loading/hleð
(38) Blaðsíða 12 (38) Blaðsíða 12
12 Cap. 5. meðan þessi friðargerð stcndr, J)á er þér vel fcert ok hverjum annarra þeim, er sitt skip [vilja leiða eða sjálfir1 fara landa meðal yfir hafs háska; ok væri þat [mönnunum skyldligt2, ok j)ó nauðsynligt, at kunna góða skilning á því, nær háskatímar [væri ok úfœrir3, eða nær feir tímar kœmi4, er vel er til hættanda alls; jivíat skilningarlaus skepna gætir j)essarra tíma þó með nátlúru, at eigi sé [skilning til5, þvíat mannvitslausir fiskar kunnu at gæta sín í djúpum höfum, meðan hæstir eru stormar um vetrinn6; en at hallanda7 vetri þá sœkja þeir nær- meir8 landi, ok samna gleði svá sem eptir liðna sorg. En at fengnuin hrognum ok at vaxanda vári, þá gjóta þeir hrognum sinuin ok leiða fram fjölda mikinn ungra fiska, ok œxla svá ættir sinar hverr í sínu kyni ok tigund9. Er þat mikil ætlan skynlausrar skepnu, at sjá svá vel við [komanda stormi um vetrinn10, at hann leiðir fram sitt afspringi til j)ess at öndverðu vári, at hann megi njóta kyrrar veðráttu uin sumarit, ok leita sér matar í góðum friði hjá viðum ströndum, ok styrkjask svá [af sumrinu, at þeir hafa yfrit11 afl at komanda vetri, til fiess at hirða sik í köldum12 djúpum milli annarra fiska. fiessarri sættargerð fagnar jafnvel loplit sem lögrinn, þvíat á vaxanda vári sœkja fuglar háleik lopts með fögrum söngum, ok fagna nygörri sætt milli þessarra höfðingja svá sem komandi hátíð, ok gleðjask f)á svá mjök, sem feir hafi [fengit forðazk13 mikinn háska ok váð- vænligan14 í höfðingja deild. f>ví næst göra ficir sér hreiðr á jörðu ok leiða f)ar or unga fugla, hverr eptir sinni kynfylgju, ok œxla svá ættir sínar ok nœra15 um sumarit, at f>eir megi enn sér sjálfir leita atvinnu um vetrinn eplir. Jörðin sjálf fagnar fiessarri sættargerð, fivíat f)á er sól tekr út at steypa ylsamligum geislum yfir andlit jarðar, J)á tekr jörð at þíða frosnar grasrœtr; en því næst leiðir hon fram ilmandi grös með smaragligum16 lit, ok sýnir hon sik fagna ok gleðjask hátíðliga með nýtekinni fegrð grœns skrúðs, ok býðr hon j)ó17glað- íiga nœring18 öllum afspringum19 sínum, þeim er hon synjaði áðr [sakar vetrligrar nauðar20. Tré þau erstóðumeð frosnum rótum ok drjúpandi21 kvistum, f)á leiða þau nú fram af sér grasgrœnt lauf, ok gleðjask svá eptir liðna sorg vetrligrar nauðar. Úhrein skepna ok leiðendi sýna mannvit sitt ok skilning í því, 1) vill lciða eða sjálfr !) manninum skyldugt 3) cru ok útriða 4) cru 6) skilningr 6) vetrum ’) hölluðum 8) nær 9) tegund 10) kom- andi hafstormum J1) á sumrum, at hann hafi œrit 12) neðstum 13) forðazk 14) nálægan 16) leitar hverr við at nœra svá sína unga 16) fagrligum (sumarligum) 17) J)á 18) ok fœzlu lil/'. ls) afspring 20) fyrir vetrlagðar þrautir J1) drúpandi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða 1
(28) Blaðsíða 2
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða 27
(54) Blaðsíða 28
(55) Blaðsíða 29
(56) Blaðsíða 30
(57) Blaðsíða 31
(58) Blaðsíða 32
(59) Blaðsíða 33
(60) Blaðsíða 34
(61) Blaðsíða 35
(62) Blaðsíða 36
(63) Blaðsíða 37
(64) Blaðsíða 38
(65) Blaðsíða 39
(66) Blaðsíða 40
(67) Blaðsíða 41
(68) Blaðsíða 42
(69) Blaðsíða 43
(70) Blaðsíða 44
(71) Blaðsíða 45
(72) Blaðsíða 46
(73) Blaðsíða 47
(74) Blaðsíða 48
(75) Blaðsíða 49
(76) Blaðsíða 50
(77) Blaðsíða 51
(78) Blaðsíða 52
(79) Blaðsíða 53
(80) Blaðsíða 54
(81) Blaðsíða 55
(82) Blaðsíða 56
(83) Blaðsíða 57
(84) Blaðsíða 58
(85) Blaðsíða 59
(86) Blaðsíða 60
(87) Blaðsíða 61
(88) Blaðsíða 62
(89) Blaðsíða 63
(90) Blaðsíða 64
(91) Blaðsíða 65
(92) Blaðsíða 66
(93) Blaðsíða 67
(94) Blaðsíða 68
(95) Blaðsíða 69
(96) Blaðsíða 70
(97) Blaðsíða 71
(98) Blaðsíða 72
(99) Blaðsíða 73
(100) Blaðsíða 74
(101) Blaðsíða 75
(102) Blaðsíða 76
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Blaðsíða 85
(112) Blaðsíða 86
(113) Blaðsíða 87
(114) Blaðsíða 88
(115) Blaðsíða 89
(116) Blaðsíða 90
(117) Blaðsíða 91
(118) Blaðsíða 92
(119) Blaðsíða 93
(120) Blaðsíða 94
(121) Blaðsíða 95
(122) Blaðsíða 96
(123) Blaðsíða 97
(124) Blaðsíða 98
(125) Blaðsíða 99
(126) Blaðsíða 100
(127) Blaðsíða 101
(128) Blaðsíða 102
(129) Blaðsíða 103
(130) Blaðsíða 104
(131) Blaðsíða 105
(132) Blaðsíða 106
(133) Blaðsíða 107
(134) Blaðsíða 108
(135) Blaðsíða 109
(136) Blaðsíða 110
(137) Blaðsíða 111
(138) Blaðsíða 112
(139) Blaðsíða 113
(140) Blaðsíða 114
(141) Blaðsíða 115
(142) Blaðsíða 116
(143) Blaðsíða 117
(144) Blaðsíða 118
(145) Blaðsíða 119
(146) Blaðsíða 120
(147) Blaðsíða 121
(148) Blaðsíða 122
(149) Blaðsíða 123
(150) Blaðsíða 124
(151) Blaðsíða 125
(152) Blaðsíða 126
(153) Blaðsíða 127
(154) Blaðsíða 128
(155) Blaðsíða 129
(156) Blaðsíða 130
(157) Blaðsíða 131
(158) Blaðsíða 132
(159) Blaðsíða 133
(160) Blaðsíða 134
(161) Blaðsíða 135
(162) Blaðsíða 136
(163) Blaðsíða 137
(164) Blaðsíða 138
(165) Blaðsíða 139
(166) Blaðsíða 140
(167) Blaðsíða 141
(168) Blaðsíða 142
(169) Blaðsíða 143
(170) Blaðsíða 144
(171) Blaðsíða 145
(172) Blaðsíða 146
(173) Blaðsíða 147
(174) Blaðsíða 148
(175) Blaðsíða 149
(176) Blaðsíða 150
(177) Blaðsíða 151
(178) Blaðsíða 152
(179) Blaðsíða 153
(180) Blaðsíða 154
(181) Blaðsíða 155
(182) Blaðsíða 156
(183) Blaðsíða 157
(184) Blaðsíða 158
(185) Blaðsíða 159
(186) Blaðsíða 160
(187) Blaðsíða 161
(188) Blaðsíða 162
(189) Blaðsíða 163
(190) Blaðsíða 164
(191) Blaðsíða 165
(192) Blaðsíða 166
(193) Blaðsíða 167
(194) Blaðsíða 168
(195) Blaðsíða 169
(196) Blaðsíða 170
(197) Blaðsíða 171
(198) Blaðsíða 172
(199) Blaðsíða 173
(200) Blaðsíða 174
(201) Blaðsíða 175
(202) Blaðsíða 176
(203) Blaðsíða 177
(204) Blaðsíða 178
(205) Blaðsíða 179
(206) Blaðsíða 180
(207) Blaðsíða 181
(208) Blaðsíða 182
(209) Blaðsíða 183
(210) Blaðsíða 184
(211) Blaðsíða 185
(212) Blaðsíða 186
(213) Blaðsíða 187
(214) Blaðsíða 188
(215) Blaðsíða 189
(216) Blaðsíða 190
(217) Blaðsíða 191
(218) Blaðsíða 192
(219) Blaðsíða 193
(220) Blaðsíða 194
(221) Blaðsíða 195
(222) Blaðsíða 196
(223) Blaðsíða 197
(224) Blaðsíða 198
(225) Blaðsíða 199
(226) Blaðsíða 200
(227) Blaðsíða 201
(228) Blaðsíða 202
(229) Blaðsíða 203
(230) Blaðsíða 204
(231) Blaðsíða 205
(232) Blaðsíða 206
(233) Mynd
(234) Mynd
(235) Mynd
(236) Mynd
(237) Saurblað
(238) Saurblað
(239) Band
(240) Band
(241) Kjölur
(242) Framsnið
(243) Kvarði
(244) Litaspjald


Konge-Speilet =

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
240


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konge-Speilet =
http://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.