loading/hleð
(185) Blaðsíða 159 (185) Blaðsíða 159
Cap. 63. 159 þér þeim liermannligar varnir á liæðum yðrum. Beiskr harmr er öllu Israels fólki þetta, at svá ágætir höfðingjar skulu vera fallnir ífrá ráðagerðum ok rikisstjórn sem Saul ok Jonathas váru. Mikill þrekr1 ok afl hefir týnzk á þeiina degi, þar sem svá dýrligir höfðingjar hafa týnzk, sem Saul konungr ok Jonallias váru, ok [margr góðr riddari2, ok mart gott vápn ok mörg góð brynja3, sem þar hefir glatazk ineð þeim. Yarisk smælingar reiði guðs, þar sein hann lofaði heiðnum þjóðurn at leggja liendr á kristi sínum. Harmi allr lýðr slíka4 tjón, at svá dýrligir stjórnarinenn skulu falla fyrir heiðnum þjóðuin.“ Slík orð ok mörg önnur þvílík mælti David á þeim degi, ok harmaði svá fráfall þeirra, heldr en hann fagnaði því, at rikit væri komit undir hann ok hans gæzlu. Nú skal á slíku marka, hversu mikill heilhugi hann var, ok lastvarr ok hreinn af öllum glœpum. En hvert sinni er hann féll í nökkurn glœp sakar mannligrar náttúru, þá iðraðisk hann þegar ákaíliga, ok bað guð líknar ok vægðar, ok guð leit þegar sanna iðran hans. Yér gátum ok þess fyrr í rœðu várri, hversu Absalon son Davids reisti upp alt land móti feðr sínum. En þá er riddarar Davids kómusk við at berjask móti Absalon, ok David spurði fall hans, þá kvað liann svá at orði: „Hvat skyldi mér gömluin karli at Iifa, hrörnanda á hverjum degi, en þú, son minn Absalon, skyldir deyja i blóma aldrs þíns. Guð gefi, at ek mætta nú heldr deyja, en þú mættir lifa, son minn.“ Eigi var beiskleikr Davids meiri við alla menn, en hann vildi heldr sjálfr dauða þola, en sjá annars dauða, nema þar sem hann sá, at fyrir réttdœmis sakar væri refsing gör. Svá berr vitni um, at þá er alt ríki Davids varð fyrir reiði guðs, þá kom [drep í alt ríkit svá ákaft5, at þúsundum féllu menn niðr dauðir. En er sóttin nálgaðisk til Jórsalaborgar, þá sá David engilinn, þann er drap fólkit, standa með eldligu sverði millim himins ok jarðar. En er hann sá engilinn standa mcð reiddu sverði, ok svá sem búinn at höggva, þá rétti David liáls sinn fram undir sverðit, ok mælti: „þess bið ek, dróttinn minn, at þetta sverð snúisk heldr mér á háls, en fólk guðs sé nú meira® drepit, ok snúisk reiði dróttins míns heldr á mik verðugan ok mak- ligan ok á mitt kyn, heldr en fólk guðs fyrirfarisk af mínum völdum“. þá er guð sá iðran Davids ok heyrði svá þekkiligar bœnir hans7, þá bauð guð þegar englinum at hætta, ok drepa eigi fólk fleira, ok þegar tók8 af sóttin um alt ríkit. Nú mátt þú á slikum hlutuin marka ok mörgum öðrum þvílíkum, styrkr 2) margir góðir drengir ok riddarar 3) ok góð klæði tilf. 4) slíkt 6) drepsótt í a. r. s. áköf s) fleira 7) pekkiliga bœn 8) lét
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða 1
(28) Blaðsíða 2
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða 27
(54) Blaðsíða 28
(55) Blaðsíða 29
(56) Blaðsíða 30
(57) Blaðsíða 31
(58) Blaðsíða 32
(59) Blaðsíða 33
(60) Blaðsíða 34
(61) Blaðsíða 35
(62) Blaðsíða 36
(63) Blaðsíða 37
(64) Blaðsíða 38
(65) Blaðsíða 39
(66) Blaðsíða 40
(67) Blaðsíða 41
(68) Blaðsíða 42
(69) Blaðsíða 43
(70) Blaðsíða 44
(71) Blaðsíða 45
(72) Blaðsíða 46
(73) Blaðsíða 47
(74) Blaðsíða 48
(75) Blaðsíða 49
(76) Blaðsíða 50
(77) Blaðsíða 51
(78) Blaðsíða 52
(79) Blaðsíða 53
(80) Blaðsíða 54
(81) Blaðsíða 55
(82) Blaðsíða 56
(83) Blaðsíða 57
(84) Blaðsíða 58
(85) Blaðsíða 59
(86) Blaðsíða 60
(87) Blaðsíða 61
(88) Blaðsíða 62
(89) Blaðsíða 63
(90) Blaðsíða 64
(91) Blaðsíða 65
(92) Blaðsíða 66
(93) Blaðsíða 67
(94) Blaðsíða 68
(95) Blaðsíða 69
(96) Blaðsíða 70
(97) Blaðsíða 71
(98) Blaðsíða 72
(99) Blaðsíða 73
(100) Blaðsíða 74
(101) Blaðsíða 75
(102) Blaðsíða 76
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Blaðsíða 85
(112) Blaðsíða 86
(113) Blaðsíða 87
(114) Blaðsíða 88
(115) Blaðsíða 89
(116) Blaðsíða 90
(117) Blaðsíða 91
(118) Blaðsíða 92
(119) Blaðsíða 93
(120) Blaðsíða 94
(121) Blaðsíða 95
(122) Blaðsíða 96
(123) Blaðsíða 97
(124) Blaðsíða 98
(125) Blaðsíða 99
(126) Blaðsíða 100
(127) Blaðsíða 101
(128) Blaðsíða 102
(129) Blaðsíða 103
(130) Blaðsíða 104
(131) Blaðsíða 105
(132) Blaðsíða 106
(133) Blaðsíða 107
(134) Blaðsíða 108
(135) Blaðsíða 109
(136) Blaðsíða 110
(137) Blaðsíða 111
(138) Blaðsíða 112
(139) Blaðsíða 113
(140) Blaðsíða 114
(141) Blaðsíða 115
(142) Blaðsíða 116
(143) Blaðsíða 117
(144) Blaðsíða 118
(145) Blaðsíða 119
(146) Blaðsíða 120
(147) Blaðsíða 121
(148) Blaðsíða 122
(149) Blaðsíða 123
(150) Blaðsíða 124
(151) Blaðsíða 125
(152) Blaðsíða 126
(153) Blaðsíða 127
(154) Blaðsíða 128
(155) Blaðsíða 129
(156) Blaðsíða 130
(157) Blaðsíða 131
(158) Blaðsíða 132
(159) Blaðsíða 133
(160) Blaðsíða 134
(161) Blaðsíða 135
(162) Blaðsíða 136
(163) Blaðsíða 137
(164) Blaðsíða 138
(165) Blaðsíða 139
(166) Blaðsíða 140
(167) Blaðsíða 141
(168) Blaðsíða 142
(169) Blaðsíða 143
(170) Blaðsíða 144
(171) Blaðsíða 145
(172) Blaðsíða 146
(173) Blaðsíða 147
(174) Blaðsíða 148
(175) Blaðsíða 149
(176) Blaðsíða 150
(177) Blaðsíða 151
(178) Blaðsíða 152
(179) Blaðsíða 153
(180) Blaðsíða 154
(181) Blaðsíða 155
(182) Blaðsíða 156
(183) Blaðsíða 157
(184) Blaðsíða 158
(185) Blaðsíða 159
(186) Blaðsíða 160
(187) Blaðsíða 161
(188) Blaðsíða 162
(189) Blaðsíða 163
(190) Blaðsíða 164
(191) Blaðsíða 165
(192) Blaðsíða 166
(193) Blaðsíða 167
(194) Blaðsíða 168
(195) Blaðsíða 169
(196) Blaðsíða 170
(197) Blaðsíða 171
(198) Blaðsíða 172
(199) Blaðsíða 173
(200) Blaðsíða 174
(201) Blaðsíða 175
(202) Blaðsíða 176
(203) Blaðsíða 177
(204) Blaðsíða 178
(205) Blaðsíða 179
(206) Blaðsíða 180
(207) Blaðsíða 181
(208) Blaðsíða 182
(209) Blaðsíða 183
(210) Blaðsíða 184
(211) Blaðsíða 185
(212) Blaðsíða 186
(213) Blaðsíða 187
(214) Blaðsíða 188
(215) Blaðsíða 189
(216) Blaðsíða 190
(217) Blaðsíða 191
(218) Blaðsíða 192
(219) Blaðsíða 193
(220) Blaðsíða 194
(221) Blaðsíða 195
(222) Blaðsíða 196
(223) Blaðsíða 197
(224) Blaðsíða 198
(225) Blaðsíða 199
(226) Blaðsíða 200
(227) Blaðsíða 201
(228) Blaðsíða 202
(229) Blaðsíða 203
(230) Blaðsíða 204
(231) Blaðsíða 205
(232) Blaðsíða 206
(233) Mynd
(234) Mynd
(235) Mynd
(236) Mynd
(237) Saurblað
(238) Saurblað
(239) Band
(240) Band
(241) Kjölur
(242) Framsnið
(243) Kvarði
(244) Litaspjald


Konge-Speilet =

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
240


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konge-Speilet =
http://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6

Tengja á þessa síðu: (185) Blaðsíða 159
http://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6/0/185

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.