loading/hleð
(32) Blaðsíða 6 (32) Blaðsíða 6
6 Cap. 4. til fulls. En öll þan kaup er þu kaupir, þá hafðu jafnan nökkura skilamenn íhjá, |)á er váttar sé, hversu j)ví kaupi var keypt. Nú skalt {)ú at kaupum þínurn fara1 alt til dögurðarmáls eða miðs dags2, ef svá berr nauðsyn til, en síðan gakk {)ú til matar þíns. Borð þitt skaltu vel búa með hvítum dúkum ok hreinni fœzlu ok góðum drykk. Get þér vel at borði jrínu, ef þú áttþess kosti; en eptir mat fá görðu annattveggja3, at J)ú sofna litla hríð, eða elligar gakk4 nökkura hríð ok skemt þér, ok sésk um, livat er aðrir góðir kaup- menn hafask at, eða nökkurr nýr varningr sé sákoininn til bœjar, er þér sé nauðsynligr at kaupa. En er |)ú kemr aptr til herbergis j)íns, |)á rannsakaðu varning þinn, at hann verði eigi síðan fyrir spellum, er hann kemr þér í hendr; en ef spell eru á, ok skaltu þann varning selja, |)á leyndu eigi þann er kaupir: sýn hánumþau spell sem á eru, ok semit síðan kaup ykkart sem þit megut, þá heitir þú eigi svikari. Met ok varning þinn allan í gott verð, ok þó því nær sem þú sér [at taka mun, en eigi or hófi5, þá heitir þú eigi mangari. En þat skaltu víst hugleiða, at á hverri stundu er þú mátt þik til tœma, at minnask á nám þitt ok allra mest um lögskrár6, þvíat þat er raunar, at allra manna7 vit er minna en þeirra, er af bókum taka mannvit, þvíat þeir hafa flest vitni til síns fróðleiks, er bezt eru lærðir. Görþú þér allar lögskrár kunnar, en meðan erþúvilt kaup- maðr vera, þá þarftu engan rétt þér meir annan kunnan gera en Bjarkeyjar rétt. En ef þér eru lög kunn, þá verðr þú eigi beittr úlögum, ef þú átt málum at skipta við jafnmaka þína8, ok kantu at lögum svara öllurn máluin. En þóat ek rœða flest um lögmál, þá verðr engi maðr alvitr9, nema hann kunni góða skilning ok hátt á öllum siðum, þarsem maðr10 verðr staddr; ok ef þú vilt verða fullkominn í fróðleik, þá neuidu allar mállýzkur, en allra helzt latínu ok völsku, þvíat þær tungur ganga víðast, en þó týndu eigi at heldr [þínu máli eða11 tungu. IV. Sonr. Guð þakki yðr, herra minn! at þér sýnit oss svá ást- samliga frændsemi, atþér sýnit mér alla þá hluti, er mér væri nauð- synligir, ef ek bæra giptu til at nema, eða muna eptir, ef numit yrði. En ef yðr sýnask nökkurir hlutir enn nauðsynligir þessarri12 rœðu, þá vil ek gjarna með athygli til lilýða. Faðir. Eru enn þeir lilutir, er varla13 má missa í þessarri rœðu, ok má þó vel lúkameð [skjótri rœðu14, ef svá sýnisk. Vendu ') starfa ') miðdegis 3) annathvárt" 4) þú úti* tilf. s) at taka má ekki or , hófi* 6) lögbœkr* ’) annarra* 8) jafnoka þinn* “) til fulls vitr* 10) hann u) þinni* 13) cptir þessarrar*; í þessarri 13)eigi* 1J) fám orðum*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða 1
(28) Blaðsíða 2
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða 27
(54) Blaðsíða 28
(55) Blaðsíða 29
(56) Blaðsíða 30
(57) Blaðsíða 31
(58) Blaðsíða 32
(59) Blaðsíða 33
(60) Blaðsíða 34
(61) Blaðsíða 35
(62) Blaðsíða 36
(63) Blaðsíða 37
(64) Blaðsíða 38
(65) Blaðsíða 39
(66) Blaðsíða 40
(67) Blaðsíða 41
(68) Blaðsíða 42
(69) Blaðsíða 43
(70) Blaðsíða 44
(71) Blaðsíða 45
(72) Blaðsíða 46
(73) Blaðsíða 47
(74) Blaðsíða 48
(75) Blaðsíða 49
(76) Blaðsíða 50
(77) Blaðsíða 51
(78) Blaðsíða 52
(79) Blaðsíða 53
(80) Blaðsíða 54
(81) Blaðsíða 55
(82) Blaðsíða 56
(83) Blaðsíða 57
(84) Blaðsíða 58
(85) Blaðsíða 59
(86) Blaðsíða 60
(87) Blaðsíða 61
(88) Blaðsíða 62
(89) Blaðsíða 63
(90) Blaðsíða 64
(91) Blaðsíða 65
(92) Blaðsíða 66
(93) Blaðsíða 67
(94) Blaðsíða 68
(95) Blaðsíða 69
(96) Blaðsíða 70
(97) Blaðsíða 71
(98) Blaðsíða 72
(99) Blaðsíða 73
(100) Blaðsíða 74
(101) Blaðsíða 75
(102) Blaðsíða 76
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Blaðsíða 85
(112) Blaðsíða 86
(113) Blaðsíða 87
(114) Blaðsíða 88
(115) Blaðsíða 89
(116) Blaðsíða 90
(117) Blaðsíða 91
(118) Blaðsíða 92
(119) Blaðsíða 93
(120) Blaðsíða 94
(121) Blaðsíða 95
(122) Blaðsíða 96
(123) Blaðsíða 97
(124) Blaðsíða 98
(125) Blaðsíða 99
(126) Blaðsíða 100
(127) Blaðsíða 101
(128) Blaðsíða 102
(129) Blaðsíða 103
(130) Blaðsíða 104
(131) Blaðsíða 105
(132) Blaðsíða 106
(133) Blaðsíða 107
(134) Blaðsíða 108
(135) Blaðsíða 109
(136) Blaðsíða 110
(137) Blaðsíða 111
(138) Blaðsíða 112
(139) Blaðsíða 113
(140) Blaðsíða 114
(141) Blaðsíða 115
(142) Blaðsíða 116
(143) Blaðsíða 117
(144) Blaðsíða 118
(145) Blaðsíða 119
(146) Blaðsíða 120
(147) Blaðsíða 121
(148) Blaðsíða 122
(149) Blaðsíða 123
(150) Blaðsíða 124
(151) Blaðsíða 125
(152) Blaðsíða 126
(153) Blaðsíða 127
(154) Blaðsíða 128
(155) Blaðsíða 129
(156) Blaðsíða 130
(157) Blaðsíða 131
(158) Blaðsíða 132
(159) Blaðsíða 133
(160) Blaðsíða 134
(161) Blaðsíða 135
(162) Blaðsíða 136
(163) Blaðsíða 137
(164) Blaðsíða 138
(165) Blaðsíða 139
(166) Blaðsíða 140
(167) Blaðsíða 141
(168) Blaðsíða 142
(169) Blaðsíða 143
(170) Blaðsíða 144
(171) Blaðsíða 145
(172) Blaðsíða 146
(173) Blaðsíða 147
(174) Blaðsíða 148
(175) Blaðsíða 149
(176) Blaðsíða 150
(177) Blaðsíða 151
(178) Blaðsíða 152
(179) Blaðsíða 153
(180) Blaðsíða 154
(181) Blaðsíða 155
(182) Blaðsíða 156
(183) Blaðsíða 157
(184) Blaðsíða 158
(185) Blaðsíða 159
(186) Blaðsíða 160
(187) Blaðsíða 161
(188) Blaðsíða 162
(189) Blaðsíða 163
(190) Blaðsíða 164
(191) Blaðsíða 165
(192) Blaðsíða 166
(193) Blaðsíða 167
(194) Blaðsíða 168
(195) Blaðsíða 169
(196) Blaðsíða 170
(197) Blaðsíða 171
(198) Blaðsíða 172
(199) Blaðsíða 173
(200) Blaðsíða 174
(201) Blaðsíða 175
(202) Blaðsíða 176
(203) Blaðsíða 177
(204) Blaðsíða 178
(205) Blaðsíða 179
(206) Blaðsíða 180
(207) Blaðsíða 181
(208) Blaðsíða 182
(209) Blaðsíða 183
(210) Blaðsíða 184
(211) Blaðsíða 185
(212) Blaðsíða 186
(213) Blaðsíða 187
(214) Blaðsíða 188
(215) Blaðsíða 189
(216) Blaðsíða 190
(217) Blaðsíða 191
(218) Blaðsíða 192
(219) Blaðsíða 193
(220) Blaðsíða 194
(221) Blaðsíða 195
(222) Blaðsíða 196
(223) Blaðsíða 197
(224) Blaðsíða 198
(225) Blaðsíða 199
(226) Blaðsíða 200
(227) Blaðsíða 201
(228) Blaðsíða 202
(229) Blaðsíða 203
(230) Blaðsíða 204
(231) Blaðsíða 205
(232) Blaðsíða 206
(233) Mynd
(234) Mynd
(235) Mynd
(236) Mynd
(237) Saurblað
(238) Saurblað
(239) Band
(240) Band
(241) Kjölur
(242) Framsnið
(243) Kvarði
(244) Litaspjald


Konge-Speilet =

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
240


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konge-Speilet =
http://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.