148
(173) Blaðsíða 149
(174) Blaðsíða 150
(175) Blaðsíða 151
(176) Blaðsíða 152
(177) Blaðsíða 153
(178) Blaðsíða 154
(179) Blaðsíða 155
(180) Blaðsíða 156
(181) Blaðsíða 157
(182) Blaðsíða 158
(183) Blaðsíða 159
(184) Blaðsíða 160
(185) Blaðsíða 161
(186) Blaðsíða 162
(187) Blaðsíða 163
(188) Blaðsíða 164
(189) Blaðsíða 165
(190) Blaðsíða 166
(191) Blaðsíða 167
(192) Blaðsíða 168
(193) Blaðsíða 169
(194) Blaðsíða 170
(195) Blaðsíða 171
(196) Blaðsíða 172
(197) Blaðsíða 173
(198) Blaðsíða 174
(199) Blaðsíða 175
(200) Blaðsíða 176
(201) Blaðsíða 177
(202) Blaðsíða 178
(203) Blaðsíða 179
(204) Blaðsíða 180
(205) Blaðsíða 181
(206) Blaðsíða 182
(207) Blaðsíða 183
(208) Blaðsíða 184
(209) Blaðsíða 185
(210) Blaðsíða 186
(211) Blaðsíða 187
(212) Blaðsíða 188
(213) Blaðsíða 189
(214) Blaðsíða 190
(215) Blaðsíða 191
(216) Blaðsíða 192
(217) Blaðsíða 193
(218) Blaðsíða 194
(219) Blaðsíða 195
(220) Blaðsíða 196
(221) Blaðsíða 197
(222) Blaðsíða 198
(223) Blaðsíða 199
(224) Blaðsíða 200
(225) Blaðsíða 201
(226) Blaðsíða 202
(227) Blaðsíða 203
(228) Blaðsíða 204
(229) Blaðsíða 205
(230) Blaðsíða 206
(231) Blaðsíða 207
(232) Blaðsíða 208
(233) Blaðsíða 209
(234) Blaðsíða 210
(235) Blaðsíða 211
(236) Blaðsíða 212
(237) Blaðsíða 213
(238) Blaðsíða 214
(239) Blaðsíða 215
(240) Blaðsíða 216
(241) Blaðsíða 217
(242) Blaðsíða 218
(243) Saurblað
(244) Saurblað
(245) Saurblað
(246) Saurblað
(247) Band
(248) Band
(249) Kjölur
(250) Framsnið
(251) Kvarði
(252) Litaspjald


Fagrskinna

Ár
1847
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
248


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fagrskinna
http://baekur.is/bok/de6a47e8-471c-453a-a282-76e27d5af01b

Tengja á þessa síðu: (206) Blaðsíða 182
http://baekur.is/bok/de6a47e8-471c-453a-a282-76e27d5af01b/0/206

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.