loading/hleð
(54) Blaðsíða 28 (54) Blaðsíða 28
28 Cap. 12. undraði, ok sá í lopt upp eptir strenginum1. J>eir sá skip fljóta fyrir strenginum ok menn á, ok því næst sá þeir or því skipi inann einn fyrir borð hlaupa ok kafask2 niðr til akkcrisins, ok vildi leysa þat. Hans atferð sýndisk þeim eptir þvi vera, bæði handa læti ok fóta, sem þess manns er í sjó sviinr3. En er hann kom niðr til akkerisins, þá leitaði hann við at leysa þat, en því næst hljópu menn til [ok vildu4 taka manninn. En kirkja su er akkerit stóð fast i, þá er5 þar byskupsstóll einn. Byskupinn var við staddr þenna atburð, ok fyrirbauð liann mönnum at halda þeim manni, þvíat byskup sagði, at hann mundi bana liafa, sem hann væri í valni haldinn. En þegar er hann varð lauss, þá skundaði hann ferð sinni upp aptr til skipsins; en þegar hann kom upp, þá hjoggu þeir strenginn, ok fóru síðan leiðar sinnar or augliti manna. En akkerit hefir þar síðan Iegit til vitnisburðar í þeirri kirkju. Flestra allra hluta þeirra ætla6 ek at verhafim nú getit, er helzt eru nauðsynligir at geta or þessu landi. En þó er sá cinn hlutr enn eptir, er geta má, ef sýnisk, fyrir gamans sakir ok skemtanar. Gam- ansmaðr einn var í landi því [mjök löngu7, okþó8var liann kristinn, okvar sá maðr kallaðr Iílcfsan9 at nafni. þ>at var mælt um þann mann, at engi maðr mundi sá vera, er hann sæi, at hann mundi eigi [hlæja gera10 með sínuin gamansamligum orðum okþó lygiligum; ok þóat maðr væri hryggr í hug sínum, þá er þat sagt, at maðr mundi eigi hlátrs bindask, ef hann heyrði þessa manhs rœðu. En hann fékk sótt ok dó, ok var síðan grafinn í kirkjugarði sem aðrir menn; hann lá lengi í jörðu, svá at alt var hold fúit af beinum hans, ok svá mörg bein fúin með. þá gerðisk svá til, at menn grófu likami manna í þeim sama kirkjugarði, ok grófu svá nær þar sem Klefsan var grafinn, at þeir grófu upp liaus hans heilan, ok settu síðan upp á stein einn hávan í kirkjugarðinum, ok stendr hann þar jafnan siðan. En hverr sá maðr er þar kemr ok þann haus lítr, ok sér i þann stað, er munnr hans var ok tunga, þá lilær liann þegar, ok svá þóat hann sé í hryggu11 skapi, áðr en hann sjái12 þetta höfuð; okhlœgja13 nú dauð bein hans litlu færri menn, cn þá er hann var kvikr. Eigi veit ek fleiri hluti á því landi vera, þeir er inér þykkja til þess fallnir vera at hafa til lengðar slíkrar rœðu. XII. Sonr. Nú með því at vér höfum rœtt um þá hluti, er undarligir þykkja á írlandi, þá viljum vér nú rœða um þá hluli ok þau undr, er eru á Islandi eða í Islands hafi12. sticngnum 2) kafaði 3) svimar 4) at 6) var 6) trúi ’) fyrir mjök löngu 8)i ngl. “)IÍIepsan 10)hlœgja 1!)þungu 1!)se* '^lægia* 14)höfum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða 1
(28) Blaðsíða 2
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða 27
(54) Blaðsíða 28
(55) Blaðsíða 29
(56) Blaðsíða 30
(57) Blaðsíða 31
(58) Blaðsíða 32
(59) Blaðsíða 33
(60) Blaðsíða 34
(61) Blaðsíða 35
(62) Blaðsíða 36
(63) Blaðsíða 37
(64) Blaðsíða 38
(65) Blaðsíða 39
(66) Blaðsíða 40
(67) Blaðsíða 41
(68) Blaðsíða 42
(69) Blaðsíða 43
(70) Blaðsíða 44
(71) Blaðsíða 45
(72) Blaðsíða 46
(73) Blaðsíða 47
(74) Blaðsíða 48
(75) Blaðsíða 49
(76) Blaðsíða 50
(77) Blaðsíða 51
(78) Blaðsíða 52
(79) Blaðsíða 53
(80) Blaðsíða 54
(81) Blaðsíða 55
(82) Blaðsíða 56
(83) Blaðsíða 57
(84) Blaðsíða 58
(85) Blaðsíða 59
(86) Blaðsíða 60
(87) Blaðsíða 61
(88) Blaðsíða 62
(89) Blaðsíða 63
(90) Blaðsíða 64
(91) Blaðsíða 65
(92) Blaðsíða 66
(93) Blaðsíða 67
(94) Blaðsíða 68
(95) Blaðsíða 69
(96) Blaðsíða 70
(97) Blaðsíða 71
(98) Blaðsíða 72
(99) Blaðsíða 73
(100) Blaðsíða 74
(101) Blaðsíða 75
(102) Blaðsíða 76
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Blaðsíða 85
(112) Blaðsíða 86
(113) Blaðsíða 87
(114) Blaðsíða 88
(115) Blaðsíða 89
(116) Blaðsíða 90
(117) Blaðsíða 91
(118) Blaðsíða 92
(119) Blaðsíða 93
(120) Blaðsíða 94
(121) Blaðsíða 95
(122) Blaðsíða 96
(123) Blaðsíða 97
(124) Blaðsíða 98
(125) Blaðsíða 99
(126) Blaðsíða 100
(127) Blaðsíða 101
(128) Blaðsíða 102
(129) Blaðsíða 103
(130) Blaðsíða 104
(131) Blaðsíða 105
(132) Blaðsíða 106
(133) Blaðsíða 107
(134) Blaðsíða 108
(135) Blaðsíða 109
(136) Blaðsíða 110
(137) Blaðsíða 111
(138) Blaðsíða 112
(139) Blaðsíða 113
(140) Blaðsíða 114
(141) Blaðsíða 115
(142) Blaðsíða 116
(143) Blaðsíða 117
(144) Blaðsíða 118
(145) Blaðsíða 119
(146) Blaðsíða 120
(147) Blaðsíða 121
(148) Blaðsíða 122
(149) Blaðsíða 123
(150) Blaðsíða 124
(151) Blaðsíða 125
(152) Blaðsíða 126
(153) Blaðsíða 127
(154) Blaðsíða 128
(155) Blaðsíða 129
(156) Blaðsíða 130
(157) Blaðsíða 131
(158) Blaðsíða 132
(159) Blaðsíða 133
(160) Blaðsíða 134
(161) Blaðsíða 135
(162) Blaðsíða 136
(163) Blaðsíða 137
(164) Blaðsíða 138
(165) Blaðsíða 139
(166) Blaðsíða 140
(167) Blaðsíða 141
(168) Blaðsíða 142
(169) Blaðsíða 143
(170) Blaðsíða 144
(171) Blaðsíða 145
(172) Blaðsíða 146
(173) Blaðsíða 147
(174) Blaðsíða 148
(175) Blaðsíða 149
(176) Blaðsíða 150
(177) Blaðsíða 151
(178) Blaðsíða 152
(179) Blaðsíða 153
(180) Blaðsíða 154
(181) Blaðsíða 155
(182) Blaðsíða 156
(183) Blaðsíða 157
(184) Blaðsíða 158
(185) Blaðsíða 159
(186) Blaðsíða 160
(187) Blaðsíða 161
(188) Blaðsíða 162
(189) Blaðsíða 163
(190) Blaðsíða 164
(191) Blaðsíða 165
(192) Blaðsíða 166
(193) Blaðsíða 167
(194) Blaðsíða 168
(195) Blaðsíða 169
(196) Blaðsíða 170
(197) Blaðsíða 171
(198) Blaðsíða 172
(199) Blaðsíða 173
(200) Blaðsíða 174
(201) Blaðsíða 175
(202) Blaðsíða 176
(203) Blaðsíða 177
(204) Blaðsíða 178
(205) Blaðsíða 179
(206) Blaðsíða 180
(207) Blaðsíða 181
(208) Blaðsíða 182
(209) Blaðsíða 183
(210) Blaðsíða 184
(211) Blaðsíða 185
(212) Blaðsíða 186
(213) Blaðsíða 187
(214) Blaðsíða 188
(215) Blaðsíða 189
(216) Blaðsíða 190
(217) Blaðsíða 191
(218) Blaðsíða 192
(219) Blaðsíða 193
(220) Blaðsíða 194
(221) Blaðsíða 195
(222) Blaðsíða 196
(223) Blaðsíða 197
(224) Blaðsíða 198
(225) Blaðsíða 199
(226) Blaðsíða 200
(227) Blaðsíða 201
(228) Blaðsíða 202
(229) Blaðsíða 203
(230) Blaðsíða 204
(231) Blaðsíða 205
(232) Blaðsíða 206
(233) Mynd
(234) Mynd
(235) Mynd
(236) Mynd
(237) Saurblað
(238) Saurblað
(239) Band
(240) Band
(241) Kjölur
(242) Framsnið
(243) Kvarði
(244) Litaspjald


Konge-Speilet =

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
240


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konge-Speilet =
http://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6

Tengja á þessa síðu: (54) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6/0/54

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.