loading/hleð
(54) Blaðsíða 34 (54) Blaðsíða 34
34 annat veldi eigi minna; svá myndi gera yðarr frændi1 Gormr, at mink- ask eigi af göfgum frændum sínum, œxla heldr þeirra megin2 ok taka Jiar til [annarra eign3.“ J)á svaraði konungr: -Satt [mæli þér4, Hákon, [þat væri víst höfðingja bragð5; en hvar er nú laust eða falt ríki?“ þá svaraði Hákon: „Noregs veldi6 er falt öllu landsfólkinu7, ok Norðmönnum8 er mikit úhapp at sinum konungum, svá eru þeir 4I- ok makligir at deyja fyrir [mörg sín illvirki9.“ J»á svaraði Dana- konungr: „Synir Eiríks eru hreystimenn miklir ok sigrsælir, en Nor- egr illr10 at sœkja með hernaði.“ J)á svaraði Hákon: „Haraldr man ekki varask at koma til Danmarkar, ef þér sendið hánum orð11; þá má Gullharaldr drepa hann.“ J)á mælti Danakonungr: „EfHaraldr kon- ungr [er drepinn, þá er12 farit ríki Gunnhildar suna.“ Gengr j)á [i brott13 ok er kátr. Litlu eptir þetta reis Hákon upp oktaldisk14 vera heill maðr. Kemr saman tala15 þeirra frænda, Haralds konungs ok Gullharalds, ok [þar var hann sjálfr við; þeir rœddusk við marga daga16, ok vissi engi maðr nema þeir17, hvat í ráðagerð var. Haraldr konungr Gormssunr sendi menn með18 skipi í Noreg á fund Haralds fóstrsunar síns með jicim orðum, at Danakonungr hafði spurt ánauð ok hallæri af Noregi, ok þat at konungi var kostnaðar- samt at halda hirð sína, fyrir því at bœndr máttu eigi gjalda landskyldir sínar [fyrir féleysi19; bað Haraldr fóstrsun sinn koma til Danmarkar, ok bauð hánum Jótland til vetrsetu ok yfirferðar með tvau hundruð manna. J>etta mál bar Haraldr konungr fyrir ráðgjafa sína, sýndisk hánum ráðligt at þiggja svá mikit lén af fóstrfeðr sínum, en sumir sögðu at [vera myndu20 svik. En bœndr [fýsti mjök ok alla alþýðu21, ok telja at vera munu en mestu heilræði, ok eigi konungligt at Jiora eigi at sœkja vináttu þvílíks höfðingja22. Ok fyrir J)á sök at Haraldr konungr var áhlýðinn ok eigi djúphugaðr, þóttisk engan hafa skaða gört Danakonungi nema þat er hann rak nauðsyn til, Jiá ferr Haraldr til Danmarkar ok hafði þrjú langskip ok 80 manna á hverju skipi. Iiom suðr til Limafjarðar [ok var þar staddr sein heitir Háls23. 43- Gullharaldr var þá búinn með níu skip at fara í hernað; hann keinr með þessu liði öllu á fund Haralds Eiríkssunar. J)á fann Haraldr faðir 2) magn 3) ríkis sem væri 4) segir pú 6) saal. B; mgl. i A s) ríki ’) saal. Ji; landsbúinu A 8) Woregsmönnum 9) iilræði sín ok ill verk 10) ilt 1 *) herra! tilf. 12) væri drepinn, pá væri 13) braut 14) sagðisk lð) tal 16) rœddusk peir við inarga daga ok var Hákon með þeim I1) einir tilf. ls) skipuðu lilf. 19) féleysis sakar 50) pat myndi vera 21) fýstu hann mjök ok öli alþýða til 22) sem Danakonungr var tilf. **) tilf. B; mgl. i A.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128
(149) Blaðsíða 129
(150) Blaðsíða 130
(151) Blaðsíða 131
(152) Blaðsíða 132
(153) Blaðsíða 133
(154) Blaðsíða 134
(155) Blaðsíða 135
(156) Blaðsíða 136
(157) Blaðsíða 137
(158) Blaðsíða 138
(159) Blaðsíða 139
(160) Blaðsíða 140
(161) Blaðsíða 141
(162) Blaðsíða 142
(163) Blaðsíða 143
(164) Blaðsíða 144
(165) Mynd
(166) Mynd
(167) Mynd
(168) Mynd
(169) Blaðsíða 145
(170) Blaðsíða 146
(171) Blaðsíða 147
(172) Blaðsíða 148
(173) Blaðsíða 149
(174) Blaðsíða 150
(175) Blaðsíða 151
(176) Blaðsíða 152
(177) Blaðsíða 153
(178) Blaðsíða 154
(179) Blaðsíða 155
(180) Blaðsíða 156
(181) Blaðsíða 157
(182) Blaðsíða 158
(183) Blaðsíða 159
(184) Blaðsíða 160
(185) Blaðsíða 161
(186) Blaðsíða 162
(187) Blaðsíða 163
(188) Blaðsíða 164
(189) Blaðsíða 165
(190) Blaðsíða 166
(191) Blaðsíða 167
(192) Blaðsíða 168
(193) Blaðsíða 169
(194) Blaðsíða 170
(195) Blaðsíða 171
(196) Blaðsíða 172
(197) Blaðsíða 173
(198) Blaðsíða 174
(199) Blaðsíða 175
(200) Blaðsíða 176
(201) Blaðsíða 177
(202) Blaðsíða 178
(203) Blaðsíða 179
(204) Blaðsíða 180
(205) Blaðsíða 181
(206) Blaðsíða 182
(207) Blaðsíða 183
(208) Blaðsíða 184
(209) Blaðsíða 185
(210) Blaðsíða 186
(211) Blaðsíða 187
(212) Blaðsíða 188
(213) Blaðsíða 189
(214) Blaðsíða 190
(215) Blaðsíða 191
(216) Blaðsíða 192
(217) Blaðsíða 193
(218) Blaðsíða 194
(219) Blaðsíða 195
(220) Blaðsíða 196
(221) Blaðsíða 197
(222) Blaðsíða 198
(223) Blaðsíða 199
(224) Blaðsíða 200
(225) Blaðsíða 201
(226) Blaðsíða 202
(227) Blaðsíða 203
(228) Blaðsíða 204
(229) Blaðsíða 205
(230) Blaðsíða 206
(231) Blaðsíða 207
(232) Blaðsíða 208
(233) Blaðsíða 209
(234) Blaðsíða 210
(235) Blaðsíða 211
(236) Blaðsíða 212
(237) Blaðsíða 213
(238) Blaðsíða 214
(239) Blaðsíða 215
(240) Blaðsíða 216
(241) Blaðsíða 217
(242) Blaðsíða 218
(243) Saurblað
(244) Saurblað
(245) Saurblað
(246) Saurblað
(247) Band
(248) Band
(249) Kjölur
(250) Framsnið
(251) Kvarði
(252) Litaspjald


Fagrskinna

Ár
1847
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
248


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fagrskinna
http://baekur.is/bok/de6a47e8-471c-453a-a282-76e27d5af01b

Tengja á þessa síðu: (54) Blaðsíða 34
http://baekur.is/bok/de6a47e8-471c-453a-a282-76e27d5af01b/0/54

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.