loading/hleð
(103) Blaðsíða 77 (103) Blaðsíða 77
Cap. 36. 77 sínum girndum, ok brigða1 J)á alugat öllum siðum landsins; þvíat þá görir sjálfr liverr sér sið eptir sinni hugarlund, okhræðisk engi maðr refsing, þegar höfðingjar sundrþykkjask ok smættask2. En þegar er hverr lítr á sjálfs síns list ok slœgð, þá verða of- gangsi3 allskyns úgæfur í því landi, aukask manndráp ok sakir; þá verða konur sumar hernæmdar4 ok nauðgar teknar, en sumar véltar með brögðum ok lcgorðum5, ok börn görask með hórdómum ok löglausum lijúskap; sumir taka frændkonur eða sifkonur sínar, en sumir glepja manna konur frá bónduin sínmn, ok drýgjask ineð slíkum atburðum allskyns hórdómar, ok smættask allar ættir, þær sem getnar verða með slíkri úráðvendi. J>á verða ok framdar allskyns aðrar úgæfur: bœndr ok alþýða gerask þá ríkisdjarfir ok úhlýðnir; sjá illa við sökum6, ok bœta fár, þóat margar verði görvar; eiga samveldisþing; Iíta á múga sinn ok höfðatal, ok kjósa þeir þann kost til sín, er helzt gegnir vandræðum, þvíat þeir binda alla í eitt félag, spaka menn ok siðsama, ok úsiðarmenn ok fól, ok fœra7 undan sökum heimska mcnn, ok þá er újafngjarnir eru, þóat þeir geri hvern dag til, ok gera annathvárt, at sverja mcð þeiin ranga eiða eða úsœr vitni, eða elligar halda með kappi ok sleilu á þinguin sínum, svá at sakafullir svara engu kon- ungsmönnum, þeim er gæta skulu landstjórnar undir konungi. þvíat heimskr múgr virðir svá fyrir sér, at konungr sé þeiin skipaðr gagn- staðligr, olt þykkisk heimskr maðr í því vera vel sœmdr, okmetr sik mikils fyrir úsnotra manna augum, ef hann má nökkura stund sik8 í því halda, ok vera fyrir utan konungs ríki eða lögligar setningar. Ok ef í nökkurum stað eigu þeir sjálfir málum at skipta sín á millum, þá treysta fól9 hinn heimska, svá at hann skal ríkastr vera í þeirra viðrskipti, en hinn réttláti ok hinn spaki verðr afsviptr sínum hlut. Ok ef hinn ágjarni ok Iiinn úspaki verðr drepinn fyrir sína ágirnd, þávirða svá heimskir frændr, þeir er eptir lifa, at þeim sé í því görr mikill skaði ok ættarskarð. Ok ef nökkurr hefir sá verit drepinn fyrr or þeirri ælt, er bæði hefir verit spakr ok vitr, ok mörguin hefir hans vit ok spekt at gagni orðit, ok ef sá hefir með fé verit aptr bœttr frændum, þá skal þvilíkra bóta beiðask fyrir hinn heimska, sem fyrr váru teknar fyrir hinn vitra, eða elligar skal hefna með mann- drápi. En þegar guð sér slíka misdœming görva með úráði ok rangri ásýn, þá snýr hann þeim újafnaði aptr á sjálfa þá, er ranga ok újafna dóma hefja upp fyrir öndverðu; þvíat þegar er hinn heimski ok hinn O bregðr 2) smækkask 3) algangs 4) herfengnar 6) ljúgyrðum 6) sættum® ’) draga e) sér 9) á tilf.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða 1
(28) Blaðsíða 2
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða 27
(54) Blaðsíða 28
(55) Blaðsíða 29
(56) Blaðsíða 30
(57) Blaðsíða 31
(58) Blaðsíða 32
(59) Blaðsíða 33
(60) Blaðsíða 34
(61) Blaðsíða 35
(62) Blaðsíða 36
(63) Blaðsíða 37
(64) Blaðsíða 38
(65) Blaðsíða 39
(66) Blaðsíða 40
(67) Blaðsíða 41
(68) Blaðsíða 42
(69) Blaðsíða 43
(70) Blaðsíða 44
(71) Blaðsíða 45
(72) Blaðsíða 46
(73) Blaðsíða 47
(74) Blaðsíða 48
(75) Blaðsíða 49
(76) Blaðsíða 50
(77) Blaðsíða 51
(78) Blaðsíða 52
(79) Blaðsíða 53
(80) Blaðsíða 54
(81) Blaðsíða 55
(82) Blaðsíða 56
(83) Blaðsíða 57
(84) Blaðsíða 58
(85) Blaðsíða 59
(86) Blaðsíða 60
(87) Blaðsíða 61
(88) Blaðsíða 62
(89) Blaðsíða 63
(90) Blaðsíða 64
(91) Blaðsíða 65
(92) Blaðsíða 66
(93) Blaðsíða 67
(94) Blaðsíða 68
(95) Blaðsíða 69
(96) Blaðsíða 70
(97) Blaðsíða 71
(98) Blaðsíða 72
(99) Blaðsíða 73
(100) Blaðsíða 74
(101) Blaðsíða 75
(102) Blaðsíða 76
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Blaðsíða 85
(112) Blaðsíða 86
(113) Blaðsíða 87
(114) Blaðsíða 88
(115) Blaðsíða 89
(116) Blaðsíða 90
(117) Blaðsíða 91
(118) Blaðsíða 92
(119) Blaðsíða 93
(120) Blaðsíða 94
(121) Blaðsíða 95
(122) Blaðsíða 96
(123) Blaðsíða 97
(124) Blaðsíða 98
(125) Blaðsíða 99
(126) Blaðsíða 100
(127) Blaðsíða 101
(128) Blaðsíða 102
(129) Blaðsíða 103
(130) Blaðsíða 104
(131) Blaðsíða 105
(132) Blaðsíða 106
(133) Blaðsíða 107
(134) Blaðsíða 108
(135) Blaðsíða 109
(136) Blaðsíða 110
(137) Blaðsíða 111
(138) Blaðsíða 112
(139) Blaðsíða 113
(140) Blaðsíða 114
(141) Blaðsíða 115
(142) Blaðsíða 116
(143) Blaðsíða 117
(144) Blaðsíða 118
(145) Blaðsíða 119
(146) Blaðsíða 120
(147) Blaðsíða 121
(148) Blaðsíða 122
(149) Blaðsíða 123
(150) Blaðsíða 124
(151) Blaðsíða 125
(152) Blaðsíða 126
(153) Blaðsíða 127
(154) Blaðsíða 128
(155) Blaðsíða 129
(156) Blaðsíða 130
(157) Blaðsíða 131
(158) Blaðsíða 132
(159) Blaðsíða 133
(160) Blaðsíða 134
(161) Blaðsíða 135
(162) Blaðsíða 136
(163) Blaðsíða 137
(164) Blaðsíða 138
(165) Blaðsíða 139
(166) Blaðsíða 140
(167) Blaðsíða 141
(168) Blaðsíða 142
(169) Blaðsíða 143
(170) Blaðsíða 144
(171) Blaðsíða 145
(172) Blaðsíða 146
(173) Blaðsíða 147
(174) Blaðsíða 148
(175) Blaðsíða 149
(176) Blaðsíða 150
(177) Blaðsíða 151
(178) Blaðsíða 152
(179) Blaðsíða 153
(180) Blaðsíða 154
(181) Blaðsíða 155
(182) Blaðsíða 156
(183) Blaðsíða 157
(184) Blaðsíða 158
(185) Blaðsíða 159
(186) Blaðsíða 160
(187) Blaðsíða 161
(188) Blaðsíða 162
(189) Blaðsíða 163
(190) Blaðsíða 164
(191) Blaðsíða 165
(192) Blaðsíða 166
(193) Blaðsíða 167
(194) Blaðsíða 168
(195) Blaðsíða 169
(196) Blaðsíða 170
(197) Blaðsíða 171
(198) Blaðsíða 172
(199) Blaðsíða 173
(200) Blaðsíða 174
(201) Blaðsíða 175
(202) Blaðsíða 176
(203) Blaðsíða 177
(204) Blaðsíða 178
(205) Blaðsíða 179
(206) Blaðsíða 180
(207) Blaðsíða 181
(208) Blaðsíða 182
(209) Blaðsíða 183
(210) Blaðsíða 184
(211) Blaðsíða 185
(212) Blaðsíða 186
(213) Blaðsíða 187
(214) Blaðsíða 188
(215) Blaðsíða 189
(216) Blaðsíða 190
(217) Blaðsíða 191
(218) Blaðsíða 192
(219) Blaðsíða 193
(220) Blaðsíða 194
(221) Blaðsíða 195
(222) Blaðsíða 196
(223) Blaðsíða 197
(224) Blaðsíða 198
(225) Blaðsíða 199
(226) Blaðsíða 200
(227) Blaðsíða 201
(228) Blaðsíða 202
(229) Blaðsíða 203
(230) Blaðsíða 204
(231) Blaðsíða 205
(232) Blaðsíða 206
(233) Mynd
(234) Mynd
(235) Mynd
(236) Mynd
(237) Saurblað
(238) Saurblað
(239) Band
(240) Band
(241) Kjölur
(242) Framsnið
(243) Kvarði
(244) Litaspjald


Konge-Speilet =

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
240


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konge-Speilet =
http://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6

Tengja á þessa síðu: (103) Blaðsíða 77
http://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6/0/103

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.