loading/hleð
(189) Blaðsíða 163 (189) Blaðsíða 163
Cfip. 66. 163 stórræðum, J)á þagnaði David nökkura hrið ok klökk injök; j>ví næst svaraði hann sem með harmi hugar, ok mælti svá: „Eigi vilja synir inínir draga mina náttúru til sín, jmat ek jijónaða Sauli konungi marga daga við jiat, at hann lá um líf mitt, ok hafði jió guð kosit mik til kon- ungs, þvíat hann var Sauli konungi reiðr; þó beið ek þess dóms at, at guð dœrndi hann af ríki, en eigi vilda ek dœina hann, þóat liann væri andskoti minn; ok heíir son minn nú þat gört við mik, er ek vilda eigi gera við úvin rninn. Nú með því at Adonias hefir dœmt mik frá því ríki, er sjólfr guð kaus mik til, fyrren ek sagða1 upp, eða elligar lœki sá mik frá, er mik kaus til, fyrir því skal hann með háðung frá falla þessarri sœmd, svá sem sá féll, er hina fyrstu uppreist gerði með drambi móti dróttni sinum.“ |»ví næst mælti David við Sadoch byskup: „Tak múl minn, ok lát hann búa með öllum þeim búnaði, er hann var þá búinn, er ek reið hánum með allri tign, ok set þar á Salamon son minn, ok kalla með þérNathan spámann okBananiam höfðingja, ok alla hina tryggustu mína höfðingja ok riddara, ok ríð2 til landtjalds guðs í Zion, ok smyr3 þar Salamon son minn til konungs. |>ví næst lát taka lúðra [sjálfs nríns4, ok lát blása um alla borgina með lrétíðligu kalli, ok lát boða, at Salamon er konungr at vilja guðs ok at kosning Davids. jm næst leið hingat Salamon son ininn til mín, at ek mega fagna nýsettum konungi í sæti mitt.“ En at lokinni rœðu Davids, þá gerði Sadoch byskup alla þá hluti, er David bauð hánum. En þá er Salamon kom aptr farandi skrýddr með allri konungligri tign, þá stóð David sjálfr upp í móti hánum ok hneigði hánum, ok blessaði hann með þessuin orðum: „Blessaðr sé þú, guð, at þú lézt þér sóma at hefja mik til svá mikillar sœmdar af litlum stigum, sem ek em nú í skipaðr, ok hefir nú hólpit mér í mörgurn háskum, ok leiddan rnik nú til þeirrar hugganar eptir mart vandræði ok langt starf, at augu mín megu þann sjá í dag, framgenginn af mínum lendum, er þú hefir nú sjálfr skipat í þat sœmdarsæti, sem þú hafðir mik áðr í skipaðan, eptir því sem þú hézt mér, dróttinn minn. þess bið ek þik, dróttinn minn, at þú tvífaldir ok þrífaldir mannvit ok tign Davids í þessum œskumanni, ok ger hann fullkorninn höfðingja at gæta þíns heilags fólks eptir þínum vilja.“ j>ví næst kysti David Salamon, ok mælti við hann: „Sá guð er himninum stýrir, margfaldi þér frið á jörðu umfram alla konunga, ok gefr þér blessan ok jarðar ávöxtu ok alla sælu.“ En at lokinni þessi rœðu ok blessan, þá mælti David við Salamon: „Með því at ek finn, at guð hefir gefit þér speki ok mannvit, þá gættu ríkisstjórnar segða 5) ríðit 3) smyrit *) mína sjálfs 11 *
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða 1
(28) Blaðsíða 2
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða 27
(54) Blaðsíða 28
(55) Blaðsíða 29
(56) Blaðsíða 30
(57) Blaðsíða 31
(58) Blaðsíða 32
(59) Blaðsíða 33
(60) Blaðsíða 34
(61) Blaðsíða 35
(62) Blaðsíða 36
(63) Blaðsíða 37
(64) Blaðsíða 38
(65) Blaðsíða 39
(66) Blaðsíða 40
(67) Blaðsíða 41
(68) Blaðsíða 42
(69) Blaðsíða 43
(70) Blaðsíða 44
(71) Blaðsíða 45
(72) Blaðsíða 46
(73) Blaðsíða 47
(74) Blaðsíða 48
(75) Blaðsíða 49
(76) Blaðsíða 50
(77) Blaðsíða 51
(78) Blaðsíða 52
(79) Blaðsíða 53
(80) Blaðsíða 54
(81) Blaðsíða 55
(82) Blaðsíða 56
(83) Blaðsíða 57
(84) Blaðsíða 58
(85) Blaðsíða 59
(86) Blaðsíða 60
(87) Blaðsíða 61
(88) Blaðsíða 62
(89) Blaðsíða 63
(90) Blaðsíða 64
(91) Blaðsíða 65
(92) Blaðsíða 66
(93) Blaðsíða 67
(94) Blaðsíða 68
(95) Blaðsíða 69
(96) Blaðsíða 70
(97) Blaðsíða 71
(98) Blaðsíða 72
(99) Blaðsíða 73
(100) Blaðsíða 74
(101) Blaðsíða 75
(102) Blaðsíða 76
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Blaðsíða 85
(112) Blaðsíða 86
(113) Blaðsíða 87
(114) Blaðsíða 88
(115) Blaðsíða 89
(116) Blaðsíða 90
(117) Blaðsíða 91
(118) Blaðsíða 92
(119) Blaðsíða 93
(120) Blaðsíða 94
(121) Blaðsíða 95
(122) Blaðsíða 96
(123) Blaðsíða 97
(124) Blaðsíða 98
(125) Blaðsíða 99
(126) Blaðsíða 100
(127) Blaðsíða 101
(128) Blaðsíða 102
(129) Blaðsíða 103
(130) Blaðsíða 104
(131) Blaðsíða 105
(132) Blaðsíða 106
(133) Blaðsíða 107
(134) Blaðsíða 108
(135) Blaðsíða 109
(136) Blaðsíða 110
(137) Blaðsíða 111
(138) Blaðsíða 112
(139) Blaðsíða 113
(140) Blaðsíða 114
(141) Blaðsíða 115
(142) Blaðsíða 116
(143) Blaðsíða 117
(144) Blaðsíða 118
(145) Blaðsíða 119
(146) Blaðsíða 120
(147) Blaðsíða 121
(148) Blaðsíða 122
(149) Blaðsíða 123
(150) Blaðsíða 124
(151) Blaðsíða 125
(152) Blaðsíða 126
(153) Blaðsíða 127
(154) Blaðsíða 128
(155) Blaðsíða 129
(156) Blaðsíða 130
(157) Blaðsíða 131
(158) Blaðsíða 132
(159) Blaðsíða 133
(160) Blaðsíða 134
(161) Blaðsíða 135
(162) Blaðsíða 136
(163) Blaðsíða 137
(164) Blaðsíða 138
(165) Blaðsíða 139
(166) Blaðsíða 140
(167) Blaðsíða 141
(168) Blaðsíða 142
(169) Blaðsíða 143
(170) Blaðsíða 144
(171) Blaðsíða 145
(172) Blaðsíða 146
(173) Blaðsíða 147
(174) Blaðsíða 148
(175) Blaðsíða 149
(176) Blaðsíða 150
(177) Blaðsíða 151
(178) Blaðsíða 152
(179) Blaðsíða 153
(180) Blaðsíða 154
(181) Blaðsíða 155
(182) Blaðsíða 156
(183) Blaðsíða 157
(184) Blaðsíða 158
(185) Blaðsíða 159
(186) Blaðsíða 160
(187) Blaðsíða 161
(188) Blaðsíða 162
(189) Blaðsíða 163
(190) Blaðsíða 164
(191) Blaðsíða 165
(192) Blaðsíða 166
(193) Blaðsíða 167
(194) Blaðsíða 168
(195) Blaðsíða 169
(196) Blaðsíða 170
(197) Blaðsíða 171
(198) Blaðsíða 172
(199) Blaðsíða 173
(200) Blaðsíða 174
(201) Blaðsíða 175
(202) Blaðsíða 176
(203) Blaðsíða 177
(204) Blaðsíða 178
(205) Blaðsíða 179
(206) Blaðsíða 180
(207) Blaðsíða 181
(208) Blaðsíða 182
(209) Blaðsíða 183
(210) Blaðsíða 184
(211) Blaðsíða 185
(212) Blaðsíða 186
(213) Blaðsíða 187
(214) Blaðsíða 188
(215) Blaðsíða 189
(216) Blaðsíða 190
(217) Blaðsíða 191
(218) Blaðsíða 192
(219) Blaðsíða 193
(220) Blaðsíða 194
(221) Blaðsíða 195
(222) Blaðsíða 196
(223) Blaðsíða 197
(224) Blaðsíða 198
(225) Blaðsíða 199
(226) Blaðsíða 200
(227) Blaðsíða 201
(228) Blaðsíða 202
(229) Blaðsíða 203
(230) Blaðsíða 204
(231) Blaðsíða 205
(232) Blaðsíða 206
(233) Mynd
(234) Mynd
(235) Mynd
(236) Mynd
(237) Saurblað
(238) Saurblað
(239) Band
(240) Band
(241) Kjölur
(242) Framsnið
(243) Kvarði
(244) Litaspjald


Konge-Speilet =

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
240


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konge-Speilet =
http://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6

Tengja á þessa síðu: (189) Blaðsíða 163
http://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6/0/189

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.